15.11.2008 | 16:25
Frábćr fundur, takk kćru íslendingar, samlandar mínir er er stolt af ykkur.
Takk stöđ2 fyrir ađ leyfa mér ađ fylgjast međ fundinum. Ég er ánćgđ međ ađ fá ađ heyra rćđurnar og taka ţátt í stemningunni á Austurvelli. Og Hörđur Torfa er flottur. Ég er ánćgđ, og ég finn fyrir nýrri von um bćtt og betra ţjóđfélag. Og ég sá meira ađ segja hvítu fánana hans Jóns Steinars blakta framan viđ myndavélarnar.
Gott gott gott og takk fyrir rmig.
![]() |
Friđur og blóm á Austurvelli |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 2022939
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flott mótmćli!
Hrönn Sigurđardóttir, 15.11.2008 kl. 16:37
Takk Ásthildur fyrir ađ benda á útsendinguna á Stöđ 2, ţađ hefur veriđ annasamt hjá mér og um leiđ og ég las bloggiđ ţitt fór ég beint á netiđ og er ađ hlusta á og horfa á fundinn og fundarmenn. Ţetta er frábćrt. Skrýtiđ ađ stjórnvöld skuli ekki taka mark á mótmćlunum, röddum fólksins. Kćrar ţakkir.
Nína S (IP-tala skráđ) 15.11.2008 kl. 16:39
Gott mál Nína mín. Já ţetta voru flott mótmćli. Ég er eiginlega hrćrđ og hef fengiđ nýja von um betri tíma.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 15.11.2008 kl. 16:41
Ég mćtti á fundinn í sófanum innpökkuđ í sćng, ţökk sé ţér
Knús í kúluna
Kidda (IP-tala skráđ) 15.11.2008 kl. 17:06
Frábćrt ađ hafa getađ veriđ međ.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.11.2008 kl. 17:09
Sástu ţá ekki okkur Heidi, Ástríđur? Hún međ finnska prjónahúfu og ég međ lođhúfu?
Heidi bjó fánana til, hún ćtlar ađ gera fleiri fyrir nćsta fund.
Greta Björg Úlfsdóttir, 15.11.2008 kl. 17:33
Gréta ţiđ eru flottastar, jú ég sá konurnar međ fánana.
Já Jenný ég er líka glöđ yfir ađ geta veriđ međ.
Flott Kidda mín. já viđ endum međ ađ vinnida. Til hamingju Ísland.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 15.11.2008 kl. 17:38
Frábćrt hvađ allt fór vel fram. Ţađ verđur líka til ţess ađ fleiri mćta nćst
Sigrún Ţorbjörnsdóttir, 15.11.2008 kl. 19:26
Sjálf ertu nú blómarós hin mesta og besta og svona alla jafna friđsćl Ásthildur Cesil, eđa ćtti ég ekki öllu heldur ađ kalla ţig BLÓMADROTTNINGU!?
Magnús Geir Guđmundsson, 15.11.2008 kl. 23:43
Knús og kram á ţig ljúfasta vestfjarđadrottning .. hafđu yndislegan sunnudaginn!
Tiger, 16.11.2008 kl. 01:21
Ég er líka ţaklát stöđ 2 leyfa okkur ađ vera međ ţví ađ ég komst ekki kćr kveđja Ásthildur mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 16.11.2008 kl. 10:37
Knús á ţig líka Katla mín
Rétt TíCí minn, ég hef samt enga trú á ţví ađ ţeir geri eitthvađ. Ţetta fólk er gjörsamlega ráđalaust, einmitt ţegar ţađ ţarf ađ hafa ráđ undir hverju rifi. Knús á ţig líka elskulegur.
Ţú er aldeilis flottur á ţví Magnús minn. Blómadrottning er nú meiriháttar yndislegt nafn
Já ég er alveg viss um ađ nú fjölgar fólkinu bara Sigrún mín, gott hjá ţeim á stöđ2 ađ sýna fundinn, ţeir hafa örugglega unniđ sér inn nokkur prik ţar.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 16.11.2008 kl. 14:04
Frábćrt ađ Stöđ 2 skyldi sýna frá fundinum! Ţeir eiga allt hrós skiliđ fyrir ţađ.
Pólitík eđur ei.
Greta Björg Úlfsdóttir, 16.11.2008 kl. 18:16
Ég mćtti ađ sjálfsögđu (í kraftgallanum). Gott ađ finna samstöđuna.
Laufey B Waage, 16.11.2008 kl. 22:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.