Sól á himni og sól í sálu minni.

Enn einn góđur dagur í dag.

IMG_5388

Svona var veđriđ kl. átta í morgun.

IMG_5389

Brosandi morgunin lofar góđu.

IMG_5391

Og ekki versnađi veđriđ um hádegiđ.

IMG_5403

Seinnipartinn var dásamlegt ađ setjast út í dyragćttina og njóta veđursins.

IMG_5394

Stubbur í afaskóm.

IMG_5396

Ó mamma mamma gef mér rós í háriđ á mér, ţví tveir litlir strákar eru skotnir í mér, söng hann af fullum hálsi.

IMG_5399

Bíllinn er međ gleraugu.

IMG_5404

en afi ákvađ ađ skreppa smá á kajak.

En ég segi nu bara ţvílíkur dýrđardagur ţetta var.  Viđ gróđursettum fullt  af blöntum, í grćn svćđi í bćnum.  Međan jarđvegurinn er rakur.  Ţví ţađ er erfitt ađ koma ađ vökvun. 

Vonandi hafa allir átt góđan dag.  Annars er bara ađ láta sig hverfa inn í sólarmyndirnar mínar og upplifa Ísfirskt sumarveđur, eins og ţađ gerist best.  Heart

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Ert ţú á sérsamningu viđ veđurguđina Ásthildur mín? Takk fyrir pistilinn og frábćrar myndir og mikiđ ofbođslega er stubburinn mikiđ krútt

Margrét St Hafsteinsdóttir, 8.6.2007 kl. 20:22

2 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Yndislegt sumar og fallegur snjór i fjöllum.

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 8.6.2007 kl. 20:36

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já einmitt ég er á sérsamning.  Ţessi stubbur er algjört krútt.  Hann talar eins og herforingi, og beygir meira ađ segja orđin rétt, ţó hann sé ekki orđin tveggja ára. 

Snjórinn hverfur seint úr ţessum fjöllum Katrín mín.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 8.6.2007 kl. 20:46

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Klipptirđu ţessar myndir út úr ferđahandbók.  Hér í borg hefur skýjahulan náđ manni í augnabrýr í hálfan mánuđ.

Jón Steinar Ragnarsson, 8.6.2007 kl. 22:58

5 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Guđ hvađ ţetta eru fallegar myndir elsku Ásthildur mín og mér ţykir vćntum ţig.

Kristín Katla Árnadóttir, 8.6.2007 kl. 23:49

6 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

Meiriháttar myndir -meiriháttar lag; syng ţađ fyrir og međ dóttur minni.

Heiđa Ţórđar, 8.6.2007 kl. 23:52

7 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Ég hugsađi einmitt til ţín í dag ţegar ég gekk međ stubbaling og horfđi til himins - til skýjanna. Mađur á ekki alltaf ađ horfa niđur

Hrönn Sigurđardóttir, 9.6.2007 kl. 00:27

8 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég horfi mikiđ til himins (stjörnuspáin segir ađ ég eigi ađ gera ţađ).  Takk fyrir fallegar myndir.

Jenný Anna Baldursdóttir, 9.6.2007 kl. 00:33

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Jón Steinar ég tók ţessar myndir í morgun og dag.  Og hinar daginn í gćr og fyrra dag.  Svona er bara veđriđ hérna megin sko.

Takk Jóna Ingibjörg mín, já ţessi piltur er algjörlega frábćr.

Takk Kristín mín og mér ţykir líka mjög vćnt um ţig.

ehehehe Heiđa mín.

Nei Hrönn mín viđ eigum ađ líta til himins, ţar eru flottustu listaverkin.

Knús Jenný mín.  

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.6.2007 kl. 01:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 96
  • Frá upphafi: 2021022

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 70
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband