19.2.2008 | 10:49
Vorbođarnir í garđskálanum mínum, og hiđ daglega veđur.
Jamm, hér er rigningarsuddi, en samt ágćtis veđur, ef mađur klćđir sig samkvćmt ţví. Upp í gróđurhúsi spítast litlir grćnir angar upp úr moldinni, og ađrar eđalplöntur eruklipptar niđur í grćđlinga, til ađ fjölga sér og verđar stórar og miklar.
Frekar hráslagalegt ađ sjá, en ekki eins kalt og ţađ lítur út fyrir ađ vera.
Páskarósin mín í blóma, og verđur fram yfir páska, hún stendur lengi í blóma og er svo falleg, svo er önnur úti í garđi, og hún blómstrar ađeins seinna, svo ég fć tvöfalda ánćgju af henni.
Ţessi fallega prímúla brosir móti manni, og silfurkamburinn er fallegur rammi utan um hana.
Hér er önnur falleg prímúla, og hér má sjá brumin á prunus Triloba. rósamandlan mín, og fremst er stamminn á Sakurakirsuberjatrénu, ţar eru brumin líka alveg ađ koma út. Kirsuberjatréđ er líka međ ţroskuđ brum og perutréđ líka, svo ţetta er allt ađ koma.
Ţessi minirós er alltaf jafn falleg, hún hefur stađiđ allan veturinn í blóma.
Bergflettan og larsaklukkan taka sig líka vel út á ţessum tíma.
Blómakveđjur frá Ísó.
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 2022144
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér hlýnar bara viđ ađ sjá öll ţessi fallegu blóm.
Kristín Katla Árnadóttir, 19.2.2008 kl. 11:00
Mér hlýnar ađ innan ađ sjá blómin, ţađ ţýđir fyrir mig ađ ţađ styttist í voriđ.
Krókusarnir mínir eru sumir komnir vel upp úr moldinni.
Knús
Kidda (IP-tala skráđ) 19.2.2008 kl. 12:08
Ţađ hlýtur ađ vera alveg meiriháttar ađ koma inn í blómahafiđ hjá ţér úr snjónum og slabbinu og mađur finnur ekki jafn mikiđ fyrir vetrinum. Án ţess ađ ţekkja ţađ, held ég, ađ "kúlan" ţín sé međ notalegri stöđum sem hćgt er ađ hugsa sér.
Jóhann Elíasson, 19.2.2008 kl. 12:37
Jóhann mín, ţađ er mitt álit líka, og nú bráđum fer í hönd yndislegasti tíminn, ţegar allt fer ađ blómstra. Og ţá er tími til ađ fara ađ grilla ţar.
Já Kidda mín ţađ styttist í voriđ.
Gott ađ gleđja ţig Katla mín.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.2.2008 kl. 12:40
Dásamlegt! Nú byggi ég sko gróđurhús í sumar, ţetta er máliđ til ađ halda sönsum á ţessum dimma drungalega tíma! Takk kćrlega fyrir ađ senda okkur ţessi yndislegu Náttúrubros
Ragnhildur Jónsdóttir, 19.2.2008 kl. 13:25
Vorar já snemma í ár, spaka Ásthildur?
Gott ef svo verđur, en mćtti reyndar já halda ađ voriđ vćri nú ţegar komiđ hérna nyrđra, yndislegt sl. tvö daga. Veturinn gufađi bara upp á um ţremur dögum!
Magnús Geir Guđmundsson, 19.2.2008 kl. 13:54
Ragnhildur mín, ţađ jafnast ekkert á viđ garđskála, til ađ stytta veturinn. Hjá mér styttist hann um meira en 4 mánuđi. Ótrúlegt alveg. Kirsuberjatréđ hjá mér blómgast um sama leyti og í Kaupmannahöfn.
Magnús minn, ég held ađ voriđ sé ekkert langt undan, ţó von sé á hreti núna, ţá finnst mér ađ ţetta standi stutt, og smátt og smátt ţokast voriđ inn í hjörtun og sinniđ, og svo ađ lokum líka um okkar ískalda Frón.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.2.2008 kl. 14:21
Frábćrlega falllegur gróđur í kúlunni ţinni og ekki er gađurinn úti síđri.Ţađ sá ég í sumar sem leiđ.
Rósaknús á ţig.
Solla Guđjóns, 19.2.2008 kl. 14:41
Knús á ţig líka Solla mín
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.2.2008 kl. 14:58
Blóm fiđrildi og fuglar eru mitt uppá hald. Horfiđ á blómin og sjáiđ hversu stórkostleg ţau eru. Ţakka ţér fyrir ţví nú fer ég sáttur og í mikilli hugarró í háttinn. Kveđja.
Ţorkell Sigurjónsson, 19.2.2008 kl. 23:56
Takk fyrir ţessi orđ Ţorkell minn.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 20.2.2008 kl. 09:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.