Ömmur og skottur.

Ennţá var gott veđur í dag, reyndar alveg yndislegt.  Ég var ađ passa litlu skotturnar mínar Evítu og Ásthildi, Hanna Sól fékk ađ fara í heimsókn til Sigurjóns, og Úlfur fór međ afa sínum á Ţingeyri ţar sem afi var ađ klippa limgerđi.  Viđ höfđum ţađ fínt hér heima Cesiljarnar ţrjár LoL

IMG_6776

Veđriđ var virkilega fallegt og eftir hádegi var sól og blíđa.

IMG_6779

Úlfur ađ leggja af stađ međ afa ađ klippa, tilbúin í allt.

IMG_6780

Viđ héldum okkur hinsvegar í frumskóginum.

IMG_6782

Ţar er alltaf nóg hćgt ađ gera.

IMG_6783

Tilbúnar í slaginn, viđ ćtlum nefnilega í labbitúr.

IMG_6784

en ekki of langt, ţví amma getur ekki boriđ tvo litla prakkara, svo fćturnir verđa ađ duga.

IMG_6785

Ţađ er allt svo spennandi.

IMG_6787

Svo hittum viđ konur sem voru í göngutúr.  Ţćr ţekktu Evítu litlu og tóku stelpurnar tali.

IMG_67861

Sjáiđi svipinn á dýrinu, hehehehehe....

IMG_6788

Já ţađ er fjör í labbitúr.

IMG_6789

Ţađ er sagt ađ hestar séu heimfúsir, en ţessar tvćr voru sko ekki síđur heimfúsar, ţćr hlupu af stađ heimleiđis í átt ađ kúlunni. 

IMG_6790

Og svo er mynd sem ég tók á Seljalandsdal í dag.  Ég hef ekki fariđ ţar uppeftir síđan nýji garđurinn kom, og sjáiđi, ţarna lengst fyrir neđan er gamli skíđaskálinn, ţarna upp á Gullhól held ég var sett upp gamla fćranlega smíđastofan frá grunnskólanum, og núna er ţarna gönguskíđaparadís. 

IMG_6792

Slćđukona???  Ónei prinsessa komin út bađi. 

IMG_6795

Lítill matargoggur.

Ţetta eru myndir kvöldsins mín kćru.  Knús á ykkur og góđa nótt Heart


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćl og blessuđ

Flott öll ömmuskottin ţín. Úlfur flottur međ klippurnar.

Bara sami stíllinn og hér. Á svona desert skálar.

Viđ skiljum alveg ađ ţú getir ekki kíkt á okkur öll ţví ţađ er stöđug vertíđ hjá ţér

Mundu nú samt ađ reyna ađ hvíla ţig.

Guđ veri međ ţér og ţínum

Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 21.3.2009 kl. 22:56

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Takk fyrir ţennan göngutúr....Gaman ađ hitta Súgfirsku skvísurnar Gústu og Maju frćnku

Knús í Kúluna ţína Ásthildur mín

Sigrún Jónsdóttir, 21.3.2009 kl. 22:57

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hehehe Sigrún mín, alltaf eru ţćr flottastar ţessar Súgfirsku

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 21.3.2009 kl. 23:03

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţćr eru flottar skálarnar Rósa mín  Takk ljósiđ mitt

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.3.2009 kl. 00:09

5 Smámynd: Steingrímur Helgason

Alltaf fjör, alltaf gleđi.

Flottuzt.

Steingrímur Helgason, 22.3.2009 kl. 00:14

6 Smámynd: Auđur Proppé

Auđur Proppé, 22.3.2009 kl. 00:37

7 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Kćrleikskveđja.

Kristín Katla Árnadóttir, 22.3.2009 kl. 08:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 2022150

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband