Smá mömmublogg.

Ţá er komin tími á smá mömmublogg.

IMG_2630

Sumir eru nú flottar skvísur.

IMG_2632

Og Sigurjón Dagur lítur viđ öđru hvoru međ pabba sínum.

IMG_2633

Og stubbur fékk leyfi til ađ mála jin og jan í herbergiđ sitt, en pabbi ţurfti ađeins ađ hjálpa til viđ modeliđ.

IMG_2636

En mađur málađi alveg sjálfur.

IMG_2644

Ţetta eru taiqwondo litir segir hann.

IMG_2647

En nú ţegar ţađ er dimmt á morgnana, ţá er erfitt ađ vakna.  En Ásthildur er ágćtis vekjaraklukka.

IMG_2648

Og svo kemst mađur af stađ.

IMG_2650

Og leikskólinn bíđur.

IMG_2652

Súgandafjörđurinn er sífelld uppspretta fegurđar.  Hér gćti veriđ heitt - kalt, ....... en ţetta er bara ţokuslćđa.

IMG_2653

Og ţó hér rigni, er alltaf stutt í sólina.

IMG_2657

Evíta lítur líka stundum viđ međ pabba sínum.

IMG_2660

Og svo rífast ţćr um dótiđ... auđvitađ LoL

IMG_2661

Bara spurning um hvor er frekari hehehe.

IMG_2663

Greinilega fariđ ađ vera dimmara á morgnana...

IMG_2664

Í morgun var Indíjánadagur á leikskólanum og ţessi flotta indíjánastúlka var umsjónarmađur í dag, og alveg tilbúin í slaginn.

IMG_2667

Já ţađ er ábyrgđarstarf ađ vera umsjónarmađur, enda er hún viđ öllu búin ađ verja indíjánabúđirnar.

IMG_2665

Okkar prinsessa var ţarna líka uppáklćdd.

IMG_2670

Klár í slaginn.

IMG_2672

Og litla skottiđ mátti ekki vera ađ ađ líta viđ, ţví hún var ađ borđa. LoL

IMG_2675

Ţessar voru líka örugglega á leiđ í leikskólann sinn.

IMG_2678

Og Evíta litla er hjá okkur núna, ţćr eru ađ borđa ommilettu.

IMG_2679

Og Hanna Sól indíjánaprinsessa sýnir okkur hvernig ţau sitja.  Smile

en Sigrún vinkona mín, hringdi í mig um daginn og bađ mig um ađ semja texta um Fljótavíkina okkar.  En ţangađ eigum viđ báđar ćttir ađ rekja, og komum ţar eins oft og viđ verđur komiđ. 

Ég setti ţví saman ţennan texta, og er bara nokkuđ ánćgđ međ hann.

Fljótavík.

Einn á ég unađsreit.

Engan ég betri veit.

Paradís, prýđi slík.

Perla engu lík.

 Ég löngum ţar legg mína leiđ.

Ţar lífiđ er auđnan greiđ.

Í norđrinu fagra og falda.

Ţú fryssandi hvíta alda,

syngur viđ kvöldsins kyrrđ.

 

Mín fagra Fljótavík.

Af friđi ertu rík.

Ţögnin er eđal ţitt.

 ţakklćtiđ er mitt.

Tiplar ţar tófa létt um sand.

Tilheyrir henni ţađ land.

Í ánni svo silungur syndir.

Sál mín ţann unađin fyndir,

ađ fylgja ţar landvćtta hirđ.

 

Svo Dísir á ströndinni dansinn sinn stíga.

Stormurinn ógnandi brýtur ţar land.

Öskrandi helkaldar öldurnar hníga

og ćrslandi leika viđ fjörunnar sand.

 

Svo hljóđnar Ćgisönd,

og andar sćr viđ strönd.

Létt fer um vog og vík

volgran engu lík.

Hvíslar angurvćr og hlý

hafsins golan enn á ný.

Og lýđurinn gleđst yfir ljóđi

landsins, og biđur í hljóđi

um hollvćtta hálćgđ og firrđ.

 

Ţú ert reyndar alls engu lík

mín ástkćra Fljótavík.

Og ég segi bara góđa nott elskurnar megi allir góđir vćttir vaka yfir okkur öllum.  Heart


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

´ţú ert yndlsleg  og ţú frábćr í öllu  stórt knús.

Kristín Katla Árnadóttir, 10.10.2008 kl. 21:20

2 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Viđ biđjum innilega vel ađ heilsa og óskum ykkur innilega góđa ljúfa helgi og knús knús og bestu kveđjur til ykkar

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 10.10.2008 kl. 21:48

3 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Oh, hvađ ţađ er gott ađ lífiđ gengur sinn vanagang.  Takk fyrir mig og knús á alla í Kćrleikskúlu.

Sigrún Jónsdóttir, 10.10.2008 kl. 22:01

4 Smámynd: Sigrún Ţorbjörnsdóttir

Ţú ert mögnuđ kona. Úlfur er listamađur eins og pabbinn, flott hjá stráknum. Ég spái ţví ađ frćnkurnar eigi eftir ađ verđa góđar saman í prakkaraskap ţegar ţćr fatta uppá ţví ađ standa saman en ekki rífast  Knús í kúlu

Sigrún Ţorbjörnsdóttir, 10.10.2008 kl. 22:34

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já Sigrún mín, ţessar skottur eiga örugglega eftir ađ prakkarast út og suđur .  Takk og knús á ţig.

Knús á ţig líka Sigrún mín.  Ójá lifiđ gengur sinn vanagang.

Sömuleiđis Linda mín.  Knús og bestu kveđjur

Takk elsku Katla mín, knús á ţig líka.

Takk Búkolla mín.  Og knús á ţig  

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 10.10.2008 kl. 22:48

6 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jenný Anna Baldursdóttir, 11.10.2008 kl. 00:13

7 Smámynd: G Antonia

  góđa helgi !!!

G Antonia, 11.10.2008 kl. 01:24

8 Smámynd: Solla Guđjóns

Solla Guđjóns, 11.10.2008 kl. 12:20

9 Smámynd: Helga skjol

Helga skjol, 11.10.2008 kl. 20:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband