2.8.2007 | 09:41
Ef ísfirðingar fara ekki til útlanda.....
Kemur útlandið til Ísafjarðar...... eða þannig.
En fyrst fjölskyldan. Hér eru Cesiljarnar mínar báðar tvær. Þær verða báðar skírðar núna á helginni, önnur á sunnudaginn og hin á mánudaginn, og amma fær heiðurinn af því að halda þeim báðum undir skírn.
Svo eru það skyldustörfin, hænurnar þeim gefið að borða og síðan egginn sótt. Hér er fullt af eggjum hjá stubbnum og litlu Hönnu Sólinni hennar ömmu.
Svo er rætt um landsins gagn og nauðsynjar eins og gengur.
Og svo auðvitað vaskað upp hehehe.....
Það þarf að passa litlu börnin líka.
Baka köku, auðvitað úr öllum þessum eggjum. Hanna Sól var að baka með frænkum sínum Möttu og Sóley Ebbu. Það er bara eftir að setja kremið á. Nammi namm.
Falleg kvöldmynd síðan í gær.
En í morgun sáust skipakomur, eins og ég sagði ef að ísfirðingar fara ekki til útlanda, sem við gerum auðvitað ekki þegar veðrið leikur svona við okkur......
Þá koma útlöndin bara til okkar.
Enginn smádallur þetta.
Eða þessi. Höfnin er full.
Það verður nóg að gera á Ísafirði í dag, eins gott að sólin skín og veðrið er glimrandi gott.
Ein smá saga í lokin. Tvö barnanna minna bjuggu nokkur ár út í Danmörku, þau voru að koma heim, og krakkarnir sem bjuggu hér heima, höfðu skreytt húsið að utan í tilefni af komu þeirra, skrifuðu heilmikil spjöld sem stóð á velkomin og slíkt, og hengdu það utan á anddyrið. En það voru aðrir gestir að koma í heimsókn, þýskt skemmtiferðaskip. Og fólkið sem gekk fram hjá húsinu og sá þessi skilti komu auðvitað öll til að skoða hvað væri um að vera hehehe... það var gestagangur í lagi. Annars koma hingað margir, og fá að kíkja inn um skáladyrnar.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 2022144
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með nöfnurnar þínar og alltaf fallegar myndirnar þínar
Kristín Katla Árnadóttir, 2.8.2007 kl. 09:52
Skemmtileg lesning úr besta húsi í heimi, flottar stelpur, hvað eru þá ömmubörnin orðin mörg 19?
Arnbjörn (IP-tala skráð) 2.8.2007 kl. 10:02
Nei þau eru 17 og það 18 á leiðinni, ef ég tel rétt
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.8.2007 kl. 10:12
Takk stelpur mínar Og satt segir þú Sara, það eru ótrúlega stór skip í höfninni núna, þetta eru stærstu skip sem lagst hafa að bryggju bæði á ytri og innri kanti.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.8.2007 kl. 10:13
frábærlega skemmtilegar myndir eins og alltaf, uppvaskarinn er góður
Ragnheiður , 2.8.2007 kl. 10:54
Já Hrossið sumir gera allt á fullum krafti hehe...
Sem betur fer koma þessar elskur oft í heimsókn Arna mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.8.2007 kl. 11:25
Eins og ég hef sagt, þið lifið lífinu lifandi fyrir vestan. Til lukku með allt sem er í kringum þig, og vona að helgin verði frábær.
Ásdís Sigurðardóttir, 2.8.2007 kl. 12:17
Takk Ásdís mín sömuleiðis
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.8.2007 kl. 12:34
Je min eini Ásthildur..það er ekki eins og það sé nóg að hafa allt þetta sprelllifandi fjölskyldu og bæjarlíf á pallinum hjá þér stöðugt og alltaf...heldur færðu heilu skipsfarmana af fólki líka..hehe. Já það er svona að senda svona mikið af góðum straumum elskan mín frá þér..það dregur bara fólk að frá útlöndunum til að fá að koma og baða sig upp úr þessari elsku allri saman.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 2.8.2007 kl. 14:16
Þær eru algjörar dúllur nöfnurnar þínar
Huld S. Ringsted, 2.8.2007 kl. 14:32
Nöfnunar bara fallegastar og ekki eru þau síðri hin. Mér finnst að ég myndi getað ratað blindandi um þarna heima hjá þér.
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.8.2007 kl. 14:34
Takk mínar kæru. Já Katrín mín, bærinn er fullur af útlendingum, það kom hingað áðan maður frá Canada og vildi fá að kíka aðeins inn fyrir og taka myndir. Flestir láta sé nægja að taka myndir frá götunni. Og svo stoppa rúturnar hér fyrir rneðan og það er svona skyldustopp hjá þeim. En fólkinu er ekki hleypt út úr þeim sennilega af góðsemi við okkur hér.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.8.2007 kl. 16:47
Hrönn Sigurðardóttir, 2.8.2007 kl. 21:09
Til hamingju með þessa yndislegu dúllur
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 2.8.2007 kl. 21:17
Takk elsku bloggvinkonur mínar
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.8.2007 kl. 21:42
'eg segi nú bara VÁ
Solla Guðjóns, 5.8.2007 kl. 04:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.