18.2.2008 | 22:21
Mánudagur.
Við fórum í sund í kvöld, og þvílíkt sem þessi litla stúlka er ákveðin, hún vildi ekki nota kúta, og synti hundasund eins og ekkert væri, ég var skíthrædd allan tímann og mátti ekki sjá af henni, en glætan að hún fengist til að hafa kútana. Vá hvað það rifjast upp fyrir mér ýmislegt um hana dóttur mína.
En svona er lífið.
Model Mexicó
Eftir sundið var lesið í eðalbókmenntum eins og gengur. Áður en farið var að sofa.
Svo er þetta hið daglega veður takið eftir birtunni, sólin kíkti nefnilega í heimsókn smá stund.
Segi bara góða nótt og sofið rótt.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 2022144
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dásamleg stúlka Ásthildur mín en ég skil þig mjög vel.
Kristín Katla Árnadóttir, 18.2.2008 kl. 22:37
Sæl Ásthildur. Ég saknaði þess að sjá þig ekki á þorrablótinu okkar en sá einhversstaðar að þú hefðir ekki átt heimanaðgengt. Við sjáumst síðar kveðja til þín og þessarar fallegu stúlku. kveðja Kolbrún.
Kolbrún Stefánsdóttir, 18.2.2008 kl. 23:40
góða nótt, núna ertu með óla lokbrá, ég ætla þangað líka núna. kannski hittumst við, hver veit!
Bless í bili
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 18.2.2008 kl. 23:48
Kannast við það með kútana, hún yngri dóttir mín er þannig að hún neitar að hafa armakúta, ég er nú farin að neita að fara í sund með hana nema að hún hafi kúta, það virkar stundum
Guðborg Eyjólfsdóttir, 19.2.2008 kl. 01:41
Lengi lifi sjálfstæði ungra kvenna.
Laufey B Waage, 19.2.2008 kl. 07:57
Takk Katla mín
Takk Gréta mín
Kolbrún já því miður fór allt í vaskinn hjá mér, eftir að ég varð veðurteppt bæði í Danmörku og svo í Reykjavík. En ég saknaði ykkar líka. Það er komin þörf á að hitta hópinn.
Jamm Óli Lokbrá læðist inn tra la la
Guðborg ætla að reyna þetta næst, ég var eins og fló á skinni með stelpuna mína. Þetta gæti virkað.
Góðan daginn Blue mín.
Já Laufey lifi sjálfstæðið, ég er svo sem ánægð með að hún skuli vera svona þrjósk og sjálfstæð. Mamma hennar var svona líka og hún er sterk og dugleg.
Hahaha Hallgerður, Óli Lokbrá kemur með svefnduft og stráir í augun svo maður dreymir fallega og vel ekki satt ?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.2.2008 kl. 08:27
Ein orðin soldið sybbin í afafaðmi
Hrönn Sigurðardóttir, 19.2.2008 kl. 09:39
Eplið dettur sjaldnast lang frá eikinni.Mér finnst þrjósk börn frábær meðan það er ekki frekjuþrjóska.Snúllan er bara að kanna heimin og getu sína og það er frábært,ekki væri gott að hún þyrði engu.En skil þig að vera með lífið í lúkunum ,litlir ogurhugar geta reynt á.
Solla Guðjóns, 19.2.2008 kl. 10:08
oFurhugar áþetta að vera
Solla Guðjóns, 19.2.2008 kl. 10:09
Einmitt Solla mín, þau reyna svo sannarlega á þolrifin, en ég er jafnframt ánægð með þessa þrjósku.
Já Hrönn mín sybbin lítil stúlka.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.2.2008 kl. 10:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.