7.6.2007 | 20:23
Hitt og þetta á góðum degi.
Dagurinn byrjaði fagurlega eins og sjá má hér:
Þetta var rétt fyrir átta í morgun. Það var notalega hlýtt líka. Þó fór að rigna seinnipartinn, sem var mjög gott þar sem við vorum að gróðursetja plöntur.
Nokkuð langt síðan þessar voru gróðursettar, en þær eru á lóðinni hjá mér.
Hér er svo smá blómaskreyting úr sölunni hjá mér.
En að kajaknámskeiði stubbsins.
Hann var að æfa hjálp í viðlögum á kajaknámskeiðinu í dag, og æfir sig her á afa.
Þetta eru sko tilþrif í lagi.
Allt undir kontról...................... eða þannig.
Og svo ræða menn málin. Hér er verið að tala um skútur og seglastærðir og allskonar svona strákamál.
Amma og afi sagði hann svo í kvöld, ef ég get hamið mig við að horfa á sjónvarpið núna, þá mun það hjálpa mér í framtíðinni að forðast sígarettureykingar, bjór og brennivín.
Hann er kýr skýr stubburinn minn.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 2022150
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fallegar myndir og skemmtilegt hjá ykkur alltaf gaman að hafa barnabörnin hjá sér.
Kristín Katla Árnadóttir, 7.6.2007 kl. 20:46
LOL þessi börn eru sko yndisleg!!!
Saumakonan, 7.6.2007 kl. 21:35
ó mæ god! Er hann ekki fullungur til að vera að drekka bjór
djók
Knús á þig
Hrönn Sigurðardóttir, 7.6.2007 kl. 21:41
Hvað heita bleiku blómin þín? Rosalega eru þau falleg!!!!
Hrönn Sigurðardóttir, 7.6.2007 kl. 21:41
Hahahaha.... bjórinn á ég Finnst gott að fá mér einn svona á kvöldin. En bleiku blómin eru Margarítur, þær eru til í mörgum litum, gular hvítar og bleikar, bæði fylltar og einfaldar. Yndisleg blóm.
Fyrsta myndin er svona Ísafjarðarlognsmynd, þar sem allt speglast, frekar algengt reyndar á morgnana og á kvöldin.
Já það er sko gaman að hafa þessar elskur hjá sér. Enda er það nú svo að þegar maður er orðin þetta gamall, þá virðir maður meira tímann og hefur einhvernveginn meiri tíma, eða gefur sér meiri tíma fyrir þau.
Já þau eru sko yndisleg þessar litlu manneskjur, og við mættum margt af þeim læra reyndar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.6.2007 kl. 21:53
Þorbjörn Þorleifsson
1618
Andrés Þorbjörnsson 1660 - 1709 Sæmundur Andrésson 1708 Steinunn Sæmundsdóttir 1738 Böðvar Oddsson 1772 - 1837 Jón Böðvarsson 1797 - 1836 Einar Jónsson 1837 - 1891 Jón Einarsson 1874 - 1931 Guðmundur Jónsson 1893 - 1947 Sigríður Guðmundsdóttir 1930 Anna Benkovic Mikaelsdóttir 1963 Guðlaug Þorbjarnardóttir 1659 Þorbjörn Salómonsson 1705 Jón Þorbjarnarson 1746 - 1815 Guðrún Jónsdóttir 1806 - 1879 Gísli Gottskálksson 1833 - 1882 Magnús Gíslason 1879 - 1964 Ásthildur Magnúsdóttir 1901 - 1968 Aðalheiður Bára Hjaltadóttir 1922 - 2000 Ásthildur Cesil Þórðardóttir 1944
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 7.6.2007 kl. 23:35
Fornvarnir hehe, gott mál. Sniðugur strákur.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.6.2007 kl. 01:09
Hey svo við erum þá frænkur eftir allt saman Anna mín. Ég ólst reyndar upp að mestu hjá ömmu minni Ásthildi Magnúsdóttur, en mamma mín og pabbi voru í sama húsinu samt.
En gaman að þessu.
Já Jenný mín, þessi piltur á eftir að spjara sig vel, ef hlúð er að honum. Þetta er hann að læra á Kakjaknámskeiðinu.
Já reyndar Hanna Birna mín. Gróður út úm allt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.6.2007 kl. 10:12
Þetta er nefnilega málið, eins og peyjinn segir, það er að læra að aga sig, þá getur maður stjórnað hverju sem er, ég get nú samt ekki hrósað mér af því að aga mig í bjór og smá svona léttvíni, en ég fer ekki yfir strikið. Flottar myndir annars, ég var í Reykjahverfi í gær hjá frændum á Hveravöllum, það var blómlegt og fallegt og Húsvíkingar streymdu frameftir til að kaupa sumarblómin, í gær voru þeir búnir að selja meira en 16 júní í fyrra. Sólarkveðja vestur.
Ásdís Sigurðardóttir, 8.6.2007 kl. 12:29
Takk fyrir að gleðja okkur hin með svona fallegum myndum og frásögnum af góðu stundunum!
Guðrún Helgadóttir, 8.6.2007 kl. 14:33
Takk Guðrún mín.
Já það er líflegt í blómasölu þessa dagana, fólk keppist við að fá lit í garðana sína.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.6.2007 kl. 19:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.