Smágrín.

Á skemmtikvöldi með Frjálslyndum á föstudagskvöldið heyrði ég nokkra góða brandara.  Er að hugsa um að láta einn eða tvo  flakka hér, en þessi er sko bara fyrir átján ára og eldri, svo þið sem yngri eruð þurfið að hætta að lesa hér hehehe;

Svoleiðis var að það var framið vopnað bankarán.  Ræningjarnir þustu skjótandi út úr bankanum, þrjú skot þeirra hittu ófríska konu sem var þar fyrir utan, beint í magann.  Sem betur fer varð konunni ekki meint af né heldur þeim þremur börnum sem hún bar undir belti.

Fæddi hún svo börnin og allt í góðu lagi.  Þegar þríburarnir eru um 12 ára gamlir, tvær telpur og einn drengur, kemur önnur stúlkan til móður sinnar og segir, mamma ég var að pissa og veistu hvað gerðist.  Það kom byssukúla niður með pissinu.

Þetta sama gerðist nokkru síðar  með hina stúlkuna, mamma veistu að ég pissaði byssukúlu.

Svo kom drengurinn.  Mamma þú veist ekki hvað kom fyrir.

Jú ætli ég fari ekki nærri um það, svaraði móðirin.  Þú varst að pissa og pissaðir byssukúlu.

Nei ekki alveg svoleiðis sagði pilturinn.  Ég var nefnilega að fróa mér og skaut hundinn. LoL

 

Annar svona neðan mittis.  Stjórnmálamaður einn vel þekktur fór í sund í Bolungarvík, hann var viss um að það væri karlatími og þar sem veðrið var með eindæmum gott, eins og búið er að vera undanfarið, ákvað hann að fara í sólbað nakinn.  Hann var gjarnan með hatt, og hafði með sér dagblað.  Hattin setti hann á það allra heilagasta, en blaðið fyrir andlitið.  Þannig sofnaði hann. Svo kom smá vindkviða og feykti burtu hattinum. 

Nokkru síðar koma þrjár konur að sofandi manninum.  Sú fyrsta færir sig nær honum og skoðar beran kónginn vel. 

Þetta er ekki maðurinn minn, fullyrti hún. 

Nei sagði sú næsta, sem hafði einnig grandskoðað djásnin.  Þetta er ekki hann.

Sú þriðja verður nú dálítið forvitin og fer og skoðar þennan hluta mannsins mjög nákvæmlega.

Þessi er nú ekki úr Bolungarvík, sagði hún svo ákveðin. 

Þessi er í boði Ástarvikunnar sem þar var nýlega.  LoL david_hasselhoff_img_2_thumb 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guð

Jens Guð, 24.6.2007 kl. 16:19

2 Smámynd: Ragnheiður

hehehe

Ragnheiður , 24.6.2007 kl. 16:23

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

  frábærir. var að horfa á brúðkaupið í gær, æðislegt.

Ásdís Sigurðardóttir, 24.6.2007 kl. 19:45

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ásthildur!!!

Jenný Anna Baldursdóttir, 24.6.2007 kl. 20:03

5 Smámynd: Huld S. Ringsted

 góðir, sérstaklega þessi seinni

Huld S. Ringsted, 24.6.2007 kl. 20:04

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hehehe,

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.6.2007 kl. 21:01

7 Smámynd: Saumakonan

ÓMÆ GOD!!!  Nú var eins fallegt að ég var ekki með neitt drykkjarhæft í höndum því þá væri án efa lyklaborð bóndans vel blautt!!!     Fyrst þegar ég opnaði bloggið sá ég þessa dýrindis mynd af Strandverðinum svo hakan datt niður í gólf og svo þegar ég fór að lesa þá batnaði það ekki heldur má ég þakka fyrir að sitja enn í stólnum þar sem ég var hættulega nálægt því að velta úr honum af hlátri!!

Saumakonan, 24.6.2007 kl. 23:22

8 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Hvusslags húmor hafa frjálslyndir eiginlega!!!!

Gvöð hvað ég hneyksluð!!!!!

Hrönn Sigurðardóttir, 24.6.2007 kl. 23:31

9 Smámynd: Katrín

Kæra vinkona og takk fyrir síðast.

Asskoti ertu góð að muna .....almáttugur hvað ég hló þetta kvöld...mættu þau verða fleiri

Kveðja úr Víkinni....þar sem konurnar þekkja þá

Katrín, 25.6.2007 kl. 00:24

10 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

 Góðir 

Jeminn hvað þessi mynd er hallærisleg. Aumingja maðurinn.

Jóna Á. Gísladóttir, 25.6.2007 kl. 01:31

11 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Jóna þó !! hann er svoooooooooooo sætur  Þú ert náttúrlega bara súr af því að hann er með púðann fyrir djásninu

Guði sé lof fyrir að þú dast ekki onaf stólnum Saumakona mín

Við Frjálslynd höfum mjög frjálsan húmor........... eða þannig Hrönn mín

Já Katrín mín, þetta var aldeilis frábært kvöld.  Mér fannst þessi brandarar ferlega fyndnir.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.6.2007 kl. 07:47

12 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Góður brandari he he

Kristín Katla Árnadóttir, 25.6.2007 kl. 09:47

13 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Frábær grein !! hehehehe ... en ég veit ekki um myndina ... brrrrr.....

Guðsteinn Haukur Barkarson, 25.6.2007 kl. 12:59

14 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Abbo na na na na Guðsteinn minn  

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.6.2007 kl. 17:15

15 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Nei ég er afskaplega sáttur við mitt útlit, ég gæti ekki orðið afbrýðisamur út í þennan gaur !

Guðsteinn Haukur Barkarson, 25.6.2007 kl. 20:02

16 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Enda ertu örugglega þúsund sinnum flottari gaur 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.6.2007 kl. 20:05

17 Smámynd: Solla Guðjóns

lolololvar farið að gruna eitthvað með bróðurinn en,,SKAUT HUNDINNarrgghhhhh

Solla Guðjóns, 25.6.2007 kl. 20:51

18 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.6.2007 kl. 21:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 96
  • Frá upphafi: 2021019

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 70
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband