7.7.2007 | 10:42
Myndir frá í gær. Kryddkynning og grill.
Já sólin er farin að skína aftur, það rignir á nóttunni og sól á daginn. Aldeilis frábær ráðstöfun hjá almættinu.
Gallerí himin var opinn í gær og í fyrradag.
En það var líka grillað. Hamborgarar á borðum hér.
En nú kl. eitt til þrjú ætla ég að standa fyrir kryddkynningu, það er Níels Kokkur sem er aldeilis frábær kryddari. Hann er búin að marinera kjöt síðan í gær, og ætlar að grilla upp í garðplöntustöinni. Kenna ísfirskum húsmæðrum og feðrum að nota eigið krydd, lifandi og ferskt. Þannig er það líka hollast og best.
Sjáumst.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 2022144
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Verð með þér í huganum. Þú verður að vera dugleg að taka myndir Níels og kryddunum.
Ósköp langar mig að vera þarna
Hrönn Sigurðardóttir, 7.7.2007 kl. 11:05
Já ég skal gera það Hrönn mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.7.2007 kl. 12:26
frábært
Karolina , 7.7.2007 kl. 12:37
Hefði ekki á móti því að vera á kryddkynningu. Eitt af mínum áhugamálum eru eimitt krydd, aðallega jurtakrydd. Namminamminamm. Takk fyrir fínar myndir.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.7.2007 kl. 13:22
Váá en æðislegt, væri sko til í að koma vestur. Þú myndar í gríð og erg.
Ásdís Sigurðardóttir, 7.7.2007 kl. 15:51
Takk fyrir fárbærar myndir en það væri gaman að vera fyrir vestan og vera á kryddkynninguni.
Kristín Katla Árnadóttir, 7.7.2007 kl. 17:15
Solla Guðjóns, 7.7.2007 kl. 23:38
Kryddkynningin tókst bara vel, það mættu að vísu ekki mjög margir, vegna þess að það voru markaðsdagar í Bolungarvík, með fullt af frægu fólki og skemmtikröftum. En það var svo sem allt í lagi. Við nutum okkar vel í sólinni og góða veðrinu og gátum synnt betur þeim sem komu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.7.2007 kl. 11:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.