21.3.2009 | 22:50
Ömmur og skottur.
Ennţá var gott veđur í dag, reyndar alveg yndislegt. Ég var ađ passa litlu skotturnar mínar Evítu og Ásthildi, Hanna Sól fékk ađ fara í heimsókn til Sigurjóns, og Úlfur fór međ afa sínum á Ţingeyri ţar sem afi var ađ klippa limgerđi. Viđ höfđum ţađ fínt hér heima Cesiljarnar ţrjár
Veđriđ var virkilega fallegt og eftir hádegi var sól og blíđa.
Úlfur ađ leggja af stađ međ afa ađ klippa, tilbúin í allt.
Viđ héldum okkur hinsvegar í frumskóginum.
Ţar er alltaf nóg hćgt ađ gera.
Tilbúnar í slaginn, viđ ćtlum nefnilega í labbitúr.
en ekki of langt, ţví amma getur ekki boriđ tvo litla prakkara, svo fćturnir verđa ađ duga.
Ţađ er allt svo spennandi.
Svo hittum viđ konur sem voru í göngutúr. Ţćr ţekktu Evítu litlu og tóku stelpurnar tali.
Sjáiđi svipinn á dýrinu, hehehehehe....
Já ţađ er fjör í labbitúr.
Ţađ er sagt ađ hestar séu heimfúsir, en ţessar tvćr voru sko ekki síđur heimfúsar, ţćr hlupu af stađ heimleiđis í átt ađ kúlunni.
Og svo er mynd sem ég tók á Seljalandsdal í dag. Ég hef ekki fariđ ţar uppeftir síđan nýji garđurinn kom, og sjáiđi, ţarna lengst fyrir neđan er gamli skíđaskálinn, ţarna upp á Gullhól held ég var sett upp gamla fćranlega smíđastofan frá grunnskólanum, og núna er ţarna gönguskíđaparadís.
Slćđukona??? Ónei prinsessa komin út bađi.
Lítill matargoggur.
Ţetta eru myndir kvöldsins mín kćru. Knús á ykkur og góđa nótt
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 2022150
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sćl og blessuđ
Flott öll ömmuskottin ţín. Úlfur flottur međ klippurnar.
Bara sami stíllinn og hér. Á svona desert skálar.
Viđ skiljum alveg ađ ţú getir ekki kíkt á okkur öll ţví ţađ er stöđug vertíđ hjá ţér
Mundu nú samt ađ reyna ađ hvíla ţig.
Guđ veri međ ţér og ţínum
Kćr kveđja/Rósa
Rósa Ađalsteinsdóttir, 21.3.2009 kl. 22:56
Takk fyrir ţennan göngutúr....Gaman ađ hitta Súgfirsku skvísurnar Gústu og Maju frćnku
Knús í Kúluna ţína Ásthildur mín
Sigrún Jónsdóttir, 21.3.2009 kl. 22:57
Hehehe Sigrún mín, alltaf eru ţćr flottastar ţessar Súgfirsku
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 21.3.2009 kl. 23:03
Ţćr eru flottar skálarnar Rósa mín Takk ljósiđ mitt
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.3.2009 kl. 00:09
Alltaf fjör, alltaf gleđi.
Flottuzt.
Steingrímur Helgason, 22.3.2009 kl. 00:14
Auđur Proppé, 22.3.2009 kl. 00:37
Kćrleikskveđja.
Kristín Katla Árnadóttir, 22.3.2009 kl. 08:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.