Fljúgandi þök.

Ég hef verið að spá í þetta með þakfok.  Er það ekki rétt hjá mér að það sé í byggingareglugerðum að ekki megi kengja þaknagla?  Það var alla vega þannig.  Þetta var gert til að hægt væri að rjúfa þök ef eldur væri laus og það er skiljanlegt.  En í ljósi meiri veðurhams undanfarin ár, er þá ekki spurning hvort meira tjón og hættaástand sé ekki ef þak eru fljúgandi um allt?

Mér finnst að þetta þurfi að skoða, því ef þetta er svona, þá tel ég að meira tjón sé af fúkandi þökum og húshlutum en þakrofi vegna elds.  

Það virðist nefnilega nokkuð ljóst að stormar og jafnvel fellibyljir séu að verða algengari hér á landi vegna hlýnandi veðurfars.  

Þetta er bara svona spurning sem ég velti fram.  


mbl.is Tjónið nemur tugum milljóna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Það er liðin tíð. Aður fyrr var notaður kónískur saumur, líkur bátasaumi, sem þurfti að hnykkja.Reyndar stundum snúinn . Nú er notaður rifflaður saumur sem losnar ekki við fyrsta átak.

Jósef Smári Ásmundsson, 29.12.2015 kl. 08:08

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þá veit ég það.  Takk fyrir þetta smile

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.12.2015 kl. 11:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 53
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband