6.12.2012 | 22:28
Að éta kökuna og geyma líka.
Já já nú á að smokra sér undan því að taka ákvörðun, og þá á að setja málið á ís. Ég er ekkert viss um að við Evrópuandstæðingar kærum okkur neitt um að setja þetta á ís. Við viljum allavega ég, ganga frá þessu alfarið og ef farið verður af stað aftur, þá verði þjóðin spurð um hvort hún yfirleitt vilji ganga þessa för.
Þið eruð algjörlega búin að ganga frá öllu trausti fólks í málinu, og nú á að bera í bakkafullan læk og gefa einhver hint um annað hvort eða. Burt með ykkur falshundar sem getið ekki sagt hreint út hvað þið viljið. Burt með ykkur sem þykist vera á móti en eruð með. Burt með ykkur sem sjáið fram á risatap í kosningum komandi vegna svika ykkar við gefinn loforð.
Og nú á að bæði geyma kökuna og éta hana. Þið eruð einfaldlega aumkvunarverð VG liðar. Svei attan bara.
![]() |
Ferlið jafnvel lagt til hliðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 2022813
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Árni þór er eitthvað er lúmskasti óþveri sem til er í pólitík..
Vilhjálmur Stefánsson, 6.12.2012 kl. 23:31
Jamm svona fyrir utan Steingrím sjálfan.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.12.2012 kl. 23:49
Tek undir þetta Ásthildur. Það er það síðasta sem ég vil er að setja þetta á ís. Það verður að draga umsóknina til baka strax. Alþingi verður að sjá sóma sinn í að fella málið í eitt skipti fyrir öll.
Valdimar Samúelsson, 7.12.2012 kl. 07:37
Ég vil ekki hafa þetta mál vomandi yfir okkur lengur. Ég vil helst að þessu verði alfarið hafnað og síðan ekki söguna meir, nema eitthvað breytist all verulega sem ég á ekki von á.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.12.2012 kl. 09:15
Hverslagst rugl er þetta í ÁÞS - hvað vill hann gera - hvernig ætlar hann að fá SF til að setja málið til hliðar eða í einhvern hægagang - þetta er aumt útspil hjá honum og minna þingflokkherbergi bíður flokksins.
Óðinn Þórisson, 7.12.2012 kl. 16:16
Já einmitt, hvernig ætlar hann að standa við þettaSmjörklípa er það sem kemur upp í hugan.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.12.2012 kl. 17:40
Tek undir þetta með þér Ásthildur. Þetta Evrópusamband er þvílíkt klambur að það mætti halda að mestu örlagaklaufar í íslenskri pólitík þau Jóhanna og Steingrímur hafi snúið það saman út í skúr eftir uppskrift frá skorpnuðum gullgerðarmanni. 13 hár af galla skalla og 13 hár af silfurskottu mulin í morkin í graut með slettu af úldnum heila úr skoffíni.
Það er stór hættulegt að geima svona bráðsmitandi öreiga pest í ísskápnum, enda til þess engin þörf því að ef til kæmi að til yrði fyrirbæri sem kallað væri Evrópusamband og skinsamt fólk á Íslandi vildi eiga samstarf við þá væri það allt annað Evrópusamband en þetta gullgerðar verkstæði Þjóðverja Jóhönnu og Steingríms.
Hrólfur Þ Hraundal, 7.12.2012 kl. 20:17
Tek algjörlega undir það Hrólfur, ef þetta væri skynsamlegt fyrirbæri byggt á raunverulegu jafnrétti og virðingu gagnvart öllum þjóðfélagshópum með lýðræði í forgrunni, þá væri alveg hægt að skoða samstarf ekki innlimun.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.12.2012 kl. 13:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.