Íslendingar - sérstakir.

Var að fá þetta sent frá mágkonu minni.  LoL

 

Subject: FW: Íslendingar
>
>
>
>
>
> +15°C
> Fólkið á Spáni notar kuldaúlpur og þykka vettlinga.
> Íslendingar liggja í sólbaði.
>
> +10°C
> Frakkar reyna af vanmætti að fá kyndinguna í gang.
> Íslendingar planta blómum í garðana sína.
>
> +5°C
> Bílar á Ítalíu neita að fara í gang.
> Íslendingar fara að gamni sínu í bíltúr á Saab druslunni.
>
> 0°C
> Eimað vatn frýs.
> Vatnið í Hvítá verður aðeins þykkara.
>
> -5°C
> Fólkið í Kaliforníu frýs næstum til dauða.
> Íslendingarnir grilla í síðasta sinn áður en veturinn skellur á.
>
> -10°C
> Bretar byrja að kynda húsin sín.
> Íslendingar byrja að nota langerma boli.
>
>
> -20°C
> Götusalar byrja að flýja frá Mallorca .
> Íslendingar enda miðsumarshátíðina. Haustið er gengið í garð!
>
>
> -30°C
> Grikkir deyja úr kulda og hverfa af yfirborði jarðar.
> Íslendingar hætta að þurrka þvott úti.
>
>
> -40°C
> Eiffelturninn byrjar að gefa eftir í kuldanum.
> Íslendingar standa í biðröð við pylsuvagnana.
>
>
> -50°C
> Ísbirnirnir byrja að flykkjast burt frá Norðurpólnum.
> Íslenska landhelgisgæslan frestar björgunaræfingum, í von eftir alvöru vetrarveðri.
>
>
> -60°C
> Mývatn frýs.
> Íslendingar leigja sér spólu og halda sig inni við.
>
>
> -70°C
> Jólasveinninn heldur í suðurátt.
> Íslendingarnir verða pirraðir því þeir geta ekki geymt brennivínið sitt úti.
> Íslenska landhelgisgæslan setur í gang björgunaræfingar.
>
>
> -183°C
> Örverur í mat lifa ekki af.
> Íslenskar kýr kvarta yfir handköldum bændum.
>
>
> -273°C
> Öll atóm staðnæmast vegna kulda!
> Íslendingar byrja að tala um að það sé kalt úti.
>
>
> -300°C
> Helvíti frýs!
> Ísland vinnur Eurovision!
>
>
Wizard


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Þetta er snilld .....við erum engu lík það er alveg ljóst

Sunna Dóra Möller, 18.2.2008 kl. 17:33

2 Smámynd: Tiger

  Frábært alveg. Finnst þessir brandarar alltaf jafn fyndnir. Heyrði þennan einmitt um helgina nema að þá voru það Íslendingar sem unnu Dani þegar fraus í hell...

Takk fyrir mig.

Tiger, 18.2.2008 kl. 18:05

3 Smámynd: Tiger

Unnu Dani í Handbolta átti að vera ...

Tiger, 18.2.2008 kl. 18:05

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þetta er ljómandi skemmtileg samantekt hehehehe

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.2.2008 kl. 18:16

5 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Mér fannst þetta mjög skemmtilegt og fyndið.

Kristín Katla Árnadóttir, 18.2.2008 kl. 18:21

6 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Haha, gaman já af mörgu þarna, sumt fer meira að segja nálægt sannleikanum!

En svo finnst mér svolítið fyndið líka svona út af fyrir sig, hvernig þú hefur smellt skeytinu frá mágkonunni hérna innan úr póstforritinu, en hægt að gera þetta á mun einfaldari hátt hygg ég.

Magnús Geir Guðmundsson, 18.2.2008 kl. 18:30

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Jamm Katla mín

ÉG vil ganga minn veg þú vilt ganga þinn veg tra la la Magnús minn  

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.2.2008 kl. 18:33

8 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 18.2.2008 kl. 19:51

9 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

Snilld það á einmitt eftir að frjósa í helv.... áður en að við vinnum eurovison

Guðborg Eyjólfsdóttir, 18.2.2008 kl. 20:55

10 Smámynd: Huld S. Ringsted

Hahaha það er nú heilmikið til í þessu

Huld S. Ringsted, 18.2.2008 kl. 21:50

11 Smámynd: Solla Guðjóns

Já var búin að sjá þetta Einhvern tíman var nú við að frjósa í helvíti...

þarna þegar Selma fór í fyrsta skipti.

Solla Guðjóns, 18.2.2008 kl. 22:06

12 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hehehe já Solla mín einmitt

Margt til í þessu Huld mín

Amm nákvæmlega Guðborg mín.

Jóhanna we rock on.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.2.2008 kl. 22:13

13 Smámynd: Heidi Strand

Fimm af fimm

Heidi Strand, 20.2.2008 kl. 10:54

14 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.2.2008 kl. 11:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband