Smálítil krúttfærsla fyrir nóttina.

Jamm litla skottið mitt er eilíf uppspretta gleði og ánægju. Í kvöld ákvað hún að skreppa út.

IMG_3614

Komin í náttkjól stóru systur, og nú er best að fara í skóna hans Úlfs.

IMG_3619

Ekki verra að hafa hjálm, ef eitthvað kynni að detta ofan á hausinn á manni sko!

IMG_3620

Jamm best að festa hann vel og vendilega.

IMG_3621

Amma ég þarf úlpu takk!

IMG_3622

Já þá er ég klár í slaginn.

IMG_3624

Kominn út í garðskála, þetta lítur vel út.

IMG_3625

Maður þarf nú að spá í tilveruna og svoleiðis.

IMG_3627

Komin með nesti, þá er hægt að halda áfram.

IMG_3628

Vel búin eins og sjá má.

IMG_3629

Jamm veðrið er nú ekki alveg það ákjósanlegasta.

IMG_3631

Ætli maður komi sér ekki bara inn í hlýjuna aftur!

IMG_3635

Amma ég er komin inn aftur!!!

IMG_3636

Viltu hjálpa mér úr sokknum/vettlingnum!

IMG_3640

Skál afi, ég er komin heim aftur.  Týnda dóttirin snýr heim aftur.

IMG_3645

Góður hryggur hjá ömmu InLoveIMG_3648

Já við segjum skál!

IMG_3654

Nammi namm, mér er sama hvað þið segir, það er gott að borða kjöt. 

IMG_3655

Aha þið bannið mér alltaf að éta svona beint af fatinu, en svo leyfið þið manneskjukettlingnum að borða þannig.

IMG_3657

Að naga bein eins og amma sín LoL

Góða nótt elskurnar. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir


Christian Glitter by www.christianglitter.com

Sæl og blessuð Ásthildur mín.

Þvílík blessun þetta litla kríli. Myndirnar eru alveg stórkostlegar.

Guð veri með ykkur flotta fjölskylda.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 17.11.2008 kl. 00:46

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Hún er yndislegt krútt hún Ásthildur litla.  Takk fyrir þetta

Sigrún Jónsdóttir, 17.11.2008 kl. 01:06

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég er oft að spekúlera í því hvernig þessi stúlka verður í framtíðinni, hlakka til að fylgjast með henni.

Ásdís Sigurðardóttir, 17.11.2008 kl. 02:52

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Brandur greyið hugsar örugglega sitt  

Jóhann Elíasson, 17.11.2008 kl. 07:15

5 identicon

Það er ekki hægt að láta sér leiðast með þessa dúllu í grennd. Hún lætur alla standa á tánum og fylgjast með í spennu. Hvað dettur henni í hug næst!!!. Frábær myndasaga.  Kær kveðja í Kúlu.

Dísa (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 08:44

6 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Hrönn Sigurðardóttir, 17.11.2008 kl. 09:26

7 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Yndisleg lítil dama og svo flottur karakter:):)knús kveðjur inn í ljúfan dag til ykkar elsku vinkona mín:):)

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 17.11.2008 kl. 09:33

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk öll, já þessi litla stúlka er uppspretta gleði og kátínu.  Ótrúleg alveg.  Gaman að geta leyft fleirum að njóta uppátektanna hjá henni.  Knús á ykkur öll.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.11.2008 kl. 10:01

9 Smámynd: Þórdís Einarsdóttir

Ég held að sú litla sé og verði spegilmynd móður sinnar í hegðun, fjörug og uppátækjasöm og alltaf gaman að vera nálægt!

Þ

Þórdís Einarsdóttir, 17.11.2008 kl. 10:02

10 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk fyrir það Þórdís, já þannig var Bára mín og er ennþá. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.11.2008 kl. 10:31

11 Smámynd: Linda litla

Þvílíka krúttfærlsan..... ég er búin að vera að missa af svo miklu, það er svo langt síðan ég hef kíkt.

Bestu kveðjur og knús á ykkur í kúluna.

Linda litla, 18.11.2008 kl. 08:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 94
  • Frá upphafi: 2021020

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 68
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband