11.9.2009 | 13:15
Uppskera og fleira gott.
Ég fékk afmælissöngin í morgun, fjórradda meira að segja þar sem allir sungu með .
En hér eru nokkrar myndir af uppskeru og fleira góðu.
Það er hlýtt úri bæði í gær og í dag, þó það sé drungalegt.
stelpurnar fundu sjálfsáinn sólberjarunna með berjum á, og þær voru ekki lengi að fá sér ber.
Hér inni má líka fá sér ýmislegt góðgæri, svo sem gulrætur.
Svo eru það brómberin, alltaf jafn gómsæt.
Best er að týna þau bara beint upp í munninn.
Það er langbest.
Og á meðan tók amma upp kartöflur, eitt gras dugði í matinn, enda uppskeran góð.
Hér er svo allskonar nammi.
Þó gulræturnar séu ekki stórar, þá eru þær gómsætar, það þarf aðeins að skola smá af þeim og borða þær svo beint eins og þær koma fyrir.
Svo er gaman að föndra smá, þegar maður er komin inn.
Ásthildur er rosalega dugleg að taka inn meðalið sitt. Sem betur fer er síðasti dagurinn í dag. Því hún þurfti að klára skammtinn.
Sjáðu amma!!!
Og sjáðu þetta !!!
Og regnboginn sýndi sig í gær.
Eða eins og stelpurnar syngja; gulur rauður grænn og blár, svartur hvítur fjólublár.
brúnn bleikur banani, appelsína talandi. Gulur rauður grænn og blár, svartur hvítur fjólublár. hehehehe..
Síðasta skemmtiferðaskip sumarsins kom og fór í gær. Þessi sjón blasir því ekki aftur við fyrr en á næsta ári.
Sú stutta hefur mikið gaman af að lita og teikna, mest á borðin og veggina, en það er reynt að stýra henni á blað eða pappír. Blómin týndu afi og Hanna Sól í garðinum.
Og það komu þrír ungir menn í heimsókn í gærkveldi, svona um kvöldmatarleytið. Strákar eru alltaf svangir, af því að þeir eru svo kraftmiklir.
Eigið góðan dag elskurnar. Ég er svo heppinn að vera boðin í mat í kvöld til EL Salvadorsku fjölskyldunnar minnar. Svo það verða bara næsheit á mér.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 2022144
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með daginn.
Sigurjón Þórðarson, 11.9.2009 kl. 13:37
Takk fyrir það Sigurjón minn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.9.2009 kl. 13:39
Innilega til hamingju með daginn og megir þú ætíð hafa það sem best!
Jóhann Elíasson, 11.9.2009 kl. 14:16
Til hamingju með afmælið elsku Ía mín . Njóttu dagsins.
Laufey B Waage, 11.9.2009 kl. 14:28
Bestu hamingjuóskir með daginn!
Jens Guð, 11.9.2009 kl. 14:58
Til hamingju með daginn Ásthildur mín.Bestu kveðjur vestur.:):):)
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 11.9.2009 kl. 15:56
Takk öll fyrir góðar óskir.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.9.2009 kl. 16:10
Innilegar hamingjuóskir á afmælisdaginn
Róbert Tómasson, 11.9.2009 kl. 17:00
Kæra ásthildur, til hamingju með daginn og njóttu kvöldsins
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir, 11.9.2009 kl. 17:36
Til hamingju með daginn
Hrönn Sigurðardóttir, 11.9.2009 kl. 19:17
Hjartanlega til hamingju með daginn Ásthildur mín Annars varð ég nú bara svöng af að skoða þessar myndir
, 11.9.2009 kl. 19:29
Hehehe Dagný mín já ávextir og ber eru girnileg. Takk Róbert, Sigga mín og Hrönn líka. Ég er að koma heim frá veislu sem mér var haldin af fjölskyldunni minni frá El Salvador. Þau eru elskulegasta fólk sem ég þekki Guð blessi þau um aldur og ævi. En mikið er ljúft að dvelja í kærleika og ástúð, auðvitað er ég í svoleiðis alltaf, en með þeim er það miklu áþreyfanlegra, því þau eru svo óhrædd að láta allt slíkt í ljós. Þannig er það bara með fólkið í Central Ameríka, þau eru hjartansfólk út í gegn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.9.2009 kl. 21:23
Til hamingju með daginn elsku ljúfa Ásthildur mín....knús og kossar frá okkur Lindu,Gunnari,Tinnu Líf,Róberti,Auði Kristínu,Melkorku Mist,Isabellu Diljá Mariju og Alexöndru Von Athenu....
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 11.9.2009 kl. 21:35
Takk elsku Linda mín og fjölskylda.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.9.2009 kl. 22:23
Innilega til hamingju með afmælið elsku vinkona, sonur minn er 27 ára í dag. Knús vestur
Ásdís Sigurðardóttir, 11.9.2009 kl. 23:15
Elsku Ásthildur, innilega til hamingju með afmælið þitt Knús í Kúluhús
Sigrún Jónsdóttir, 12.9.2009 kl. 00:12
Takk takk mínar kæru.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.9.2009 kl. 09:29
Til hamingju með daginn þinn þó seint sé.
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.9.2009 kl. 21:35
Takk fyrir það Jenný mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.9.2009 kl. 22:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.