Hvað varð um hægri græna ?

Ómar hefur marglýst því að hann ætli að fara fram með hægri grænan flokk.  En þegar til á að taka þá leggur hann á miðjuna.  En það er líka eftirtektarvert að það eru ekki kynnt stefnumál né framboð.  Ég tók líka eftir því að Margrét lýsti því yfir í hádeginu að hún hafi yfirgefið Frjálslynda flokkinn.  Hingað til hefur hún sagt að flokkurinn hafi yfirgefið hana. 

Annars verðum við bara að sjá hvernig þetta nýja framboð fellur í þjóðina.  Það er of snemmt að segja til um það fyrr en þau hafa komið fram með framboðslista og stefnuskrá. 

Bæði Margrét og Ómar Ragnarsson eru besta fólk.  Ég get samt ekki verið samkvæm sjálfri mér og óskað þeim alls hins besta.  En býð þau bara velkomin í hópinn. 


mbl.is Ómar formaður og Margrét varaformaður Íslandshreyfingarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband