Myndasaga fyrir svefninn.

Segiđ svo ađ lítil krýli hugsi ekki rökrétt.  Heart Myndasaga fyrir svefninn.

IMG_3490

Bć bć, ég er farin!

IMG_3491

Getur einhver opnađ dyrnar.  Ég er tilbúin međ húfu og skó í pokanum.

IMG_3492

Opna fyrir mér.

IMG_3493

Lögđ af stađ.

IMG_3494

Opna Garđskálann!

IMG_3495

Úbbs ţađ er dálítiđ kalt úti!

IMG_3496

Best ađ skottast inn aftur og fá sér skó.

IMG_3497

Já ţessir passa ágćtlega.

IMG_3498

Jamm ţetta er fínt.

IMG_3500

Ţá er ég farinn!

IMG_3501

Á ekkert ađ stoppa mann af hérna ?

IMG_3502

Ţađ er nefnilega svo dimmt úti og kallt.

IMG_3503

Já ţetta er miklu betra, fara upp i rúmiđ hennar stóru systur og horfa á mynd, hlýtt og notalegt, og svo á amma lika ís...

IMG_3504

Og stóra systir er nú alltaf best.

Góđa nótt öll sömul. Heart


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Allar sögur sem enda vel eru góđar.  Nú sofna ég vel,.  Góđa nótt!

Jóhann Elíasson, 9.11.2008 kl. 23:02

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Yndisleg er hún litla krúttiđ.

Sigrún Jónsdóttir, 9.11.2008 kl. 23:10

3 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Nú er orđiđ langt síđan ég hef kíkt á bloggiđ en alltaf eru ţćr notalegar sögurnar og myndirnar hjá ţér Ásthildur. Ţađ er svo yndislega notalegt ađ lesa og skođa bloggiđ ţitt

Hafđu ţađ gott ţiđ öll sömul á kćrleiksríka heimilinu í kúlunni

Ragnhildur Jónsdóttir, 9.11.2008 kl. 23:30

4 Smámynd: Solla Guđjóns

Frábćr sería....ţegar lítil löpp leggur land undir fót

Solla Guđjóns, 10.11.2008 kl. 00:40

5 Smámynd: Sigrún Ţorbjörnsdóttir

Hahaha, hún er alveg óborganleg ţessi skotta  Frábćr myndasaga!

Sigrún Ţorbjörnsdóttir, 10.11.2008 kl. 01:56

6 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Ć hvađ ţessi myndsaga var bara flottust!!! Litlar tćr á kaldri stétt, aleigan í bónuspoka og glittir í jólin. Samt alltaf best heima hjá ömmu sín og í hlýju holunni. Međ fjölskyldunni og skrípóinu skemmtilega. Takk Ásthildur fyrir yndislegar myndir og sögur.

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 10.11.2008 kl. 08:31

7 Smámynd: Helga skjol

Ćji bara krúttlegust í heimi ţessi litla hnáta, alltaf svo gaman ađ kíkja til ţín elsku Ásthildur.

Knús á alla kúlubúa

Helga skjol, 10.11.2008 kl. 09:38

8 Smámynd: Laufey B Waage

Laufey B Waage, 10.11.2008 kl. 10:01

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk öll, já ţetta var ótrúlega skemmtilegt ađ fylgjast međ henni, af hverju hún tók ţessa ákvörđun veit ég ekki, en hún sýndi mér ofan í pokan og lyfti upp húfu sem ţar var, til ađ sýna ađ hún vćri tilbúin í allt.  En svo varđ hún vođa fegin ţegar amma tók af skariđ og bar hana inn aftur, og upp í herbergi til stóru systur.  En hún ćtlađi ekki ađ gefast upp af sjálfsdáđum ţetta litla stýri. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 10.11.2008 kl. 10:33

10 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Dúllu skott eru ţessar skottur ţínar.  Kveđja til ykkar allra

Ásdís Sigurđardóttir, 10.11.2008 kl. 11:41

11 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Sú styttri minnir mig á Lottu í Ólátagötu, međ bónuspokann og allt ţađ. Báđar yndislegar dömur.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 10.11.2008 kl. 11:47

12 identicon

Einhver hefur eitthvađ gert óvitandi sem varđ til ţess ađ hún ákvađ ađ strjúka. Ég minnist ţess ađ hafa ćtlađ ađ strjúka vegna smámuna, til ađ láta viđkomandi iđrast, en vandamáliđ var ađ láta taka eftir ţví svo ég yrđi stoppuđ. Hún var "heppin" ađ einhver tók eftir "hintunum". Ţađ bćtir allt ađ láta bera sig til baka. Hún er frábćr.

Dísa (IP-tala skráđ) 10.11.2008 kl. 12:04

13 identicon

Sćl Ásthildur.

Lítil löpp lggur land undir fót,var góđ umsögn sem ég sá hjá henni Sollu.

Ţađ jafnast ekkert á viđ Börn

Kćrleikskveđjur og friđ fyrir alla.

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 10.11.2008 kl. 13:37

14 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Sćt lítil strokukind.

Helga Magnúsdóttir, 10.11.2008 kl. 20:04

15 Smámynd: Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir

Hún er ákveđin litla prinssessan, og mikiđ held ég hún hafi veriđ fegin ţegar amma bar hana inn í hlýjuna aftur, og upp í rúm til stóru systur.   Takk fyrir dásamlega sögu í máli og myndum.

Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 10.11.2008 kl. 20:35

16 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Lilja mín, já hún var sko feginn ađ komast inn í hlýjuna.

Já Helga mín, hún er yndisleg ţessi litla stúlka

Kćrleikskveđja til ţín lika Ţói minn.

Hehehe já Dísa mín, ég ţekki svona líka frá minni barnćsku.   Ţađ ţarf oft ekki mikiđ til

Takk Jóhanna mín, já Bónuspokinn er náttúrulega algjört must í ţessu dćmi  Ég meina hver er munur á útrás eđa útgöngu, jafnvel útför.

Kveđja til ţín lika Ásdís mín.  

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 10.11.2008 kl. 21:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband