13.6.2007 | 18:45
Dagurinn í dag.
Nú rignir hann, ég er bara ánægð með það, þar sem útplöntun er í gangi, og ekki auðvelt allstaðar að koma við vökvun.
Þessi mynd var samt tekin í gær, með snæfjallaströndina í baksýn.
Þessi elska er örugglega vinsælasti nágranninn í dag
Ævintýri á gönguför, æskublómin okkar á rölti niður í bæ með fóstrunum.
Nú eru svona skip daglega í höfinni Sjáið bara skuttogarann stolt sjómannanna í samanburði og Gueen Elisabeth á leiðinni. En hún leggst varla að hafnarkanti, heldur mun hún lóna úti fyrir. Glæsilegt og sögufrægt skip sem hún er.
Næst síðasti dagurinn hjá kajaknámskeiðskrökkunum. Á morgun verður fjallganga og að stökkva í sjóinn. Aldeilis frábært námskeið fyrir ungmenninn. Þökk sé kajakklúbbnum og kennurum á námskeiðinu. En hér er ljósmyndarinn Smári á ferð, til að taka myndir af hópnum.
Þessa er ekki inngangur í geimskip, né einhverskonar ævintýraheims. Þetta er uppdæling á efni til steypugerðar. Flott samt.
Já svona blasir við mér núna út um dyrnar. En sólin hún er þarna uppi, og hitar götur og torg. Það sést vel á því að mikil uppgufun er upp af götum og gangstéttum.
Og svo er þetta bærileg vökvun fyrir gróðurinn.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 2022163
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alltaf jafn fallegar myndir. Hvað getur maður sagt? Af hverju ætli börnin séu öll í öryggisvestum á myndinni? Varla daglegur klæðnaður á Ísó þrátt fyrir nálægð við sjóinn?
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.6.2007 kl. 18:53
Þetta er umferðaröryggisatriði Jenný mín. Þau eru að spássera niður miðbæinn. Svo bílstjórarnir sjái nú örugglega þessa litlu gimsteina.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.6.2007 kl. 19:17
Ég ég seigja og sama og jenný fallegar myndir þú ert frábær. Elsku Ástildur mín
Kristín Katla Árnadóttir, 13.6.2007 kl. 23:04
Gaman að skoða lífið í mynd frá þínum heimaslóðum. Takk fyrir að koma við á síðunni minni, því miður hef ég mjög lítinn tíma til að blogga núna, en reyni nú samt í veikum mætti!
G.Helga Ingadóttir, 13.6.2007 kl. 23:16
Brugga Ísfirðingar ekki mjöð úr þessum vinsælu uppá þrengjandi nágrönnum
Solla Guðjóns, 13.6.2007 kl. 23:18
innlitskvitt frá langtíburtistan
Saumakonan, 13.6.2007 kl. 23:46
Ég hef gaman að þessu, satt að segja og fyrst þið hafið það líka gleður það mig.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.6.2007 kl. 06:44
Takk fyrir Ásthildur mín að halda manni við efnið varðandi heimabyggðina. Dásamlegt!
IGG , 14.6.2007 kl. 09:23
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.6.2007 kl. 10:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.