Blómin í Garđskálanum .

Já núna 22 marz eru nokkrar plöntur byrjađar ađ blómstra, kirsuberin orđin ţrútin og önnur byrjuđ ađ koma sér í stand.

Blóm í garđskála 22 mars 2007 002

Blóm í garđskála 22 mars 2007 007 Páskarósin komin alveg á fullt, enda páskar í  nánd.

Blóm í garđskála 22 mars 2007 005 Prímúlurnar eđa lyklarnir bregđast ekki međ sín líflegu blóm.

Blóm í garđskála 22 mars 2007 006 Ţessi er líka skrautlegur á ţessum tíma.

Blóm í garđskála 22 mars 2007 008 Ljonsmunni og pelargoníur setja sinn svip á umhverfiđ.

Blóm í garđskála 22 mars 2007 010 Sjálf drottningin vöknuđ líka.  ´

Blóm í garđskála 22 mars 2007 Eldţyrnirinn minn er náttúrulega dásemd allt áriđ um kring. 

Camille Ţessi er í bođi einnar bloggvinkonu, ţessi heitir Camille og er dýrđardrottning, hún er komin međ fullt af knúppum núna, en ţessi blóm bar hún í fyrra. 

HannaSol og fleiri 013 Fyrst ég er ađ ţessu á annađ borđ, ţá er hér sumarmynd af kúlunni. 

Já voriđ er svo sannarlega ađ koma í garđskálanum mínum. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

áttu glerskála drottning Ásthildur!!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 22.3.2007 kl. 16:15

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ţú ert galdrakona Ásthildur!

Jenný Anna Baldursdóttir, 22.3.2007 kl. 16:35

3 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Dásamlegt

Hrönn Sigurđardóttir, 22.3.2007 kl. 16:51

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţađ er reyndar plast í skálanum.  Polikarbonat heitir ţađ.  En ţetta er mjög gaman ţegar fer ađ vora. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.3.2007 kl. 17:32

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk Arna mín ég er grćningi í gegn. 

Uppáhaldsplöntu ? veistu ađ ţađ ţvćlist fyrir mér.  Eiginlega ţykir mér vćnt um ţćr flestar.  Ég á eina rosalega fallega plöntu hér sem heitir Camilia Rauđ og falleg. Ég skal setja hana inn hér ađ ofan.  Hún er alltaf falleg áriđ kring eins og eldţyrnirunninn, mér ţykir líka vođa vćnt um páskarósina og jólarósina, ţví ţćr eru líka sígrćnar, og svo jamm hehehe  ređurtákniđ hans Ella míns, en ţađ er súluthuja sem er í miđjum skálanum og er um 5 metra há og líkist einna helst .. ţú veist.  En ţađ er mađurinn minn sem sér alfariđ um hann, klippir hann til og setur jólaljósin á.  Svo er vínberja planta, sem gefur manni heilmikiđ af vínberjum á haustinn. Ţađ er bara svo margt ađ ţađ er erfitt ađ gera upp á milli. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.3.2007 kl. 19:23

6 Smámynd: Katrín

Fallegar plöntur sem ţú rćktar og ţínir grćnu fingur gera ţćr bara flottari

Katrín, 22.3.2007 kl. 19:58

7 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Sérdeilis falleg blóm hjá ţér. Eldţyrnirinn er verulega flottur.

Ragnar Bjarnason, 22.3.2007 kl. 21:00

8 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ćđislegar myndir. Hvar áttu heima? Gaman ađ fá svona myndir sem minna á voriđ og sumariđ sem kemur bráđum

Ásdís Sigurđardóttir, 22.3.2007 kl. 21:09

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk Katrín mín og ţiđ öll sömul. 

Eldţyrnirinn er alltaf svo flottur nú eftir nokkurn tíma koma hvít blóm í bland viđ rauđu berin.  Ţá er hann virkilega flottur.

Ég á heima á Ísafirđi Ásdís mín. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.3.2007 kl. 21:11

10 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Jamm Jóna Ingibjörg mín ég bý í Kúluhúsinu. Og bara komdu í heimsókn og ég á nefnilega örfára plöntur af Camillu,  sem bara vćri gaman ađ gefa fólki sem myndi vilja fóstra ţćr.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.3.2007 kl. 00:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 2020889

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband