Til hamingju Haraldur.

Óska Hafnfirðingum til hamingju með nýjan  bæjarstjóra, hann var bæjarstjóri hér fyrir nokkrum árum, og var virkilega fínn.  Hann var hreinskiptin og bar hag starfsmanna sinna fyrir brjósti, til dæmir ef hann heyrði á þá hallað í sambandi við störf, þá kallaði hann starfsmanninn fyrir og bað hann um hans hlið á málinu.  

Mórallinn á bæjarskrifstofunni meðan hann vann þar var með ágætum, og undirmenn hans yfirleitt ánægðir í vinnunni, þar er ekki alltaf sem það hefur verið svo á þeim vinnustaðnum og þekki ég töluvert til.  


mbl.is Haraldur ráðinn bæjarstjóri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Örugglega er þarna um mjög hæfan einstakling að ræða enda var úr mörgum góðum einstaklingum að velja.  Ég er ekki í minnsta vafa um að fagmannlega hafi verið staðið að ráðningunni og niðurstaðan talin vera bæjarbúum til hagsbóta.  Þetta að ráða bæjarstjóra/sveitarstjóra/borgarstjóra á faglegum forsendum, er vonandi það sem koma skal......

Jóhann Elíasson, 24.7.2014 kl. 14:52

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já, ég og hans undirmenn á sínum tíma vorum afskaplega ánægð með hans veru sem bæjarstjóra, enda var hann kvaddur með virktum, reyndar hér í kúlunni og leystur út með gjöfum, eitthvað annað er arfaki hans Kristján Þór sem læddist burt með skömm með Gugguna endalaust gula.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.7.2014 kl. 20:27

3 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Þessu er ég sammála Jóhann. En það er nú svo skrítið með það að svo mikið sem ég hef talað fyrir þessu á mínu bloggi þá hef ég aldrei fengið jákvæðar undirtektir. En menn hafa verið duglegir að benda á að " sérfræðingavitleysinga" " skóli lífsins er alltaf bestur" og svo er í viðbæot bullað um pæolitæiskar áherslur. En ég fagna því að faglegar ráðningar séu að aukast í þjóðfélaginu.

Jósef Smári Ásmundsson, 25.7.2014 kl. 11:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband