A drekka fengi utan dyra !

Getur einhver sagt mr hvers vegna a er banna a neyta drykkja utandyra ? Eru essar reglur ekki barn sns tma, eins og dmsmlarherra orai a hr um ri.

a er svo sem enginn a tala um a menn labbi sig me gls ea flskur um binn. En a menn megi ekki sitja utan dyra og stra sinn bjr er alveg me lkindum. a eru svona lg bandarkjumum um a a megi ekki drekka af flsku utan dyra, ess vegna hafa menn flskuna brfpoka. Og hver er svo munurinn ?

Sum lg skilur maur bara ekki. tli lgreglan hafi n ekki ng a gera vi bfahasar og eiturlyf, hn bti ekki sig a svipast um eftir bjrmburum utan vi vnveitingastai? Segi n bara svona.


mbl.is Banna a taka drykki me sr t af veitingastum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jenn Anna Baldursdttir

g er a vona a flk trompist t ll boin og bnninn. Var a blogga um etta lka. Kannski kemur a v a essi lg um algjrt reykingarbann (vildi hafa loka reykhergi) veri skou upp ntt.

Jenn Anna Baldursdttir, 31.7.2007 kl. 18:37

2 Smmynd: Hallgrmur li Helgason

kveja Halli

Hallgrmur li Helgason, 31.7.2007 kl. 19:50

3 Smmynd: sthildur Cesil rardttir

J essi boa og banna frumskgur er a vera allttur og erfiur yfirferar. a mtti ef til vill kolefnisjafna hann me reyk ea einhverju ru.

sthildur Cesil rardttir, 31.7.2007 kl. 19:57

4 Smmynd: Huld S. Ringsted

etta eru frnleg lg og g skil ekki hva a getur orsaka a flk sjist me drykk utandyra. a er einfaldlega ori allt of miki um frnleg bo og bnn.

Huld S. Ringsted, 31.7.2007 kl. 20:30

5 Smmynd: Kristn Katla rnadttir

etta er n meyri vitleysan etta eru asnaleg lg.

Kristn Katla rnadttir, 31.7.2007 kl. 21:05

6 Smmynd: Katrn Snhlm Baldursdttir

Svo m brum ekki tala v flk getur vart sagt eitthva sen arir vilja ekki heyra. Kannski m bara tala heima hj sr en alls ekki utandyra nema ..hva kostar strt..ea Veistu hvar bankinn er?

Katrn Snhlm Baldursdttir, 31.7.2007 kl. 21:14

7 Smmynd: sthildur Cesil rardttir

er a svo. Sorr en a er jafnvel enn asnalegra, svei mr . En takk samt fyrir upplsingarnar.

sthildur Cesil rardttir, 31.7.2007 kl. 22:51

8 Smmynd: Jhannes Ragnarsson

Hmmm ... er etta ekki eitthva tengt lgunum um lvun og spektir almannafri? a hafa margir mtir menn og konurmtt ola a sofa r sr gleina fangageymslu fyrir a hafa broti au lg ... o jamm ...

Jhannes Ragnarsson, 31.7.2007 kl. 23:42

9 identicon

Veit ekki hver rkin eru en finnst lyktun Jhannesar lkleg. Mr datt reyndar hug a etta hefi eitthva me ltin a gera (glerflskur og gls) Er ekki bara mli a jnarnir spyrji: „ti ea inni“ og ef segir „ti“ fru plast ea pappalt me loki (svona eins og kaffhsin bja upp ) og labbar svo t og strar inn bjr og fr r sg ef vilt f r smk me. g get ekki s mikla gnun vi nungann v en held a a tti a koma upp afmrkuum svum innan veitingahsalar fyrir svoleiis „tisamkomur“

Anna lafsdttir (anno) (IP-tala skr) 1.8.2007 kl. 09:44

10 Smmynd: sthildur Cesil rardttir

J g er sammla v. En a a urfi a auglsa einhver strtk a framfyglja essum lgum, mean allt landi logar miklu httulegri tkum, bi vegna fkniefna, naugana og annars ofbeldis, sem v miur svo oft fylgir Verslunarmannahelgi er einhvern veginn fyrir mr t r korti, en snir ef til vill hve strf lggslunnar eru markviss og ekki a taka v sem brnast er hverju sinni.

sthildur Cesil rardttir, 1.8.2007 kl. 09:50

11 Smmynd: Solla Gujns

Er ekki alltaf veri a elltast vi einhvern smtittlinga skt??Maur spyr sig stundum leggja eir ekki ml af starri strargru en etta

Stundum bara botna g ekki neitt neinu alla vega finnst mr a ekkert tiltku ml a bergja bjr og arar guaveigar utandyra gravina hp syngja ttjararlj og klmvsur vxl hlja og hafa gaman af

Solla Gujns, 1.8.2007 kl. 14:29

12 Smmynd: sthildur Cesil rardttir

Einmitt. Mli er ef til vill a a er auveldara a eiga vi svona smml. Ninn ttingi minn lenti v a brotist var inn hj eim hjnum, tvisvar me stuttu millibili, egar au kru var bi skiptinteki mti krunum eins og vaktmaur vri mesni ro hund, og sagi a lgreglan hefi um anna a hugsa en svona innbrot. Jamm eir hafa ef til vill veri barvaktinni, ea a tkka hver ki um blikkandi ljsi til a komast t flugvll..... segi n bara svona.

sthildur Cesil rardttir, 1.8.2007 kl. 14:39

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tnlistarspilari

sthildur Cesil - Dagdraumar
Jn 2023
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Njustu myndir

 • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
 • engill-angel
 • jolatre
 • 20171002 121526
 • gasometers-vienna-7[5]

Heimsknir

Flettingar

 • dag (8.6.): 0
 • Sl. slarhring: 30
 • Sl. viku: 50
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 46
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband