11.6.2007 | 11:03
Vantar ekki upp á að fólk sé upplýst um réttindi sín og skyldur ?
Ég er dauðfegin að heyra að ekkert amar að fólkinu. En það vakna spurningar um hvort ekki þurfi að gera fólki grein fyrir því að það þarf að láta vita af sér, ef það breytir um ferðaáætlun. Öll þessi vinna við að leita að fólki sem er svo bara að láta sér líða vel. Það verður að leggja áherslu á það við erlent fólk að hér upp á Íslandi fer leit mjög snemma af stað, ef fólk kemur ekki fram á réttum stað á réttum tíma. Það er von að útlendingar átti sig ekki á því, það er sennilega einsdæmi í heiminum að svona vel sé staðið að málum. Og þetta kostar allt saman óheyrilegt fé.
En gleðilegt er nú samt að svona fór.
![]() |
Kajakræðarar fundnir heilir á húfi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já - ég var einmitt að hugsa þetta. Þau höfðu ekki hugmynd um að verið væri að leita að þeim og datt greinilega ekki í hug að einhverjir hefðu áhyggjur heldur....
Skrýtið samt að hafa ekki hugsun á því að láta vita af sér!
Hrönn Sigurðardóttir, 11.6.2007 kl. 12:02
Já það er sennilega vegna þess að útlendingar eru ekki vanir þessari nánd sem við höfum. Það hefði hvergi verið byrjað að leita að þeim svona snemma held ég. Þetta er öryggi sem við höfum fram yfir aðra að mínu viti. Þess vegna þarf að fara varlega, og brýna fyrir ferðalöngum að láta vita af sér, og láta vita um allar breytingar á ferðum sínum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.6.2007 kl. 12:35
hér var minn maður kallaður út í fyrrakvöld... 2 manna saknað... höfðu ekki skilað sér á réttum tíma í búðir svo það fór allt á fullt. maðurinn sem var í búðunum þurfti að komast í síma og það tók hann 2.5 tíma! Af hverju í ósköpunum getur fólk ekki verið með talstöðvar eða almennileg tæki þegar það er að álpast uppá jökul?????
Þegar björgunarsveitarmenn komu í búðirnar voru mennirnir búnir að skila sér þangað svo þetta fór allt vel en common... held sumir ættu að hugsa aðeins áður en lagt er í svona ferðir!!!!
Saumakonan, 11.6.2007 kl. 15:45
Skrýtið allt þetta mál finnst mér.
Kristín Katla Árnadóttir, 11.6.2007 kl. 16:01
Já svona kæruleysi getur eyðilagt meira en mann grunar. Það vantar virðinguna fyrir fólkinu sem leggur allt á sig til að fara og leita, missi vinnu og allt. Og svo amar ekkert að. Hér þarf að gera átak í að koma fólki í skilning um að það verður allt að vera á hreinu og láta vita af sér.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.6.2007 kl. 17:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.