Margt þurfa þeir að sýsla við !

Jamm það er ekki öll vitleysan eins.  Það er ekki bara mennirnir sem standa í illdeilum og innbrotum nú hafa kettirnir tekið þessa ósiði upp líka, enda það dýrið sem mest er innan um mannskepnuna.  Ætli maður megi líka eiga von á hundum í heimsókn. 

En löggan brást skjótt og vel við.  Það var nú eins gott, því vesalings maðurinn hefur náttúrulega verið viti sínu fjær af ótta við þessi hryllilegu dýr.  LoL


mbl.is Lögreglan stöðvar kattaslag um miðja nótt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Huld S. Ringsted

Úff!!  ekki mundi ég vilja skilja að tvo ketti sem eru að slást

Huld S. Ringsted, 25.9.2007 kl. 16:03

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ég veit satt að segja ekki hvað ég myndi gera, er það síðasta af öllu sem mér dytti í hug væri að hringja í pólitíið. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.9.2007 kl. 17:33

3 Smámynd: kidda

Það er sko ekki öll vitleysan eins. 'Eg hefði nú bara stappað í gólfið og hvæst hressilega.

kidda, 25.9.2007 kl. 18:52

4 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég hef líka lent í svona kisum.

Kristín Katla Árnadóttir, 25.9.2007 kl. 20:19

5 Smámynd: Merlin

Tek undir það sem komið er hér að ofna, mér hefði ekki dottið í hug að hringja í lögguna, ég hefði reddað þessu sjálf. Mér finnst þetta ferlega fyndið og hálf asnaleg viðbrögð en fór svo að hugsa að kannski er þetta einhver sem hefur aldrei umgengist dýr og veit þá ekkert hvernig á að bregðast við

Merlin, 25.9.2007 kl. 22:41

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já maður leiðir hugan að því vesalings maðurinn.  En hve varnarlaus erum við í þjóðfélaginu ef við ráðum ekki við tvær kisur að slást, þó það sé í hjónarúminu okkar.  Ef þetta hefðu verið stóru systur ljónynjur eða tigrisdýr, hefði maður skilið þetta upphlaup. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.9.2007 kl. 23:04

7 Smámynd: Merlin

 já mikið rétt

Merlin, 25.9.2007 kl. 23:41

8 Smámynd: Solla Guðjóns

æjjæjæ

Solla Guðjóns, 27.9.2007 kl. 23:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 2021757

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband