7.3.2011 | 16:11
Lag við ljóð.
Ég var að rekast á lag við ljóðið mitt um Fljótavík. Lagið samdi Baldur Geirmundsson og sú sem syngur er Margrét Geirsdóttir sem hefur sungið með BG í mörg ár. Ég er afar stolt af þessari samvinnu okkar frændkynanna. http://www.youtube.com/watch?v=GO8NoJq-tJg
Hér er veðrið orðið aðeins skárra sólin hefur brotist fram en ég held að það eigi eftir að versna, því fuglarnir eru svo æstir að borða. Ég er búin að gefa þeim marg oft í dag, og þeir koma alltaf aftur og aftur. Munið eftir smáfuglunum.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 2022144
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ljóðið þitt er undurfagurt Ásthildur mín, þú átt líka fagra fljótavíkina sem allir þrá að komast til
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 7.3.2011 kl. 17:41
Takk Milla mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.3.2011 kl. 18:20
Ásdís Sigurðardóttir, 7.3.2011 kl. 20:21
Heil og sæl! Var að koma sprengd,af saltkjöti og baunum,sem var haft í kvöld,hjá dóttur minni og tengdasyni. Þú listakona,gott að geta spilað þetta og njóta,söngurinn er líka þýður og fallegur,ekta íslensk,sm er alltaf meir og meir inn í dag þegar sótt er að fullveldi okkar. Bestu hamingjuóskir með þetta
Helga Kristjánsdóttir, 7.3.2011 kl. 20:54
Ljúft og fallegt.
Jens Guð, 7.3.2011 kl. 22:54
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 8.3.2011 kl. 01:34
Ég lét hugann reika að silungnum, meðan ég hlustaði, ég hef sjaldan fengið meiri afla og meðalþyngdin var um fimm pund.
Jóhann Elíasson, 8.3.2011 kl. 06:18
Takk öll, Jóhann minn já hún er falleg bleykjan í Fljótavík. Og hún er steikt og borin á hana sykur að hætti Fljótvíkinga.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.3.2011 kl. 09:29
Ég væri til í að prófa sykur út á silung En textinn og lagið er flott og þið eruð öfundsverð að hafa aðgang að svona paradís á jörðu sem Fljótavíkin er. Vonandi verður aldrei auðveldað fólki að komast að henni. Vestfirðirnir eru á sumrin algjö paradís á jörðu fyrir utan vegina, sem kannski er gott því þá væri allt of mikið af ferðamanninum á Vestfjörðunum.
Knús í kúlu
Kidda, 8.3.2011 kl. 18:02
Takk Kidda mín já reyndar hafa vegirnir batnað talsvert. En Vestfirðir eru svo sannarlega paradís.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.3.2011 kl. 18:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.