Lífið gengur sinn vanagang.

Hér er ekki beint sól, en hlýtt og hið besta veður.

 Gallerí himin opin eins og venjulega.

IMG_7018

IMG_7046

Ýmist eða...

IMG_7050

Og blessuð börnin lilla fengu það verkefni að þvo bílinn hans afa.

IMG_7076

Síðan var farið í fjallgöngu.  Hér er svona fjallakeppni, menn ganga á nokkur fjöll, með passa og stimpla sig inn, og taka myndir.  Skemmtilegt sport fyrir alla fjlölskylduna, allir geta verið með.

IMG_7079

Svo má taka skemmilegar myndir, þetta er hugsuðurinn mikli.

IMG_7081

Og ýmsar skemmtilegar sveiflur.

IMG_7084

Eins og sjá má.

En svo eru komin ber, það varð ljóst í fjallgöngunni.

IMG_7071

Nammi namm aðalbláber.

IMG_7073

Líka krækiber.

IMG_7095

Hér er stimplað í fjallapassann.  Fólk tekur þessu mjög alvarlega.

IMG_7123

Dularfull mynd, ærli þetta séu álfar, eða ef til vill landdísirnar sem dansa í Naustahvilftinni ?

IMG_7135

Skýin dansa allavega sinn sólardans.

IMG_7136

Og leyfa himninum að sjást.

IMG_6784

Þetta er örugglega einhver vatnapúki, eða nykur.

IMG_6916

Amma er allavega hugs - andi yfir þessu öllu saman. LoL


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Fínar myndir og sérstaklega góð myndin af þér...

knús

Hrönn Sigurðardóttir, 30.7.2007 kl. 18:24

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk Hrönnsla mín

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.7.2007 kl. 18:56

3 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Lífið og konan.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 30.7.2007 kl. 19:52

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Æðislegar myndir, namminamm, bláberin kona.  Kaupi mín dýrum dómum frá Ameríku.  Æðsilega flott mynd af þér mín kæra.

Jenný Anna Baldursdóttir, 30.7.2007 kl. 19:57

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk dúllurnar mínar.  Jamm maður þarf að fara og gófla í sig aðalbláberjum og það sem fyrst. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.7.2007 kl. 19:58

6 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Fyrsta hugsunin hjá mér var að komast í bláber nammi namm. Myndin af þér er æði, sendu hana inn í ljósmyndakeppni moggans.

Ásdís Sigurðardóttir, 30.7.2007 kl. 21:21

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hvaða ljósmyndakeppni er það  Ásdís mín ? Takk annars.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.7.2007 kl. 21:40

8 Smámynd: Solla Guðjóns

Vestfirðingurinn í mér argaði á aðalbláberin,,,,,,,þeirra vegna geimi ég yfirleitt mína ferð vestur þangað til í lok sumars.

Skemmtileg myndafærsla þetta og flott mynd af þér.

Solla Guðjóns, 30.7.2007 kl. 23:36

9 identicon

Voða var þetta skemmtileg myndasyrpa - takk fyrir mig  Það var viðtal við einhverja náunga á Flateyri í fréttunum á RÚV. veðrið virtist himneskt, blankalogn og blíða.

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 30.7.2007 kl. 23:52

10 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Olla mín hehehe... þá virðist tíminn vera kominn, því þau eru að verða sprottiinn óvenjulega snemma. 

Takk líka Anna mín, já það er hlýtt og gott veður, en svolítið blautt í gær allavega, en það er líka bara vegna þess að Mýrarboltinn er á helginni.  Þá þarf að vera nógu  mikil drulla.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.7.2007 kl. 06:52

11 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Flott myndar syrpa hjá þér.

Kristín Katla Árnadóttir, 31.7.2007 kl. 10:30

12 Smámynd: Huld S. Ringsted

alltaf svo flottar myndir hjá þér og sérstaklega flott myndin af þér

Huld S. Ringsted, 31.7.2007 kl. 11:27

13 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk stúlkur mínar.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.7.2007 kl. 11:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 2022150

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband