Nakinn maður og annar í kjólfötum.

Verð nú bara að segja hvurslags kjánagangur er í gangi. Við fæddumst öll nakinn og líkami okkar er bara eins og hann er sem við flest þekkjum.  Ég skil vel baráttu kvenna með free the nipple, og gott hjá þeim, en um leið vil ég bara segja af hverju mega karlar ekki Opinbera getnaðarlim sinn.  Og þá er ég komin að því sem ef til vill mestu skiptir.  Við konur erum í baráttu í því að veita kynfæri okkar viðurkenningu.  Það eru píkusögur, heilaðu píkuna og hvað sem er.  En málið er að við þurfum að finna upp nafn á þetta ágæta kynfæri okkar sem veitir þá virðingu sem þarf.  Það eru til ótal nöfn á þetta kynfæri, píka, pjása, pussa, kussa, láfa, kunta og ég veit ekki hvað, allt niðurlægjandi nöfn.  En svo höfum við jafn flott nafn á lim karlmanna sem er getnaðarlimur, það er einhvað svo flott og gott nafn.  Við þurfum að fá eitthvað svipað gefandi nafn á okkar flotta og glæsilega kynfæri.  Eitthvað sem skapar viðlíka virðingu og getnaðarlimur.  Fyrr getum við ekki endurheimt virðingu á okkar flottasta kynfæri.  Nöfn vinsamlegast vel þegin.  


mbl.is Beraði kynfæri sín á Austurvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. júní 2015

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 2020876

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband