Ítalíuferð framhald. .

3-IMG_5198

Á mánudeginum var ferðinni heitið upp í Dólómítafjöllinn, sem eru með hæstu fjöllum í Evrópu eða allt að því 3000 metra yfir sjávarmáli.  En við förum ekki þangað alveg strax, því við ætlum að koma við í Ortisei, fæðingarbæ Sigurðar Demetz söngvara og söngkennara sem margir þekkja.  En fjölskylda hans á fyrirtæki sem sker út helgimyndir og sendir um allann heim.  Bróðir hans tók á móti okkur og nokkrir kórfélagar höfðu þekkt Sigurð, og ein kona í hópnum Guðný hafði verið í söngtímum hjá honum.  Gamla manninum þótti vænt um að heyra það.  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þetta er reyndar götumyndin út um glugga á hótelherberginu mínu.

4-IMG_5201

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

En vegirnir þarna eru svo sannarlega krókóttir og þröngir, en algjört meistaraverk að hengja þá svona upp í fjöllinn.

5-IMG_5205

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eins og sjá má, er ekki mikið pláss, svona í dalbotnum hér.  Áður fyrr voru íbúar einangraðir hver í sínum dal, og þeir töluðu sérstakar mállískur eftir því í hvaða dal þeir bjuggu.  En svo kom vegurinn og ástandið batnaði, því hér er mikil ferðamannaparadís.

  

 

6-IMG_5207 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

En við vestfirðingar þekkjum vel svona mannvirki.

7-IMG_5209

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér má sjá stöplana sem hraðbrautinn stendur á. 

4-IMG_5201

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

En vegirnir þarna eru svo sannarlega krókóttir og þröngir, en algjört meistaraverk að hengja þá svona upp í fjöllinn.

5-IMG_5205

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eins og sjá má, er ekki mikið pláss, svona í dalbotnum hér.  Áður fyrr voru íbúar einangraðir hver í sínum dal, og þeir töluðu sérstakar mállískur eftir því í hvaða dal þeir bjuggu.  En svo kom vegurinn og ástandið batnaði, því hér er mikil ferðamannaparadís.

  

unnamed 9
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Og hér má sjá hrikaleika þessa vegar.  
 
unnamed12
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Fallegt ekki satt?
 
 
unnamed14
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
En hér erum við komin á safnið, og þetta er bróðir Sigurðar, nú man ég ekki lengur hvað hans nafn er Smile
 
unnamed 15
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
hér er gaman að skoða, og margt gríðarlega fallegt, hér er tálgað úr tré, linditré er notað í útskurði, en fura til að búa til kassana sem gripirnir eru lagði í, þegar þeir eru sendir út um allan heim.  
 
unnamed 16
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Hér er jesú kristur í frumformi.
 
  
unnamed 17
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Áhugasamir kórfélagar hlusta á sögu þessarar verskmiðju, þar sem allt er búið til af umhyggju og alúð.
 
unnamed8 (1)
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Hér er svo Jesú kominn fullmótaður, bara eftir að mála hann.
 
18-IMG_5244
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Þessar spýtur eiga eftir að verða að fögum styttum.
 
19-IMG_5245
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Eins og sjá má hér. 
 
20-IMG_5248
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Og hérna. 
 
21-IMG_5251
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Hver listamaður gerir sína styttu frá A til Ö, og er hanbragð þeirra á styttunum. Enginn stytta er nákvæmlega eins. 
 
22-IMG_5252
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Já þær eru margar flottar og líka konan sem þarna stendur. 
 
23-IMG_5254
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Raunar vantar ekki hendurnar á Jesú, heldur eru þær skrúfaðar á sérstaklega, því það er erfitt að ferðast með hendurnar út í loftið. LoL
 
24-IMG_5255
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Hér er frumteikning af stærstu styttunni sem þau hafa gert.  Nú man ég ekki lengur hvað hún var stór. 
 
25-IMG_5258
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Móðir Theresa með lítið barn í fanginu. 
 
26-IMG_5259
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Já við erum sem sagt í málingadeildinni, en eins og ég sagði þá fylgir listamaðurinn sinni styttu frá byrjun til enda. 
 
27-IMG_5261
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Með umhyggju og ástúð.
 
28-IMG_5262
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Hér er Jesú tilbúinn til að fara í kirkju eða einhverja byggingu aðra.  
 
 
29-IMG_5264
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Hér er hún Jóna Fanney fararstjórinn okkar. 
 
30-IMG_5265
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Það væri nú gaman að eiga eina sona í stofunni hjá sér Wink
 
  
31-IMG_5270
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Hér eru líka gerðar lágmyndir, og allskonar flotterí.  Mæli með að fara og fá að skoða þetta safn ef þið eigið leið um Val Gardena.
 
32-IMG_5274
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Já hér var gaman.
 
33-IMG_5275
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
En Óli hreyfst auðvitað mest af Díönu prinsessu Heart
 
35-IMG_5279
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Og auðvitað tóku karlarnir lagið.  Þeir sungu á ítölsku og það var gama að sjá svipinn á starfsfólkinu þegar það fattaði það.  
 
34-IMG_5277
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Og varið ykkur svo á hundinum... Nei reyndar hann hvorki bítur né geltir þessi elska, því hann er úr trá Smile
 
Vona að þið hafið skemmt ykkur í þessari ferð, en hún er ekki búin, því við ætlum upp í Dolomitafjöllinn upp í Sassa Pordoi fjallið í kláf, en það er 2950 metra hátt frá sjávarmáli.  
Þangað til næst.  Eigið góðan dag. 

6-IMG_5207

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kæra Ásthildur.

Það er alltaf jafn gaman að koma á  þína síðu.

Ég er svona laumufarþegi (án þess að kommentera í hvert skipti) og hef haft

virkilega gaman að sjá allar þær myndir og

sögur sem þú hefur deilt með okkur hér á blogginu.

Eitt er víst. Þú hefur kveikt forvitnina svo mikið hjá mér og minni konu, að

við eru að  skoða ferðir á svipaðar slóðir og þú og Elli hafa farið.

Er ekki bara komin tími til að þú takir að þér svona ferðir sem fararstjóri..??

Ég efast ekki um, að þar færi fararstjóri sem fengi alla til að brosa

og njóta síns...

Þar værir þú á góðum heimavelli.

M.b.kv.

Sigurður K Hjaltested (IP-tala skráð) 22.6.2014 kl. 00:40

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk fyrir þessi hlýlegu orð Sigurður. Ég þakka þér mikið fyrir, ef ég væri svona 20 árum yngri væri ég alveg til í að gerast fararstjóri, en ég hef reynt að vekja upp áhuga fólks á því smáa og hversdagslega sem er oft svo gaman að upplifa hjá öðrum þjóðum. Finna inn á þjóðarsálina og það sem er að gerast hjá hinum almenna borgara. :)

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.6.2014 kl. 10:41

3 identicon

Minnist ferðar til Suður Tirol fyrir 25 árum.Bjó í Salzburg eitt ár.Man líka hve notalegt var líta við hjá ykkut í kúlunni þótt stutt væri.Gísli

Gísli (IP-tala skráð) 23.6.2014 kl. 18:12

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk Gísli minn, það var frábært að hitta þig og fróðlegt.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.6.2014 kl. 22:29

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Listilegur útskurður og skemmtilegt ferðalag með ykkur. Langar í leiðinni að mæra ath.semd þína hjá Jóni Vali.. Gott að baráttan er ennþá til staðar,engan bilbug að finna og seiglan á sínum stað. Gamalt úlseigt þrætuepli ( fiskveiðiréttindi) heftir það ekki sem okkur er í mun að losna algjörlega frá; draga ESB-umsóknina til baka. Mb.Kv.

Helga Kristjánsdóttir, 24.6.2014 kl. 00:39

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk Helga mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.6.2014 kl. 09:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 2020894

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband