31.5.2007 | 20:39
Blóm, álfar og ástarjátningar.
Ţetta er búin ađ vera mikill atdagur hjá mér. Og loksins get ég sest niđur og ađeins slakađ á. Viđ erum á fullu ađ verđmerkja og setja allt í sölubúning. Ţađ besta viđ allt er ađ fólkiđ sem kemur er svo glatt og yndislegt. Ţví líđur vel ađ koma til okkar, og fá sumariđ í ćđ. Í gćr komu kvenfélagskonur úr Bolungarvík og fengu blóm til ađ selja. Ţćr sögđu ađ ţađ hefđi gengiđ rosalega vel, og allir ánćgđir međ blómin. Gott ađ vita kvenfélagskonurnar á Flateyri ćtla líka ađ vera međ sölu í nćstu viku. Lífga svolítiđ upp á móralin segja ţćr. Ég er ánćgđ međ ađ blómin mín fari til ţeirra sem ţurfa uppörfun, ţađ er heilmikill kćrleikur settur í hverja plöntu skal ég segja ykkur. Sá kćrleikur skilar sér svo til ţeirra sem fá plönturnar mínar.
En ég tók nokkrar myndir í kvöld, ţegar ég var ađ koma heim af ţví ađ ég var međ vélina á mér. Er ađ taka myndir af fjölćringunum sem eru í sölu. ţarf ađ taka myndir ţegar ţćr eru upp á sitt besta, skarta sínu fegursta eins og fegurđardrottningar. Svo fólk sjái hvađ ţau eru í raun og veru falleg.
Svona til dćmis.
Snemma beygist krókur.............. eđa seint sennilega í ţessu tilfelli.
Segiđi svo ađ blómálfar séu ekki til. Ţessi var ađ spila Strauss til dćmis.
Jamm kirsuberin farin ađ stćkka. Nammi namm. Ţetta er náttúrulega verk býflugnanna, vinflugu minna sem ég bjargađi upp úr tjörninni hvađ eftir annađ í vor. Núna eru ţađ geitungadrottningarnar, stórar og pattaralegar sem ţarf ađ veiđa upp úr tjörninni.
Ţessi brostu líka viđ mér, enda er ég búin ađ annast ţau frá upphafi lífs ţeirra.
Svona var veđriđ klukkan sjö.
Ţessi aftur á móti er svolítiđ duló, en hún er samt tekinn út um dyrnar hjá mér.
Ég var satt ađ segja búin ađ taka myndir af Óshlíđinni í dag, ţegar ég sótti blómin frá kvenfélagskonunum, myndađi alla hćttulegu stađina. En svo komst ég ađ ţví ađ kortiđ var ekki í myndavélinni 'Eg er svolítiđ utan viđ mig á ţessum síđustu og verstu.
Ein smá gamansaga í lokin. Ég fór líka inn á flugvöll í dag og hitti ţar ágćtan kunningja minn, viđ spjöllum oft og mikiđ saman. Ţetta er hann Sófi, ekki eins og mađur situr í, heldur situr hjá og spjallar.
Hvernig hefurđu ţađ? spurđi ég.
Alveg ágćtt, svarađi hann, og ţó heimurinn myndi endasteypast myndi mađur samt segja ţađ sagđi hann
Já sagđi ég, ţannig er ţađ bara.
Ég gleymi aldrei, sagđi hann besta tilsvari sem ég hef nokkurntímann heyrt.
Nú ! sagđi ég.
Já ţetta var á balli, og Elli mađurinn ţinn og vinnufélagi hans sátu á spjalli, komnir í glas.
Ţá sagđi félaginn; Hvernig geturđu búiđ međ henni Ásthildi ?
Veistu sagđi mađurinn minn; ég elska hana eins og hún er, ég er ekkert viss um ađ ég myndi vilja búa međ henni ef hún breyttist.
Frábćrt svar, ég er alveg sammála ţví, og ég segi nú bara, hver fćr betra hrós frá maka sínum.
Hann hefur reyndar aldrei sagt mér frá ţessu sjálfur.
En nú er tíminn til ađ fara blogghringinn, enginn beinlínis ađ ónáđa mig. Sjáumst !
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 2022144
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fallegar myndir ţú ert svo mikil blóma kona Ásthildur mín. Skemmtileg sagan ţín.
Kristín Katla Árnadóttir, 31.5.2007 kl. 21:09
Rosalega fallegar ţessar gulu....
....hvađ heita ţćr?
Hrönn Sigurđardóttir, 31.5.2007 kl. 21:30
Fallegar myndir elskan
Heiđa Ţórđar, 31.5.2007 kl. 21:35
Rosalega fallegar myndir. En heyrđu afhverju ertu ađ bjarga geitungadrottningunum, ćtlarđu ađ láta stinga ţig illilega? Úff! Love u
Jenný Anna Baldursdóttir, 31.5.2007 kl. 21:44
Skál Arna mín
Takk Kristín Katla mín.
Hrönn mín ţetta er Trollius eđa gullhnappur.
Takk Heiđa beib
Ég bjarga öllu sem hćgt er ađ bjarga upp úr tjörninni minni .................................................. nema lúsunum og húsflugunni, svo ţú sérđ ađ ég er sannur rasisti eins og Frjálslyndir eru skammađir fyrir. En í alvöru eiga ekki allir rétt á ţví ađ lifa ? og drottningin hún er ađ skapa veröld međ allskonar ţjónum og ţernum og hermönnum. Nei hún stingur mig ekki, ţví ég er bjargvćtturinn Enda stinga ţeir ekki nema ađ verđa fyrir áreiti. Fyrr en ef til vill í ágúst. En hugsađu ţér ef húln er búin ađ verpa og allir litlu ungarnir bíđa eftir ţví ađ hún komi heim međ ćti. Heill heimur bara ţurrkađur út. Ekki vildi ég láta einhverja kerlingu ţurrka út mína veröld af ţví ađ hún vćri sannfćrđ um ađ ég myndi stinga hana međ nál. Viđ ţurfum ađ hugsa glópalt ekki satt. Ekki bara lókalt. Allt skiptir máli. Ég hef innprenađ mínum börnum og barnabörnum ađ aldrei drepa neitt dýr ađ tilefnislausu. Ég drep samt lýs og spunamaura, plús arfa, njóla, kerfil og fífla Ţannig ađ ég er skynheilög hvađ ţetta varđar.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 31.5.2007 kl. 22:55
Eins og ávallt áđur... frábćrar myndir Verđ stađráđnari međ hverjum deginum ađ til vesturs skal halda í sumar einhverntíma hehehe Bóndinn skilur ekkert í ţessari vesturţrá minni ţar sem ţađ er hann sem á ćttirnar ađ rekja ţađan en ekki ég... ég sagđist nú bara vera bođin í kaffi í kúluhúsiđ svo ţangađ yrđi ég ađ fara!
Saumakonan, 31.5.2007 kl. 23:49
Hann Ella mín
Hehehe Saumakona hvađ sagđi bóndinn viđ ţví
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 31.5.2007 kl. 23:52
Blóm getur myrkri í dagsljós breytt, ţađ er ég sannfćrđ um. Ég er viss um ađ ţađ styttist í vesturför mína, núna ţegar ég hef eitthvađ ađ stefna ađ, nefnilega ađ hitta ţig.
Ásdís Sigurđardóttir, 1.6.2007 kl. 00:16
Já elskulega Ásdís mín, viđ munum hafa ţađ gott saman.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 1.6.2007 kl. 01:07
Gullhnappur.......
......heitir líka fallegu nafni
Hrönn Sigurđardóttir, 1.6.2007 kl. 07:10
Já á íslensku, en á latínu heitir hann Trollíus, sem er eitthvađ meira svona glannalegt
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 1.6.2007 kl. 07:53
...en hvađ ţú átt flottann eiginmann! Fyrir 20 árum var ég í trúarbókmenntum og ţar sat međ okkur roskin kona. Hennar hugsun var oft svo á skjön viđ okkar og rómantísk. Einhvern tíma er hún ađ lísa merkum manni, og bćtir svo viđ ađ hannhafi einnig veriđ mikill elskhugi. Viđ unga fólkiđ skelltum upp úr! Ţá bćtir mín viđ....konunnar sinnar!...AUĐVITAĐ!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 1.6.2007 kl. 10:16
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 1.6.2007 kl. 12:40
Skemmtilegur pistill hjá ţér og flottar myndir.........og ţú átt flottann mann
Margrét St Hafsteinsdóttir, 1.6.2007 kl. 18:51
Já hann er sko flottur ţessi. Enda hef ég nokkrum sinnum ţurft ađ slíta hann af konum sem vilja endilega ná í hann. En ég er ef til vill ţannig ađ ég ţarf ađ berjast fyrir ţví sem ég vil.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 1.6.2007 kl. 20:28
Takk mín elskuleg. Já ég verđ ađ viđurkenna ađ mér fannst ţetta ferlega flott svar. Hins vegar á ég eftir ađ taka vinnufélagann í nefiđ Og hafa gaman af, ţví geg ég lofađ.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 2.6.2007 kl. 00:02
falleg saga um ástina, í sinni sönnu mynd, líka fallegar myndir
ljós til ţín frá mér
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 2.6.2007 kl. 07:32
Takk Steinunn mín, ljósin ţín eru mér mikilsvirđi.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 2.6.2007 kl. 10:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.