21.2.2008 | 13:42
Gamlar myndir og hiđ daglega veđur.
Ég fékk senda mynd í dag frá kćrum vini og LL félaga Lúđvíki Jóelssyni, hún var tekinn áriđ sem viđ sýndum Sexurnar, man ekki nákvćmlega hvađa ár ţađ var, á eftir ađ gá ađ ţví, en hún er tekinn á Snćfellsnesi, viđ fórum međ sýninguna í hálfsmánađarferđalag alla leiđ til Borgarness í suđur og Sauđárkróks til norđurs. Ţađ var ćđislega gaman, ţetta hefur veriđ um 1970.
En hér er myndin.
Hér eru svo í gamni tvćr ađrar frá sýningunni.
Viđ Lúlli, en leikritiđ heitir á frummálinu Boeng Boeng, og fjallar um mann sem er í ástarsambandi viđ ţrjár flugfreyjur, sem allar lenda sitt á hvorum deginum. Bráđskemmtilegt ţangađ til allt flugiđ fer í flćkju og ţćr koma allar sama daginn. Lúlli leikur svo vin mannsins sem ţvćlist óvart í heimsókn.
Sćvar Helgason frá Keflavík var leikstjórinn og lék líka ađalhlutverkiđ, og viđ vorum náttúrulega allar skotnar í honum
Takk Lúlli minn fyrir ţessa sendingu hún gladdi mig mikiđ.
Svo ađ hinu daglega veđri. Hér er núna alveg dásamlegt veđur sól, hvítur snjór og logn.
En myndirnar tala sínu máli.
Njótiđ dagsins mín kćru.
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Segi eins og Gréta ađ ţessar myndir eru óborganlegar.
Haukur Nikulásson, 21.2.2008 kl. 16:05
Gréta er búin ađ segja mest allt sem ég ćtlađi ađ segja.
Jóhann Elíasson, 21.2.2008 kl. 17:47
Gaman ađ ţessum gömlu myndum. Hverjar eru hinar leikkonurnar?
Laufey B Waage, 21.2.2008 kl. 18:26
Hinar leikkonurnar eru Guđrún Eyţórs, hún lést langt fyrir aldur fram, dóttir Eyţórs Stefánssonar tónskálds á Sauđárkróki, sem lék í fjölda ára međ LL, og var formađur LL. Ţórunn Jónsdóttir og Sigurborg Benediktsdóttir, Obba.
Takk Gréta, Haukur og Jóhann, já ţađ er gaman ađ ţessum gömlu myndum.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 21.2.2008 kl. 18:36
Alltaf gaman ađ sjá svona gamlar myndir. Ég verđ nú ađ segja ađ ţegar ég sé svona fallegar snjómyndir í góđu veđri ţá sćttist ég nćstum viđ snjóinn
Ég skilađi knúsinu til Kötlu, hún er yndisleg kona
Huld S. Ringsted, 21.2.2008 kl. 19:37
Já snjórinn getur veriđ fallegur. Takk Huld mín, já hún er yndisleg manneskja hún Katla okkar.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 21.2.2008 kl. 20:04
Ćđinslegar myndirnar frá Ísafirđi og gaman líka ađ sjá ţessar gömlu myndir :)
Guđborg Eyjólfsdóttir, 21.2.2008 kl. 20:09
Taakk Guđborg mín.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 21.2.2008 kl. 20:34
Vetrarmyndirnar eru frábćrar, en ég sem Eyjamađur og ekki mikiđ fyrir snjó er hrifnari af blóma myndum. Einu sinni hefi ég orđiđ svo frćgur, ţegar ég var í Gagganum ađ stíga á sviđ.
Léttleikinn og gamaniđ skín út úr leikaramyndunum ţínum og hefur ábyggilega veriđ gaman hjá ykkur. Kveđja.
Ţorkell Sigurjónsson, 21.2.2008 kl. 20:42
Örfá ár síđan viđ vorum svona ungar. Furđulegt ađ eiga fullorđin börn og barnabörn. Eins og mágkona mömmu segir, viđ eldumst ekkert, en skelfilega eru speglar orđnir lélegir. Gaman ađ sjá ţessar myndir.
Ekki síđur veđurmyndirnar. Birtutíminn er lengri ţegar snjórinn er.
Dísa (IP-tala skráđ) 21.2.2008 kl. 20:48
Frábćrar myndir! ... Ţú ert svaka flott! ... ţá og nú
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 21.2.2008 kl. 20:57
Mín er ánćgjan Blue mín.
Já ég var einmitt ađ setja inn grćnar myndir rétt í ţessu Ţorkell
Dísa, mamma ţín sagđi einu sinni um hvernig ţađ er ađ eldast, fyrst spyr mađur hver er mamma ţín, svo spyr mađur hver er amma ţín, en ţegar mađur ţarf ađ spyrja hver er langamma ţín, ţá er mađur sennilega orđin nokkuđ gamall
Takk Jóhanna mín.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 21.2.2008 kl. 21:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.