10.8.2007 | 09:54
Kominn tími á göng.
Hugsið ykkur þrátt fyrir alla vegskálana yfir verstu kaflana, grjóthleðslur og víranet, kemur ennþá grjót niður á þá örfáu óvörðu bletti sem ennþá eru.
Maðurinn minn var mjög hætt kominn í fyrra, þegar skriða kom niður rétt fyrir framan bílinn hans, hann gat stöðvað og bakkað frá, en var ansi sleginn.
Þess vegna er orðið tímabært að gera gönginn. En það ætti að gera göng líka til Súðavíkur. Þá yrði þetta svæði ein heild, það væri hægt að sameina alla kjarnana í eitt sveitafélag.
Það er hræðilegt að sjá hvernig búið er að fara með Kirkjubólshlíðina, súðavíkur meginn, hún er öll skröpuð í snjóflóðaskápa. Skemmdarverk að mínu mati, en svo sam hvað er hægt að gera, þegar öll líðin iðar af snjóflóðum.
ruv.is | 08.08.2007 | 16:27Fimm tóku þátt í forvali vegna Óshlíðarganga
5 verktakar og verktakahópar skiluðu inn gögnum vegna forvals um gerð Óshliðarganga en frestur til að skila inn gögnum rann út í gær. Um er að ræða jarðgöng milli Hnífsdals og Bolungarvíkur, ásamt byggingu forskála og vega. Göngin eiga að vera 8,7 metra breið, og 5,1 kílómetri að lengd. Einnig á að byggja um 310 metra langa steinsteypta vegskála, og 3 kílómetra langa vegi og tvær 15 metra langar steinsteyptar brýr.
Verið er að meta gögnin og þeir sem þykja hæfir til verksins fá send útboðsgögn. Vonast er til að ljóst verði í haust hver hreppir verkefnið.
Stórir grjóthnullungar féllu á Óshlíðarveg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi vegur er alveg stórhættulegur og skömm að því að það sé ekki löngu búið að laga hann
Ragnheiður , 10.8.2007 kl. 10:38
Ég er EKKI á leiðinni eftir þessu vegi. Það er á hreinu. Skelfingarkall.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.8.2007 kl. 10:52
Laga þá strax ekki spurning. kveðja vestur.
Ásdís Sigurðardóttir, 10.8.2007 kl. 12:25
Ég var einmitt að koma frá Bolungarvík þegar ég kíkti á þig.
Á leiðinni var ég að útskíra fyrir stelpunum hvað allt þetta þýddi,víravirkin og grjóthleðslurnar,,,skálarnir héldu þær að væru bara svona göng,,,,,,,,þeim leist nú ekkert á þetta þegar þær skyldu að það gætu komið grjót og aurskriður,,,ekki bara snjóskriður en það höfðu þær heyrt um áður.
Solla Guðjóns, 11.8.2007 kl. 01:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.