Kastljós mótmćlir, og viđ fylgjumst međ.

Ég fyrir mína parta stend hér algjörlega međ kastljósmönnum.  Ţessi niđurstađa siđanefndar blađamannafélagsins er mér algjörlega hulin ráđgáta.  Kastljósmenn hafa hér međ svarađ ţessu vel og skilmerkilega. 

Og ég segi bara áfram Kastljósmenn, haldiđ áfram ađ upplýsa okkur um mál sem vekja okkur til umhugsunar um stjórnsýsluna.  Ţađ er ađ mínu mati hiđ eina og sanna hlutverk fjölmiđla.  Opinberir ađilar eiga EKKI ađ geta skákađ í ţví skjóli ađ ţeir séu friđhelgir gagnvart fólkinu í landinu, og ţví síđur eiga ţeir ađ njóta einhverskonar fríđinda rétt fyrir kosningar.  Eins og ţađ sé einhver afsökun, ţví aldrei er meiri hćtta á ađ ţeir missi sig en einmitt viđ ađ kaupa sér atkvćđi.  Og ţađ eru atkvćđin OKKAR sem veriđ er ađ ná í.  Viđ skulum ekki gleyma ţví.

Ég er ţví asskoti ánćgđ međ ţessa yfirlýsingu.


mbl.is Kastljós mótmćlir harđlega niđurstöđum og vinnubrögđum Siđanefndar BÍ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Já ég er alveg sammála ţér Ásthildur mín.

Kristín Katla Árnadóttir, 19.6.2007 kl. 18:25

2 Smámynd: Solla Guđjóns

Mér finnst ţetta nú hálf klaufaleg niđurstađa hjá blađamannasiđanefndini til ađ klóra yfir ţennan skýt.

Mér finnst máliđ afar einfalt... ţarna var framiđ brot í skjóli valds.Sem fékk eđlilega umfjöllun í kastljósinu.

Solla Guđjóns, 19.6.2007 kl. 19:22

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já nákvćmlega.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.6.2007 kl. 19:32

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Sammála Ásthildur og ekkert meir um ţađ ađ segja.

Jenný Anna Baldursdóttir, 19.6.2007 kl. 20:22

5 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Sammála og hana nú

Ásdís Sigurđardóttir, 19.6.2007 kl. 21:20

6 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Skandall á háu stigi hjá siđanefndinni,algerlega sammála ţér.

Magnús Paul Korntop, 22.6.2007 kl. 06:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 2022939

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband