Sól og snjór og Skíðavikan nálgast, og svo auðvitað Aldrei fór ég suður.

Já Sólin braust fram eftir hádegið, og það var sérdeilis fallegt veður og fallegur bærinn minn.

IMG_3243

Hér er byrjað að rifa í skýin, og þá á maður að syngja sól sól skín á mig.

IMG_3245

Nýr sjónarhóll á kúlunni ekki satt.

IMG_3246

Blár himininn brosir við Ísfirðingum.

IMG_3250

Og sólin skríður niður Eyrarfjallið.

IMG_3247

En inni dafnar sáningin.

IMG_3248O

Og græðlingarnir.

IMG_3251

Snjóhúsið mitt.

IMG_3252

Við fórum svo í sund á Suðureyri af því að veðrið var svo gott, en það er pínukalt í snjónum fyrir litla dömu.

IMG_3253

Þau eru líka tignarleg fjöllin í Súgandafirði.

IMG_3255

Og Ísafjörður og Tungudalur skörtuðu sínu fegursta, Tungudalurinn og skíðasvæðið eru alveg tilbúin að taka á móti skíðavikugestum, sem fara að streyma í næstu viku, því hún verður sett næst komandi miðvikudag.

IMG_3258

Bærinn minn fallegi.

IMG_3260

Og snjóhúsið hehehehe.

IMG_3262

Amma keypti ný náttaföt á prinsessuna, og hún var orðin rosalega þreytt, og var sofnuð fyrir átta.  Þegar mikið er að gera, þá þarf maður að fara snemma að sofa.  Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Huld S. Ringsted

Það hefur verið fallegt veðrið hjá þér í dag og kúlan flott svona þakin snjó

Huld S. Ringsted, 10.3.2008 kl. 21:07

2 identicon

Enn ein frábæra myndaserían. Þessi mynd af kúluhúsinu (nr. 2) er ekkert venjulega flott og skemmtileg

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 10.3.2008 kl. 21:13

3 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Alltaf jafn gaman að skoða myndirnar þínar Ásthildur mín og ég sé að þú ert löngu byrjuð í "vorverkunum"!

Sigrún Jónsdóttir, 10.3.2008 kl. 21:19

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk öll. 

 Góð kveðja til þín líka móðir.

Takk Búkolla mín.

Já Huld mín, veðrið var yndislegt.

Já þetta er skemmtilegt sjónarhorn Anna mín.

Já Sígrún, aðallega er það nú elskulegur bóndi minn sem hefur verið svona duglegur.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.3.2008 kl. 21:27

5 Smámynd: Laufey B Waage

Það held ég að ömmustelpan mín fengi kast ef hún sæi þessi æðislegu náttföt (verð að viðurkenna, að í augnablikinu er það amman sjálf sem er í kasti og langar að kaupa svona náttföt handa sinni). Hvar keyptirðu þau (ekki segja á Ísafirði)?

Laufey B Waage, 10.3.2008 kl. 21:47

6 Smámynd: Steingrímur Helgason

Nú þori ég ekki að hrósa með of stórum lýsíngarorðum myndasmíðinni, enda gæti Madddý verið á útkíkkinu & orðið abbó, en myndefnin eru alltaf jafn frábær.

Steingrímur Helgason, 10.3.2008 kl. 22:53

7 Smámynd: Brynja skordal

Kúluhúsið er flott snjóhús vel einangrað þessa dagana já þessi náttföt eru æðislega flott spyr líka hvar þau voru keypt svo er litla fyrirsætan bara yndisleg takk fyrir flottar myndir góða nótt

Brynja skordal, 10.3.2008 kl. 23:20

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Náttafötin voru keypt í Bónus á Ísafirði og haldið ykkur stelpur á Útsölu hehehhe....

Steingrímur ég skal ekki segja orð

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.3.2008 kl. 00:01

9 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sú stutta ber all nokkurn svip af ömmu sinni.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 11.3.2008 kl. 01:16

10 Smámynd: G Antonia

Fallegar vetrarmyndir og náttúra (verð að viðurkenna að ég hef alrei komið á Isafjörð, né Suðureyri né Súgandafjörð *veit að það er skömm? :-) .... þess vegna er enn skemmtlegra að sjá svona fallegt landsslag í myndunum þínum.

Prinsessan er er sætust -algjört augnkonkeft *

G Antonia, 11.3.2008 kl. 01:31

11 Smámynd: Bertha Sigmundsdóttir

Elsku besta Ásthildur mín, kærar þakkir fyrir fallegu myndirnar, eins og alltaf, þú ert yndislegust... Bestu vetrarkveðjur til þín, og mikið er nú ömmustelpan þín sæt...

Bertha Sigmundsdóttir, 11.3.2008 kl. 02:28

12 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk Gmaría mín, þetta er mikið hrós til mín.

Þá er nú komin tími til Guðbjörg Antonína mín.

Bestu kveðjur til þín líka elsku Bertha mín.  Og knús. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.3.2008 kl. 08:49

13 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Elsku góða Ásthildur takk fyrir fallegar myndir kær kveðja inn í daginn

Kristín Katla Árnadóttir, 11.3.2008 kl. 09:42

14 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

Æðinslegar myndir og ég er nú hrædd um stelpurnar mínar yrðu nú sjúkar í þessi náttföt haha kanki er hægt að fá þau í Bónus hérna á suðvestuhorninu.  Það hlýtur nú að vera spennandi fyrir börnin að amma skuli búa í Kúluhúsi og fjör að renna sér þarna á snjótþotum

Guðborg Eyjólfsdóttir, 11.3.2008 kl. 09:58

15 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk Jóhanna mín. 

Knús á þig Katla mín.

Já ég er viss um að nóttfötin fást líka í Bónus á suðvesturhorninu.  Já Guðborg mín ég heiti nefnilega amma í kúlu. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.3.2008 kl. 11:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 2020902

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband