4.11.2008 | 23:30
Pabbi kemur í heimsókn, og Úlfur eldar matinn.
Pabbi kom í dag. og það voru fagnaðarfundir. Hanna Sól var lasin svo hún fór ekki á leikskólann, og Ásthildur litla var kvefuð, svo hún fór ekki heldur. Það var nóg að gera með tvær uppátektarsamar telpur hjá ömmu sín í dag. En það var bara gaman.
Það voru fagnaðarfundir, full taska af dóti VEIII!
Margt að skoða og muna eftir.
Sú minnsta lét sitt ekki eftir liggja, mjög áhugasöm hehehehehe...
Og svo var voða notalegt að gantast við pabba sinn.
Ójá !!!
En Úlfur eldaði matinn í kvöld, og það var TACO. Hann bæði eldaði og lagði á borðið.
SKreytti meira að segja borðið mjög flott. Hann er rosalega duglegur.
Og maturinn var mjög bragðgóður.
Gott að eiga svona góðan kokk á heimilinu.
En á morgun legg ég í hann, mjög snemma í fyrramálið. Ég bið ykkur að gleyma mér ekki. Knús á ykkur öll sömul, og góða nótt
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 2022144
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl mín kæra.
Gaman af myndunum. Dömurnar hafa sko verið ánægðar að sjá pabba sinn.
Mikið var Úlfur duglegur og skreytingin flott hjá stráknum.
Guð veri með þér í öllu sem þú tekur þér fyrir hendur
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 4.11.2008 kl. 23:38
"Góða ferð, góða ferð, góða ferð," eins og Ingibjörg söng með BG og Ingibjörgu.
Jens Guð, 4.11.2008 kl. 23:53
Góða ferð.
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.11.2008 kl. 00:04
Góða ferð segi ég líka
Ásdís Sigurðardóttir, 5.11.2008 kl. 00:41
Góða ferð!! Hvernig dettur þér í hug að við gleimum þér
Solla Guðjóns, 5.11.2008 kl. 01:08
Góða ferð mín kæra
Helga skjol, 5.11.2008 kl. 06:43
Það hafa verið sannkallaðir fagnaðarfundir að hitta pabba og fyrir pabba að hitta skvísurnar. Úlfur alltaf jafn duglegur. Hann verður kannski kokkur strákurinn! Góða ferð og glætan að þú verðir gleymd!!! Knús á þig mín kæra
Sigrún Þorbjörnsdóttir, 5.11.2008 kl. 07:41
Góða ferð elsku Ásthiildur mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 5.11.2008 kl. 08:29
Sunna Dóra Möller, 5.11.2008 kl. 09:03
Úlfur flottur
Góða ferð Ásthildur mín og ég sé þig vonandi á Austurvelli á laugardaginn
Sigrún Jónsdóttir, 5.11.2008 kl. 11:06
Gott að hafa góðan kokk á heimilinu og góða ferð suður
Guðborg Eyjólfsdóttir, 5.11.2008 kl. 11:22
Mikil gleði hjá litlu skvísunum að fá pabba til sín En flottur er úlfur mikill kokkur þarna á ferð duglegur strákur Góða ferð Ásthildur mín og hafðu það gott í borginni en því miður verður ekkert af vesturferð þessa helgina enn vonandi komust við vestur fyrir jól allavegna svo sendi ég bara knús og hafið það gott í kúlunni sem og í stórborginni
Brynja skordal, 5.11.2008 kl. 13:29
Gleyma??? Neih sko aldeilis ekki. Góða ferð og hafðu það gott.
Þ
Þórdís Einarsdóttir, 5.11.2008 kl. 21:59
Alveg frábærar myndir, og þvílíkur dugnaðarforkur hann Úlfur - sannarlega framtíð í þessum dreng sko! Yndislegt að kíkja á þig Ásthildur mín - og þér er óhætt að trúa því að hér á meðal bloggvina þinna er enginn sem "gleymir" þér þó þú bregðir þér af bæ. Það er bara ekki hægt annað en að koma til þín þegar maður er að hlaupa blogghring - það er bara möst sko!
Segi bara góða ferð og safe return sem fyrst bara. Knús og kreist á þig elskulegust!
Tiger, 5.11.2008 kl. 23:24
Hrönn Sigurðardóttir, 6.11.2008 kl. 09:04
Ljúfar kveðjur inn í góðan dag og láttu þér líða vel elsku vinkona
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 6.11.2008 kl. 10:00
knús og kram
G Antonia, 6.11.2008 kl. 10:55
Farðu varlega í borg óttans
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 6.11.2008 kl. 17:53
yndislegt !!!
Kærleiksknús
Steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 6.11.2008 kl. 19:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.