29.5.2007 | 18:45
Gróður og gott veður.
Það er brjálað að gera þessa daga hjá mér. Og sem betur fer hjálpast allir að. Nú var verið að tæma eitt bráðabirgðagróðurhús, svo hægt sé að koma upp aðstöðu fyrir söluna. Á morgun vonandi kemur svo grafa og jafnar og setur möl yfir svæðið, svo það sé hægt að raða sumarblómunum þar. En fyrst skýjamyndir, gallerí himin var opinn í dag.
Flott sýning á skýjum.
Hér er Kristján ein hjálparhellan mín. Að flytja gróður milli húsa.
Önnur hjálparhella Sædís skvísa.
Og allir hjálpast að, ömmustubbar og tíkur líka.
Meira að segja minnsti stubburinn var að hjálpa ömmu sinni.
Jamm eins og sjá má allt á fullu.
Líka borað og smíðað. Enda gengur þetta eins og í sögu.
En ég er eiginlega alveg búin á því. Svo komu heilmargir að kaupa sér plöntur. Af því að dagurinn var fallegur, og fólk er að komast í sumarskapið. Sem er bara hið besta mál.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
29.5.2007 | 00:43
Kyrrð.
Ísafjörður getur stundum verið kyrrlátur.
Svona var þetta í kvöld, hið dæmigerða Ísafjarðarlogn. En núna er byrjað að rigna og kominn sunnanátt, svo nú hlýnar. Og vonandi að fólkið hér taki við sér og komið og kaupi sér blóm, fái smá sumartilfinningu.
Hér er af nógu að taka.
Ég er reyndar stolt af blómunum mínum.
Eins og hani á haug. Og hænurnar farnar að liggja á, svo bráðum koma ungar. Sem sagt sumarið nálgast.
Segi bara góða nótt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Bloggfærslur 29. maí 2007
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar