Myndir frá í gær. Kryddkynning og grill.

Já sólin er farin að skína aftur, það rignir á nóttunni og sól á daginn.  Aldeilis frábær ráðstöfun hjá almættinu.

IMG_6257

Gallerí himin var opinn í gær og í fyrradag.

IMG_6258

IMG_6261

 

 IMG_6263

IMG_6260

En það var líka grillað.  Hamborgarar á borðum hér.

 

En nú kl. eitt til þrjú ætla ég að standa fyrir kryddkynningu, það er Níels Kokkur sem er aldeilis frábær kryddari. Hann er búin að marinera kjöt síðan í gær, og ætlar að grilla upp í garðplöntustöinni.  Kenna ísfirskum húsmæðrum og feðrum að nota eigið krydd,  lifandi og ferskt.  Þannig er það líka hollast og best. 

Sjáumst.  Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Verð með þér í huganum. Þú verður að vera dugleg að taka myndir Níels og kryddunum. 

Ósköp langar mig að vera þarna

Hrönn Sigurðardóttir, 7.7.2007 kl. 11:05

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já ég skal gera það Hrönn mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.7.2007 kl. 12:26

3 Smámynd: Karolina

frábært

Karolina , 7.7.2007 kl. 12:37

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hefði ekki á móti því að vera á kryddkynningu.  Eitt af mínum áhugamálum eru eimitt krydd, aðallega jurtakrydd.  Namminamminamm.  Takk fyrir fínar myndir.

Jenný Anna Baldursdóttir, 7.7.2007 kl. 13:22

5 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Váá en æðislegt, væri sko til í að koma vestur.  Þú myndar í gríð og erg.

Ásdís Sigurðardóttir, 7.7.2007 kl. 15:51

6 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Takk fyrir fárbærar myndir en það væri gaman að vera fyrir vestan og vera á kryddkynninguni.

Kristín Katla Árnadóttir, 7.7.2007 kl. 17:15

7 Smámynd: Solla Guðjóns

Solla Guðjóns, 7.7.2007 kl. 23:38

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Kryddkynningin tókst bara vel, það mættu að vísu ekki mjög margir, vegna þess að það voru markaðsdagar í Bolungarvík, með fullt af frægu fólki og skemmtikröftum.  En það var svo sem allt í lagi.  Við nutum okkar vel í sólinni og góða veðrinu og gátum synnt betur þeim sem komu.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.7.2007 kl. 11:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 2022144

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband