11.1.2010 | 18:52
Kúlulíf og myndir af Ísafirði.
Myndir teknar í dag í góða veðrinu á Ísafirði.
Friðsæll fjörður.
Það er eitthvað svo rólyndislegt yfir firðinum mínum á svona dögum.
ég gæti sett meiri birtu í myndina, en ég er að sýna ykkur skýin og hvað sólin gerir þegar hún nær ekki niður til okkar.
Hún sýnir okkur fallega liti á himninum.
Svo skríður hún niður fjallið eina, uns hún kemst alveg niður í Sólgötu, og þá drekkum við Ísfirðingar Sólarkaffi.
Í gær ákváðum við að flétta Hönnu Sól.
Við fórum í sund á Suðureyri í gær, það var yndislegt veður hlýtt og logn.
Hafðu ekki áhyggjur af hárinu hennar Bára mín, við settum fullt af næringu. En það var rugldagur á leikskólanum í dag, svo við ákváðum að gera eitthvað spes, og Hanna Sól fór svo í náttafötunum í skólann og sitt hvora sort af sokkum. Ásthildi var alveg sama, hún vildi samt ekki fara í leikskólann fyrr en ég hafði lofað henni að ég skyldi sitja með henni smástund, sú smástund tók einn og hálfan tíma.
Annars er hún ótrúlega kát og glöð.
svo geta þær verið svo góðar saman systurnar, og líka stóri bróðir.
Þetta er ekki fangelsi heldur stiginn.
Hún getur verið ótrúlega harðhent við litla Snúllan, en hann er svo góður samt sem áður.
Þau eru bæði svoddan kjánaprik.
Stjörnum prýddur kisi, hann er víst blendingur af Persneskum ketti svo það verður að koma í ljós hve hærður hann verður, þegar hann stækkar.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 2022144
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alltaf er hægt að gleðjast við heimsókn hingað eða oftast alla vega. Fjallamyndirnar og himmnamyndirnar gleðja og ekki skemmir kúlulífið.
Knús í yndislegu kærleikskúluna
Kidda, 11.1.2010 kl. 19:11
Rosaflottar veðurmyndir. Þú ert svo klár að flétta, Hanna Sól var æðislega flott og litli stríðnispúkinn með kisu líka
Dísa (IP-tala skráð) 12.1.2010 kl. 12:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.