17.11.2008 | 00:38
Smálítil krúttfærsla fyrir nóttina.
Jamm litla skottið mitt er eilíf uppspretta gleði og ánægju. Í kvöld ákvað hún að skreppa út.
Komin í náttkjól stóru systur, og nú er best að fara í skóna hans Úlfs.
Ekki verra að hafa hjálm, ef eitthvað kynni að detta ofan á hausinn á manni sko!
Jamm best að festa hann vel og vendilega.
Amma ég þarf úlpu takk!
Já þá er ég klár í slaginn.
Kominn út í garðskála, þetta lítur vel út.
Maður þarf nú að spá í tilveruna og svoleiðis.
Komin með nesti, þá er hægt að halda áfram.
Vel búin eins og sjá má.
Jamm veðrið er nú ekki alveg það ákjósanlegasta.
Ætli maður komi sér ekki bara inn í hlýjuna aftur!
Amma ég er komin inn aftur!!!
Viltu hjálpa mér úr sokknum/vettlingnum!
Skál afi, ég er komin heim aftur. Týnda dóttirin snýr heim aftur.
Já við segjum skál!
Nammi namm, mér er sama hvað þið segir, það er gott að borða kjöt.
Aha þið bannið mér alltaf að éta svona beint af fatinu, en svo leyfið þið manneskjukettlingnum að borða þannig.
Að naga bein eins og amma sín
Góða nótt elskurnar.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 2022150
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Christian Glitter by www.christianglitter.com
Sæl og blessuð Ásthildur mín.
Þvílík blessun þetta litla kríli. Myndirnar eru alveg stórkostlegar.
Guð veri með ykkur flotta fjölskylda.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 17.11.2008 kl. 00:46
Hún er yndislegt krútt hún Ásthildur litla. Takk fyrir þetta
Sigrún Jónsdóttir, 17.11.2008 kl. 01:06
Ég er oft að spekúlera í því hvernig þessi stúlka verður í framtíðinni, hlakka til að fylgjast með henni.
Ásdís Sigurðardóttir, 17.11.2008 kl. 02:52
Brandur greyið hugsar örugglega sitt
Jóhann Elíasson, 17.11.2008 kl. 07:15
Það er ekki hægt að láta sér leiðast með þessa dúllu í grennd. Hún lætur alla standa á tánum og fylgjast með í spennu. Hvað dettur henni í hug næst!!!. Frábær myndasaga. Kær kveðja í Kúlu.
Dísa (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 08:44
Hrönn Sigurðardóttir, 17.11.2008 kl. 09:26
Yndisleg lítil dama og svo flottur karakter:):)knús kveðjur inn í ljúfan dag til ykkar elsku vinkona mín:):)
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 17.11.2008 kl. 09:33
Takk öll, já þessi litla stúlka er uppspretta gleði og kátínu. Ótrúleg alveg. Gaman að geta leyft fleirum að njóta uppátektanna hjá henni. Knús á ykkur öll.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.11.2008 kl. 10:01
Ég held að sú litla sé og verði spegilmynd móður sinnar í hegðun, fjörug og uppátækjasöm og alltaf gaman að vera nálægt!
Þ
Þórdís Einarsdóttir, 17.11.2008 kl. 10:02
Takk fyrir það Þórdís, já þannig var Bára mín og er ennþá.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.11.2008 kl. 10:31
Þvílíka krúttfærlsan..... ég er búin að vera að missa af svo miklu, það er svo langt síðan ég hef kíkt.
Bestu kveðjur og knús á ykkur í kúluna.
Linda litla, 18.11.2008 kl. 08:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.