24.6.2007 | 11:34
Jónsmessunótt.
Eins og allir vita var Jónsmessunótt síðastliðna nótt. Hér var yndislegt veður, og fjörðurinn skartaði sínu fegursta. Í Arnardal var ungt fólk að gifta sig, þau voru bæði gefin saman af kristnum presti og svo goða af Ásatrú. Einnig hlaut lítill drengur skírn. Örugglega falleg athöfn á stað sem er einn fallegasti hér, þar sem maður horfir á sólina snerta hafflötin og fara síðan upp aftur, hvað getur verið dásamlegra en slíkt umhverfi á helgasta degi fólks. Óska þeim alls góðs og gifturíkrar framtíðar.
En ég gær bauð á pabba í mat, og hér sitja þeir á spjalli meðan steikinn brúnast á grillinu.
Þetta er svo um miðnættið, smá himnasýning. Fallegir litir.
Þessi er tekin um tvö leytið, sólin byrjuð að fara upp aftur.
Þessi tekin nokkru síðar.
Auðvitað voru einhverir að leika sér á pollinum þessa nótt. Til hvers er hann annars. Þetta voru sjókettir svokallaðir. Hlýtur að hafa verið gaman að þeysast svona um lygnan pollinn.
Svo tók ég eftir í morgun að kirsuberin voru orðin þroskuð. Það er að segja þessi sætu. Ég græddi nefnilega grein af sætum kirsuberjum á súru kirstuberin mín. Núna loksins ber sú grein ávöxt.
Girnilegt ekki satt, enda er að farið ofan í magan á mér. Og það bragðaðist mjög vel.
Eigiði góðan dag. Hér er ennþá sól og blíða.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Yndislegar myndir - hér er líka sól og blíða og búið að vera í allan morgun
Hrönn Sigurðardóttir, 24.6.2007 kl. 12:18
Bara unaðslega fallegt og krisuberið; nammi,namm.
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.6.2007 kl. 13:27
Segi það enn og aftur, þú býrð í Paradís.
Ásdís Sigurðardóttir, 24.6.2007 kl. 13:50
Takk, hehehe já þau smökkuðust vel. slurb.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.6.2007 kl. 13:54
eigðu líka fallegan dag kæra cesil
ljós til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 24.6.2007 kl. 14:05
Sæl Áshildur
Mér fannst þetta farið að vera óþægilegt að kíkja oft í heimsókn án þess að segja góðan daginn.(á bloggið)
Mér finnst þessar myndir sem þú sýnir okkur orðin partur af því að skoða hvernig veðrið og blíðan er í Skutulsfirðinum kvöld eftir kvöld. Ég held að með þessar myndir að vopni getum við fengið fólk til að koma vestur í stærri stíll.
Torfi Jóhannsson - Framtíðin er okkar., 24.6.2007 kl. 14:07
Takk fyrir innlitið Torfi og takk bloggvinir Mér finnst gaman að geta sýnt ykkur hvað hér er oft fallegt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.6.2007 kl. 14:26
Solla Guðjóns, 25.6.2007 kl. 20:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.