Afmćli.

Elli minn varđ sjötugur í gćr.  Ég ákvađ ađ halda honum veislu, en ţađ átti ađ vera leyndarmál, ţví ég vildi koma honum á óvart ţessari elsku.  

Allt gekk vel, hann hélt ađ ţađ yrđi ekkert um ađ vera og fór í vinnu um morguninn eins og ekkert vćri.  

En ég og systurmínar og einn bróđir og mákona vorum búin ađ undirbúa veislu án ţess ađ hann hefđi hugmynd um. Ţetta var skemmtilegt og ég auglýsti á facebókinni ţar sem ég veit ađ ţangađ fer hann sjaldan eđa aldrei.  Og fullt af fólki tók ţátt í leyndarmálinu.  

unnamed

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Ég pantađi snittur frá Hamraborg og Dóra systir bakađi ţessa líka flottu brauđtertu og Inga Bára litla sys kom međ flatkökur međ áleggi, Guđbjörg mágkona kom međ ídýfur og Dísa Guđmunds sendi karlinn sinn međ ýmislegt góđgćti.  

 

unnamed (1)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ţađ gerir engin flottari brauđtertur en Dósa systir mín.

unnamed (2)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Úlfur og Júlíana Lind létu sig ekki vanta.  elsku barnabörnin mín og líka Daníel, Sigurjón og Ólöf Dagmar Heart

unnamed (3)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Addi minn kom líka og hér er einnig Jorge frá El Salvador, sem hefur veriđ hér hjá mér í ţrjá mánuđi.

unnamed (4)

 

 

 

 

 

 

 

 

Svo margir yndislegir vinir og fjölskylda eins og Tóta mín, Hafsteinn og Halla, sem kom međ flösku af Asti Cancia. Mér fannst ţađ svo vel viđ hćfi sagđi Halla og hló, ţví ţessi drykkur varđ til ađ nafniđ á hljómsveitinni ykkar Halla, Dúdda, Steina og Rósa varđ kveikjan ađ ţví nafni.  LoL

unnamed (5)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vinnufélagar og vinir, hvađ er hćgt ađ fá ţađ betra? 

unnamed (6)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Já ţetta var sannarlega notaleg stund í ofsalega góđu veđri, sem lék viđ okkur allan tímann.

unnamed (7)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

En svo birtust syngjandi karlar, Hann á afmćli í dag....

unnamed (8)

 

 

 

 

 

 

 

 

Ţessu hafđi karlinn minn ekki búist viđ LoL

unnamed (9)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og ţarna var fagnađar fundur hjá félögum.

unnamed (11)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dóri var mćttur, sem kajakfélagi og međ myndavélina, enda flottur ljósmyndari fyrir bb.

unnamed (12)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

unnamed (13)

 

 

Og svo var sungiđ áfram, hér er Viđar ćrslabelgur ađ stjórna kórnum í Veifa túttum vilta Rósa, sem er eitt skemmtilegasta atriđi sem einn kór getur framkvćmt, get svo svariđ ţađ. LoL

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og hér er veriđ ađ rćđa málin af alvöru Guđrún Jóns okkar frábćra söngkona, Magga og Ţorsteinn.

unnamed (14)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ţetta aftur á móti eru mínir skólabrćđur, Addi, Jónas og Nonni Láka, flottir strákar.Smile

unnamed (15)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér erum viđ svo systkinin, Daddi, Ég Inga Bára og Dóra, en litli bróđí fann hjá sér ţörf fyrir ađ láta eins og asni LoL

unnamed (16)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

En hvađ um ţađ viđ erum auđvitađ flottust, hér vantar auđvitađ, Nonna bróđur, Siggu systur og Gunnar sem sá sér ekki fćrt ađ mćta ţví miđur.

 

unnamed (17)
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Litla sys doktorinn og Elli rćđa málin af alvöru Heart
unnamed (18)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér eru svo strákarnir mínir, Úlfur og Sigurjón synir Júlla míns, Jorge frá El Salvador og Matteus frá Ítalíu.

Ég vil ađ lokum ţakka öllum ţeim sem tóku ţátt í ţessu litla gamni mínu, og hjálpuđu mér á einn og annan hátt, ţađ er svo gott ađ eiga góđa vini og vandamenn, sem elska mann jafn mikiđ og ég elska ţau.  Ţađ er alveg ómetanlegt ađ finna hlýju og kćrleika frá fólki sem mađur deilir ţessu lífiđ međ, ţađ ber ađ rćkta ţann kćrleika, ţví hann er ekki ókeypis.

Elskurnar innilega takk fyrir mig Heart Og bestu kveđjur frá Elíasi.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heil og sćl Ásthildur ćfinlega - sem og ađrir gestir ţínir !

Megiđ ţiđ Elías - sem og fjölskylda ykkar og vinir: eiga margra góđra daga og ára ađ njóta / í framtíđinni.

Međ beztu kveđjum sem jafnan - af Suđurlandi /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 20.6.2014 kl. 00:14

2 Smámynd: Jens Guđ

Hehehe! Skemmtilegt ađ fá ađ "hlera". Til hamingju međ bóndann og skilađu bestu kveđjum frá mér til hans!

Jens Guđ, 20.6.2014 kl. 00:15

3 Smámynd: Faktor

Innilegar hamingjuóskir til ykkar međ tímamótin hans Ella.

Bestu kveđjur úr Hćstakaupstađ, viđ Austurvöll :)

Faktor, 20.6.2014 kl. 00:36

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Innilega til hamingju međ bóndann.  Alveg stórkostlegt ađ sjá hvađ allt hefur veriđ frábćrt hjá ykkur.

Jóhann Elíasson, 20.6.2014 kl. 06:54

5 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Núúúú. Karlinn orđinn sjötugur. Til hamingju međ hann. En ţarft ţú ţá ekki ađ fara ađ yngja upp ?:-)

Jósef Smári Ásmundsson, 20.6.2014 kl. 08:17

6 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Til lukku međ "húsbandiđ". Gaman, ţegar svona vel tekst til og allir leggjast á eitt, međ ađ gera tímamót sem ţessi gleđileg.

Halldór Egill Guđnason, 20.6.2014 kl. 08:52

7 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Elsku Ásthildur mín til hamingju međ bóndan ţinn og allt ykkar líf saman,
Ţađ er ekki sjálfgefiđ ađ fá svona mörg ár saman, en ţađ er svo notalegt ađ eiga ellina , annars er ţetta engin elli viđ erum bara eins ung og viđ viljum.

Kćrleikskveđjur í Kúlu <3 

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 20.6.2014 kl. 09:31

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk öll. Jósef, nei ég er bara ánćgđ međ ţennan :)

Ţetta var alveg frábćr stund međ frábćru fólki. Innilega takk fyrir innlitiđ og ég mun skila kveđjum til hans.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 20.6.2014 kl. 09:32

9 identicon

Hjartanlega til hamingju međ bóndann ţinn Ásthildur mín :) Greinilegt ađ ţetta hefur veriđ skemmtileg óvćnt afmćlisveisla og ekki skemmir veđriđ fyrir :)

Kveđja úr Trékyllisvíkinni.

Jóhanna Ósk Kristjánsdóttir (IP-tala skráđ) 20.6.2014 kl. 16:37

10 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Taak Jóhanna mín. Já svo sannarlega var ţetta alveg dásamleg stund í góđa veđrinu.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 20.6.2014 kl. 17:29

11 identicon

Innilegustu hamingjuóskir međ bóndann, mín kćra og kveđjur til ykkar Ella :D

Ţorsteinn Árnason (IP-tala skráđ) 20.6.2014 kl. 17:47

12 identicon

Hjartans kveđjur til ykkar hjóna og hamingjuóskir. Megiđ ţiđ eiga ótalmörg dásamleg ár framundan. Steini farinn ađ tala um vestfjarđarrispu í sumar. Ţá verđur kíkt viđ í kúluna

Arndís Ásta Gestsdóttir (IP-tala skráđ) 20.6.2014 kl. 19:37

13 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţar sem ég verđ sjötug í september nánar tiltekiđ ţann ellefta, nine eleven, ţá vil ég segja ţetta, hverju ári fylgir eitthvađ skemmtilegt, og ţađ er alltaf eitthvađ til ađ njóta, mismunandi hvađ kemur nćst. En međan heilsan er góđ og viđ kunnum ađ njóta lífsins ţá er hver dagur gleđidagur. Ţannig er ţađ bara elskurnar mínar

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 20.6.2014 kl. 19:44

14 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk Dísa mín <3

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 21.6.2014 kl. 10:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 2020892

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband