14.2.2013 | 17:11
Vor í kúlu og vor í sinni.
Ţađ er komiđ vor í kúluna mína. Ţađ er yndisleg tilfinning og lyftir manni upp úr skammdegisdrunganum.
Nektarrínan mín farin ađ bruma heilmikiđ.
Jólarósin mín búin ađ brosa til mín síđan á jólunum.
Páskarósin ćtlar ađ vera tilbúin á páskunum.
Krusinn hlćr međ öllum sínum gulu kollum, glađur yfir ađ vera til.
Og Pernillan mín er ađ byrja voriđ líka, hún blómstrar svona ţrisvar yfir sumariđ ţessi elska.
En ég var veđurteppt fyrir sunnan um daginn í nokkra daga, og gisti hjá bróđur mínum og mágkonu. Yndislegur tími, viđ höfum ekki átt svona góđar stundir lengi.
Langt síđan viđ bróđir minn höfum spjallađ svona mikiđ saman og rifjađ upp gömlu góđu dagana, barnćskuna og allt fólkiđ sem viđ höfum veriđ samferđa langan eđa stuttann tíma. Ţađ er ómetanlegt ađ gefa sér tíma fyrir ţá sem mađur elskar.
Ég var eins og blóm í eggi, og ţađ var hreinlega dekrađ viđ mig, takk elsku Badda mín og Nonni.
Og Nonni er eins og allir karlkyns í ćttinni ađalkokkurinn á sínu heimili
Og mágkona mín sat ekki auđum höndum, ţessar fallegu flíkur var hún ađ prjóna og hekla.
Fallegt fyrir falleg börn.
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 2022150
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flottar blómamyndirnar ţínar eins og alltaf . Gaman ađ sjá Nonna, kannast viđ svona spjallstundir, skrapp vestur fyrir fáum árum og hitti svo á ađ Árný var í burtu og Snorri í fríi og viđ og Óđinn töluđum meira og minna í tvo daga um gamla daga. Ţađ var frábćrt .
Dísa (IP-tala skráđ) 14.2.2013 kl. 20:34
Já Dísa mín, ég held ađ viđ gefum okkur aldrei nógan tíma til ađ tala viđ ţessar elskur, erum meira svona systrasamband. Nonni er líka svo asskoti skemmtilegur, og man svo margt.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 14.2.2013 kl. 22:21
Ţetta er alveg ótrúlegt - og Ţorrinn sjálfur á dagatalinu ;)
Laufey B Waage, 14.2.2013 kl. 23:19
Já Laufey mín, og ég međ syninum eina ađ ćfa fyrir ţorrablótiđ, hann er sko flottur strákurinn ţinn.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 15.2.2013 kl. 00:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.