29.5.2007 | 18:45
Gróður og gott veður.
Það er brjálað að gera þessa daga hjá mér. Og sem betur fer hjálpast allir að. Nú var verið að tæma eitt bráðabirgðagróðurhús, svo hægt sé að koma upp aðstöðu fyrir söluna. Á morgun vonandi kemur svo grafa og jafnar og setur möl yfir svæðið, svo það sé hægt að raða sumarblómunum þar. En fyrst skýjamyndir, gallerí himin var opinn í dag.
Flott sýning á skýjum.
Hér er Kristján ein hjálparhellan mín. Að flytja gróður milli húsa.
Önnur hjálparhella Sædís skvísa.
Og allir hjálpast að, ömmustubbar og tíkur líka.
Meira að segja minnsti stubburinn var að hjálpa ömmu sinni.
Jamm eins og sjá má allt á fullu.
Líka borað og smíðað. Enda gengur þetta eins og í sögu.
En ég er eiginlega alveg búin á því. Svo komu heilmargir að kaupa sér plöntur. Af því að dagurinn var fallegur, og fólk er að komast í sumarskapið. Sem er bara hið besta mál.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 2022150
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Himinninn er það myndagallerí sem alltaf er opið.
Sigurður Þór Guðjónsson, 29.5.2007 kl. 19:50
Já mikið rétt, en í fyrradag voru engar myndir til sýnis hér. Því himininn var bara blár.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.5.2007 kl. 20:20
Það er ekki setið á rökstólum hjá þér heldur verkin látin tala. Duglegt fólk.
Ásdís Sigurðardóttir, 29.5.2007 kl. 20:29
Já þetta er hörkuduglegt fólk. Takk mínar elskulegu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.5.2007 kl. 20:38
Flottir strákar hjá þér
Hrönn Sigurðardóttir, 29.5.2007 kl. 21:48
Þetta eru frábærar myndir hjá þér eins og að venju.
Kristín Katla Árnadóttir, 29.5.2007 kl. 21:54
Nóg að gera.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.5.2007 kl. 23:11
Jamm nóg að gera, ég er bókstaflega að drukkna í verkefnum. Hehehe Hrönn mín, já þeir eru sko flottir frá tveggja og uppúr. Takk líka kristín Katla mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.5.2007 kl. 00:10
Þú ert snillingur með vélina stelpa!
Heiða Þórðar, 30.5.2007 kl. 00:40
Yndislegt að skoða myndirnar hjá þér! Ekkert smá gaman :o). Oo ég væri sko alveg til í að koma og kaupa af þér sumarblóm..ætli þau myndu deyja á leiðinni ef ég myndi leggja í hann? ;o)
Ester Júlía, 30.5.2007 kl. 08:04
Takk Heiða mín.
Ester fólk hefur komið hingað allstaðar að að kaupa plöntur. Meira að segja frá Ameríku og Þýskalandi. Svo ef þú býrð ekki á Timbúktú eða lengra þá ................................
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.5.2007 kl. 09:30
flott líf Ásthildur mín...og flott landslag!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 30.5.2007 kl. 12:13
Takk Anna mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.5.2007 kl. 13:44
Þú ert ljósmyndari af Guðs náð Ásthildur, endilega ekki hætta að auglýsa fegurð vestfjarða sem og fjölskyldu þinnar.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 30.5.2007 kl. 18:33
frábærar myndir, og vestfirðir flottir !! flottastir eftir skaftafellssýslu
Ljós til þín og god arbejdeslyst
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 30.5.2007 kl. 19:20
Hæ elskan!
Alltaf jafn dugleg og jákvæð, til hamingju að vera komin svona langt þrátt fyrir kalsan í vor. Ég efa ekki að þú ert þreytt en þetta er góð þreyta. Gangi þér sem allra best að græða upp hjá náunganum.
Ragnheiður Ólafsdóttir, 30.5.2007 kl. 19:38
Takk öll sömul fyrir góðar óskir og hrós. Það gleður mig. Já ég er eins og undin tuska. En það er gaman að sýna ykkur frá minni veröld.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.5.2007 kl. 20:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.