15.11.2008 | 11:25
Munið mótmælafundinn kl. þrjú í dag á Austurvelli.
Munið fundinn í dag kl 15.00. Klæðið ykkur vel, og takið með ykkur potta og pönnur. Látið í ykkur heyra. En verið samt róleg. Ég verð með ykkur í huganum, því ég kemst ekki, því miður.
Fyrir ykkur sem eruð að spá, eða hugsa hvort þið eigið að fara, þá vil ég segja þetta, ég var þarna síðasta laugardag, og mér leið mjög vel, það er gott fyrir sálina að finna samstöðuna, finna að allt í kring um mann er fólk sem hugsar eins, líður eins. Það er eiginlega sálarhreinsandi. Gott að hlusta á ræðurnar sem haldnar eru, hróp fólksins við því sem þar er sagt, til samþykkis. Það er góð tilfinning. Þannig að endilega bara drífa sig af stað.
Ég ætla að setja inn nokkrar hrímkaldar róandi myndir sem ég tók í gær. Við eigum fallegt, yndislegt land, látum ekki svívirða það meira en nú hefur verið gert. Krefjumst þess að fólkið sem kom okkur í þessa ömurlegu aðstöðu fari frá, og hleypi nýjum aðiljum að, til að bæta og laga.
Sólin er lágt á lofti þessa dagana, við munum ekki sjá hana hér fyrr en í janúar.
En hún mun sýna okkur fallega liti, skreyta fjöllin, himininn og vötnin.
Drekkið í ykkur kraft fjallanna, og andið að ykkur tærri fegurð þeirra og fáið frið í sálina.
Ekkert er jafn friðsælt og íslenskir firðir.
Karlinn í tunglinu vakir líka yfir okkur.
Við eigum mikið undir því að koma þessum spilltu valdhöfum frá, svo ný sýn fáist á hinar dreyfðu byggðir landsins. Lýðræði fyrir alla.
Notið tölvupóst til að senda á stofnanir landsins, með fánanum hans Jóns Steinars.
Hugsum um framtíð barnanna okkar, ekki viljum við að þau verði skilin eftir skuldug upp fyrir haus, undir bretaveldi.
Friður veri með ykkur öllum. Og gangi ykkur öllum vel kl. þrjú í dag.
Nú er staðfest að Stöð2 mun sýna beint frá fundinum, gott mál. http://visir.is/article/20081115/FRETTIR01/604521488/-1
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 2022938
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
OMG hvað þetta eru fallegar myndir. Ég arka til mótmæla í föðurlandi og pels.
Rannveig H, 15.11.2008 kl. 11:39
Vel við hæfi Rannveig mín. Föðurlandið er náttúrulega best.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.11.2008 kl. 11:55
Mér heyrðist ég heyra í útvarpinu áðan að Stöð 2 mundi sýna beint frá Austurvelli.. sel það ekki dýrara... Alveg stórfurðulegt að RÚV, í eigu landsmanna, skuli ekki sýna þetta beint
Sigrún Þorbjörnsdóttir, 15.11.2008 kl. 13:56
já ég var að heyra þetta líka. gott mál. Nei það hefur ekkert heyrst frá Rúv, enda eru þau undir hæl sjálfstæðisflokksins og stjórnvalda.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.11.2008 kl. 13:57
Ég samdi um að fara ekki í dag en tvöföld næsta laugardag. Það er að segja við bæði hjónin
En mun þá horfa á stöð 2 í staðinn í dag. Vona bara að enginn ,, skríll,, láti sjá sig þarna og hleypi öllu í bál og brand.
Knús vestur í veturinn
Kidda (IP-tala skráð) 15.11.2008 kl. 14:06
Sigrún Jónsdóttir, 15.11.2008 kl. 14:15
Það er ágætt Kidda mín, ég ætla mér að horfa á stöð2 á eftir. Knús á þig líka
Knús á þig líka hryðjuverkakonan að Westan

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.11.2008 kl. 14:43
Það var sjónvarpað og útvarpað úr öllum áttum, svo það er nokk víst að á er hlustað. Batnandi mönnum er best að lifa. Það var heldur ekki verið að gera lítið úr tölum. Mörg þúsund manns. Ég saknaði breiðari hóp sköruglegri ræðumanna en þetta var friðsamlegt og fór vel fram.
Jón Steinar Ragnarsson, 15.11.2008 kl. 15:55
Jamm og Jón Steinar ég sá allavega 2 hvíta fána. Vonandi verða þeir fleiri næst.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.11.2008 kl. 16:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.