Kyrrð.

Ísafjörður getur stundum verið kyrrlátur.

IMG_5169

IMG_5170

Pollurinn

Svona var þetta í kvöld, hið dæmigerða Ísafjarðarlogn.  En  núna er byrjað að rigna og kominn sunnanátt, svo nú hlýnar.  Og vonandi að fólkið hér taki við sér og komið og kaupi sér blóm, fái smá sumartilfinningu.

IMG_5132

Hér er af nógu að taka.

IMG_5135

Ég er reyndar stolt af blómunum mínum. 

IMG_5129

Eins og hani á haug.  Og hænurnar farnar að liggja á, svo bráðum koma ungar.  Sem sagt sumarið nálgast.

Segi bara góða nótt.  Heart

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

alltaf flottar myndirnar hjá þér, kveðja Halli

Hallgrímur Óli Helgason, 29.5.2007 kl. 00:46

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk Hallgrímur minn.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.5.2007 kl. 01:09

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ofsalega fallegar myndir Ásthildur og myndirnar af firðinum í kvöldkyrrðinni algjört æði.

Jenný Anna Baldursdóttir, 29.5.2007 kl. 01:19

4 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Yndislegt

Hrönn Sigurðardóttir, 29.5.2007 kl. 06:58

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk stúlkur mínar.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.5.2007 kl. 08:00

6 Smámynd: Saumakonan

kvittikvitt á sólríkum þriðjudagsmorgni...  engin blóm að dáðst að hér á bæ svo ég læt mér myndirnar þínar duga... ylja alltaf

Saumakonan, 29.5.2007 kl. 08:13

7 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Yndislegar myndir og falleg blóm.

Kristín Katla Árnadóttir, 29.5.2007 kl. 09:54

8 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Eru þetta allt saman útiblóm?

Nú langar mig í blóm!

Hrönn Sigurðardóttir, 29.5.2007 kl. 10:33

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já þetta eru allt saman útiblóm. En sum þeirra er hægt að hafa inn í stofu, eins og hengi fúksíuna, sem er reyndar alveg æðislega falleg.  Og takk fyrir hrósið allar.  Það er voða notalegt.

Reyndar er allt að verða brjálað.  Það er sól og hlýtt, og þá þyrpist fólk til að skoða og gá hvort ég sé búin að opna.  Og svo allskonar fyrirspurnir, hvort það eigi að plægja kartöflugarða bæjarins og svoleiðis.  Mikið mikið mikið að gera.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.5.2007 kl. 12:15

10 Smámynd: IGG

Já kyrrlátt og fagur er lognið heima. Blómin þín eru líka falleg og hænsins algjört æði! þEg myndi vilja hafa svona búskap nærri mér og á það kannski eftir!

IGG , 29.5.2007 kl. 12:18

11 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Flottar myndir. Hana nú sagði hænan og lagðist á bakið  !!!

Ásdís Sigurðardóttir, 29.5.2007 kl. 12:55

12 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hehe Ásdís .

Ingibjörg mín auðvitað áttu þetta eftir.  Hér er staðurinn. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.5.2007 kl. 18:26

13 Smámynd: IGG

Já einmitt:)) Satt segir þú.

IGG , 29.5.2007 kl. 19:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband