22.11.2012 | 16:59
Ég mun segja mig úr Neytendasamtökunum.
Þegar ég heyrði þennan fréttaflutning frá Neytendasamtökunum ákvað ég að segja mig úr þeim samtökum. Er ekki búin að því en mun gera það á næstu dögum. Ef þessi samtök eru svona langt burt frá raunveruleikanum og þetta sýnir, vil ég ekki vera þar innan búðar lengur. Skammtíma hugsun að öllu leyti, sér í lagi þegar tekið er tillit til þess að það hefur ekki verið reynsla allra landa að vöruverð lækki, sumstaðar hefur það hækkað, og svo í annan stað þar sem þau tala um meira vöruúrval, þýðir ekkert annað en innflutning á hráu kjöti með allri þeirri hættu sem við það skapast.
Og ég verð að segja það, þegar ég er lengur en mánuð erlendis í ESB löndum er ég orðin svo þreytt á kjötborðum þar að það er tilhlökkun að komast í kjötborðið í Samkaupum á Ísafirði.
Nei hingað og ekki lengra Neytendasamtök, hér segi ég pass.
Gengu út af fundi starfshópsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 2022144
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þó fyrr hefði verið,varasamur félagsskapur sem heillast af ESB.Verjum okkar Landbúnað fyrir þessu hyski..
Vilhjálmur Stefánsson, 22.11.2012 kl. 17:22
Hafa ekki Neytendasamtökin um langa hríð snúist um það eitt að skaffa Jóhannesi Gunnarssyni þægilega innivinnu?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 22.11.2012 kl. 17:35
Það getur vel verð Axel, en nú er komið nóg hjá mér. Jamm Vilhjálmur grímulaust dekur við esb og illvilji til íslenskra bænda verður ekki liðið á mínu heimili.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.11.2012 kl. 17:59
Hef aldrei gengið í þessi samtök og mun aldrei gera
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 22.11.2012 kl. 21:05
Segi mig úr þeim á morgun.
Sigurgeir Jónsson, 22.11.2012 kl. 21:28
Mér finnst annars merkilegt að Neyendasamtökinn hafi ekki skipt sér að framkomu bankana við Neytendur.
Jón Þór Helgason, 22.11.2012 kl. 21:31
Gott hjá þér Milla.
Jamm Sigurgeir, ég mun gera það líka.
Það sýnir bara hversu takmörkuð samtökin eru á það sem skiptir máli. Landbúnaður er þeirra ær og kýr og allt sem þaðan kemur er óvinveitt, já hingað og ekki lengra.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.11.2012 kl. 22:28
jón þór, ég á bréf frá því að ég mótmælti myntköfrulánini mínu og Jóhannes í neytendasamtokunum studdi það. En auðvitað ekki meir, hann sagði að valdsviðið hans næði ekki lengra = 0.
Veru ekki reið við neytendasamtökin, alla vega er ég það ekki, heldur sjálfa mig (þott ég hafi aldrei kosið framsókn, né sjálfstæðisflokk). Við sofnum á verðinum og látum eins og það sé ekki lyðræðisþjoðfelag á Íslandi!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 27.11.2012 kl. 00:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.