15.11.2009 | 17:24
Systrakærleikur.
Litlu systurnar eru oftast nær góðar saman. Núna er pabbi þeirra í heimsókn, og þær í sjöunda himni.
Alltaf gaman að gera sig fína.
Halló litla systir, viltu prófa líka?
Svona stóra systir skal hjálpa.
Agalega fín,
Ég þarf samt að laga smá.
svona nú ertu sko fín.
Jamm stóra systir er betri en enginn.
Knúsí knús... það er samt eitthvað prakkarlegt við þessa mynd.
Sko bara til!
Hér er svo föndurdrottningin, maður tekur mjólkurfernu, klippir hana niður, og býr til jólaóróa. Alveg sjálf.
Ekki slæmt á þessum síðustu og verstu.
Ég sendi ykkur knús út í nóttina bloggvinir mínir. Ég er á kafi í að semja jólasöguna fyrir börnin. Það er virkilega spennandi og góð leið til að dreyfa huganum.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 2022306
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Algjorar dullur stora systir voda god.
Ásta Björk Solis, 15.11.2009 kl. 19:23
Þær eru yndislegar
, 15.11.2009 kl. 21:06
Takk elskulegar já þessar tvær eru mínir bjargvættir á þessum síðustu og verstu. Knús.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.11.2009 kl. 21:39
Sæl og blessuð Ásthildur mín
Það er alveg ótrúlegt hvað stelpurnar þínar finna í skápunum hjá þér og gera úr því allskyns búninga eins og sjalið breyttist í pils og svo er nóg af höfuðskrauti. Þær eru uppátækjasamar. Held að þær eigi eftir að verða listamenn báðar tvær.
Guð veri með þér og þínum
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 15.11.2009 kl. 22:19
Takk og knús Rósa mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.11.2009 kl. 22:31
Það er ekki lítils virði að eiga systur og frábært að þeim kemur vel saman. Og ekki er ónýtt að hafa aðgang að fullt af dóti hjá ömmu og geta spreytt sig. Meðan við eigum svona fínt smáfólk er góð von um að allt geti gengið vel þegar það tekur við.
Dísa (IP-tala skráð) 15.11.2009 kl. 22:36
Tek undir með Rósu, tjáningafrelsið sem þær hafa hefur svo mikinn sköpunarkraft. Yndislegt að fá að fylgjast með og ég trúi því vel að þær séu miklir bjargvættir hennar ömmu sinnar.
Ragnheiður , 15.11.2009 kl. 22:40
Sæl, ég sendi þér fyrirspurn í færslunni á undan þessari. Það yrði frábært ef þú gætir svalað forvitni minni:)
mbk
Dagný (ókunnug)
Dagný Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 15.11.2009 kl. 22:49
Já Dísa mín svo sannarlega er allt svona spennandi á þessum tímum. Og þær njóta sín vel.
Takk Ragga mín, ójá svo sannarlega get ég gleymt mér þegar þær koma og knúsa ömmu og gefa henni alla sína ást og traust. Það er algjörlega ómetanlegt.
Dagný mín já við skulum bara vona að við fáum svar. Ég ætla að spyrjast nánar fyrir um þessar dömur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.11.2009 kl. 23:17
Takk fyrir það:) Mér nefnilega finnst þessi til hægri svo lík henni ömmu minni. Er þetta ekki annars tekið fyrir vestan?
mbk
Dagný
Dagný Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 16.11.2009 kl. 00:20
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 16.11.2009 kl. 00:47
Börn eru skapandi en au þurfa líka umhverfi þar sem sköpunarorka þeirra fær að njóta sín og það fá þau sannarlega hjá ykkur kæra Ásthildur. Það er svo gaman að fá að fylgjast með börnunum þínu hjá þér. Systurnar eru yndislegar hér.
IGG , 16.11.2009 kl. 01:55
Yndislegar
Jónína Dúadóttir, 16.11.2009 kl. 06:22
Takk fyrir mig.
Dagný mín Jóka er til vinstri á mynginni okkar frá megin séð. Svo hin getur hæglega verið amma þín. Myndin er tekinn á Siglufirði á síld, hún er áreiðanlega héðan að vestan þessi kona, en það fóru margar konur og karlar á þessum tíma á vertíð í síld á Siglufirði. Amma mín fór líka.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.11.2009 kl. 08:17
Knús í kærleikskúluna
Kidda (IP-tala skráð) 16.11.2009 kl. 10:43
Yndislegar stúlkur Faðmlag til þín
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 16.11.2009 kl. 12:36
Yndislegar
Sigrún Jónsdóttir, 16.11.2009 kl. 16:17
Takk allar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.11.2009 kl. 10:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.