Hið daglega líf á Ísafirði.

Síðasta stóra skemmtiferðaskipið lagðist að bryggju hér í gær, enginn smásmíði þar á ferð. Ótrúlegt að svona stór skip geti lagst að bryggju.

IMG_8522

Þið sjáið að veðrið var muskulegt í gær, en það var samt hlýtt.

IMG_8525

Enginn smásmíði. 

IMG_8526

Þessi ungu myndarlegu menn voru örugglega af skipinu, einhverskonar messaguttar sennilega.

IMG_8528

Dularfullur Ísafjörður.  Hann getur líka verið fallegur í þoku fjörðurinn minn.

IMG_8530

Dularfullur garður líka Smile

 

IMG_8531

Oh boy, lítur skringilega út hehehehe...

IMG_8532

Dóttir mín eldaði dýrindis kjúklingarétt í gær og bauð bróður sínum, barnsmóður og börnum. En her eru þau systkinin að föndra með börnunum.

IMG_8535

Smakkaðist rosalega vel.

IMG_8536

Börnin þurftu svo auðvitað sinn tíma í leik, eins og gengur.

IMG_8538

Og út í garðskála barst leikurinn auðvitað.  Stubburinn var samt í tölvunni eins og sjá má ef vel er að gáð.

IMG_8540

Svo er voða notalegt að fá sér bað svona eftir á áður en farið er í rúmið.

En það er bjartara yfir núna.  Og ég ætla mér að vera dugleg upp á lóð að sinna plöntunum mínum. 

Eigiði góðan dag elskurnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Huld S. Ringsted

Það er alltaf svo mikið líf í kringum þig Ásthildur!.    Já vestfirðirnir eru líka fallegir í þoku.

Eigðu góðan dag

Huld S. Ringsted, 31.8.2007 kl. 11:39

2 Smámynd: Sigríður Jónsdóttir

Hei átt þú heima í kúluhúsinu á Ísafirði? Ég hef ekið þar framhjá ;  )

kv Sigríður 

Sigríður Jónsdóttir, 31.8.2007 kl. 12:16

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sömuleiðis Huld mín.

Já einmitt Sigríður ég á heima þar. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.8.2007 kl. 12:37

4 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Takk fyrir þessar skemmtilegu myndir. Ég er alltaf heilluð af þessum stóru skemmtiferðaskipum sem leggja að hér í Sundahöfn rétt fyrir neðan mig, dagdraumarnir fara á fullt....

Ég leyfði mér að hlaða niður myndinni með gróðrinum og hjólinu, mér fannst hún svo falleg og frábærlega rómantísk, setur líka d.d. á fullt.......vona að það sé í lagi, ég mundi vitaskuld biðja þig um leyfi ef mér dytti í hug að fá að nota hana á einhvern hátt . Knús til þín

Greta Björg Úlfsdóttir, 31.8.2007 kl. 13:06

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þér er það alveg guðvelkomið Gréta mín.  Og bestu þakkir. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.8.2007 kl. 13:13

6 identicon

Hæhæ, rakst á þessa síðu bara fyrir slysi, en ég vildi benda á að strákarnir sem eru að labba þarna eru úr björgunarfélaginu:)

Ingibjörg Elín (IP-tala skráð) 31.8.2007 kl. 15:36

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ókey Ingibjörg, sætir strákar samt sem áður.  Takk fyrir leiðréttinguna.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.8.2007 kl. 16:33

8 Smámynd: Solla Guðjóns

Solla Guðjóns, 3.9.2007 kl. 20:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 91
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 67
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband