8.3.2014 | 14:01
Unginn minn 17 ára í dag.
Hann er 17 ára í dag, búin ađ vera hjá okkur Ella mínum alveg frá ţví ađ hann var 6 ára, en ţar áđur alla daga og oftastnćr.
Jóhanna var hjá okkur í kúlunni síđustu vikurnar áđur en hún átti drenginn okkar, og ţađ var mikil tilhlökkun hjá okkur öllum. Ég var viđstödd fćđinguna og ţađ var ógleymanleg stund.

Hamingjusöm og ný orđin móđir.
Ţađ kom fljótlega í ljós ađ ţessi drengur var algjör ljúflingur og góđur bćđi viđ menn og dýr.

Hamingjusama fjölskyldan mín.

Hann var skírđur í kúlunni og afi hélt honum undir skírn.

börnin mín í kúlu elskuđu ađ bađa sig í bala í garđskálanum.

Ţegar stóra systir fermdist.

Alltaf jafn hugsunarsamur viđ alla.
Úlfur og Daníel, litli frćndi.

Ţađ vćri hćgt ađ skrifa heila bók um ungann minn, en hann er flottastur.

Ţeir feđgar voru alltaf bestu vinir, einstaklega ástríkt samband milli ţeirra allra.

Spilar á Aldrei fór ég suđur.

Tónleikar í tónlistaskólanum ţar sem hann er ađ lćra söng, međfram trommuleik.

Hér í hlutverki Pink í Hairspray. Ţar sem hann leikur og dansar í uppsetningu Menntaskólans á Ísafirđi.
Ađ hugsa sér ađ litla barniđ mitt sé orđin 17 ára. Ţađ er mikil ábyrgđ ađ ala upp börn, og ég held ađ ţađ sé ómetanlegt ađ fá annađ tćkifćri til ađ sinna uppeldi. Viđ erum ţroskađri og skilningsríkari, fyrir utan alla reynsluna og ţolinmćđina.
Elsku Úlfur minn innilega til hamingju međ 17 ára afmćlisdaginn ţinn, ég er viss um ađ pabbi ţinn og mamma horfa til ţín međ stolti og fylgjast međ ţér verđa ađ ţessum fallega, góđa og yndislega dreng sem ţú ert. Knús frá ömmu.
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 2022939
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju međ piltin ţinn Ásthildur
Jón Sveinsson, 8.3.2014 kl. 15:54
Takka fyrir Jón.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 8.3.2014 kl. 18:08
Sćl. Ég var á einhverju netflakki og rakst á ţetta blogg í gegnum Facebook. Og ţarna sá ég hann Júlla sem ég ţekkti fyrir nćstum ţví 20 árum síđan og hef stundum hugsađ um síđan, viđ vorum líklega hvorugt á góđum stađ í lífinu akkúrat ţá en ţađ sem ađ hann hafđi fram yfir svo marga ađra var ţetta stóra hjarta. Ţannig ađ ég vildi bara segja ţér frá ţví og senda ţér samúđarkveđjur.
Halldóra (IP-tala skráđ) 8.3.2014 kl. 21:45
Til hamingju međ hann elsku Ía mín.
Laufey B Waage, 8.3.2014 kl. 22:24
Til hamingju međ hann Úlf
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 9.3.2014 kl. 04:07
Takk Halldóra mín, já drengurinn minn átti stórt hjarta og var góđ sál, en kerfiđ lamađi ţennan góđa dreng ţví miđur.
Takk elsku Laufey mín.
Takk Jóna Kolbrún mín.
Jón Bjarnason ég vil líka ţakka ţér falleg orđ í minn garđ og Ungans míns, ţessi orđ glöddu mig mikiđ. Takk fyrir mig.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.3.2014 kl. 04:11
Til hamingju.
Kv. Sigurjón Vigfússon
Rauđa Ljóniđ, 9.3.2014 kl. 10:59
Elsku Ásthildur mín til hamingju međ Úlfinn hann er svo flottur drengurinn ykkar og ekki voru mamma hans og pabbi verri, alltaf svo ljúf og góđ, viđ hittumst oft fyrir utan Hlíđarvegsblokkina er ég var ađ koma til Dóru minnar, ég mun aldrei gleyma ţeim.
Kćrleikskveđjur í Kúlu
Milla
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 9.3.2014 kl. 11:04
Takk Sigurjón.
Milla mín já ţau voru svo sannarlega ljúflingar bćđi tvö, en ţeim auđnađist ekki ađ halda í hamingjuna ţví miđur, ţví KERFIĐ drap ţau niđur á endanum. Og ţess vegna er ég ađ berjast fyrir réttindum handa ţessum misskildu börnum sem ennţá fá ekki ađ vera til og eru endalaust dćmd.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.3.2014 kl. 12:20
Til hamingju međ afmćli Úlfs. Hann er mjög líkur ţér.
Jens Guđ, 9.3.2014 kl. 17:18
Takk Jens minn, já hann er sennilega líkur mér, en eins og snýttur út úr nös föđur síns, en viđ vorum lík.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.3.2014 kl. 18:22
Gratjúlera ţér og Úlfinum međ aldurzáfangann, glćzipiltur einz og hann á kyn til...
Steingrímur Helgason, 10.3.2014 kl. 00:01
Hjartanlega til hamingju međ ţennan flotta unga mann Ásthildur mín :) Hann Úlfur er ótrúlega flottur strákur :) Tíminn flýgur svo alltof fljótt og börnin vaxa manni uppyfir höfuđ áđur en mađur veit af ;)
Jóhanna Ósk Kristjánsdóttir (IP-tala skráđ) 10.3.2014 kl. 00:59
Takk minn kćri Zteingrímur.
Jóhanna mín já svo sannarlega líđur tíminn ótrúlega hratt, og krílin sem sátu á hnjánum á manni eru allt í einu orđnir unglingar og síđan fullorđiđ fólks. Ţá er nú eins gott ađ reyna ađ viđhalda vináttunni og virđingunni fyrir ţessum elskum, ţví ţađ er alltaf gagnkvćmt.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 10.3.2014 kl. 01:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.