28.5.2007 | 09:38
Lögreglan eða hundurinn.
Hefði ekki verið réttara að segja að lögregluhundurinn hefði komið í veg fyrir smygl. Og hvað heitir þessi ágæti hundur eiginlega ? Menn og hundar verða nú eiginlega að fá að eiga það sem þeir eiga sjálfir ekki satt? En hann er ef til vill að vinna "under cover"
Lögregla kom í veg fyrir að fíkniefnum yrði smyglað inn á Litla-Hraun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 2022156
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki hundurinn í lögreglunni? Þetta er lögregluhundur og hitt eru lögreglumenn og allir vinna saman í lögreglunni.
Mummi Guð, 28.5.2007 kl. 10:01
Það hefur hundurinn sem hefur komið í veg fyrir þetta.
Kristín Katla Árnadóttir, 28.5.2007 kl. 10:49
Það gæti einmitt verið málið. En ég hefði viljað sjá lögregluhundur kemur í veg fyrir smygl. Svo er það líka fréttavænna svei mér þá.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.5.2007 kl. 11:20
Hundurinn heitir örugglega Vaskur....
Heiða Þórðar, 28.5.2007 kl. 11:51
Já örugglega
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.5.2007 kl. 12:01
Ásthildur mín langar til að benda þér og öðrum sem fara inn á síðuna þína á frábært blogg. kristinnp.blog.is
Þar er tekið raunverulega á hlutum sem svíða á landsmönnum.
Ragnheiður Ólafsdóttir, 28.5.2007 kl. 12:57
Auðvitað var það hundurinn sem kom í veg fyrir smyglið. Ég veit hvað hann heitir.....
Hrönn Sigurðardóttir, 28.5.2007 kl. 13:19
Ég ætla að kíkja á krisinnp hef mikinn áhuga á landsmönnum.
Ásdís Sigurðardóttir, 28.5.2007 kl. 14:42
Var þessi maður ekki í Silfri Egils fyrir kosningar? sýnist það. Mér fannst hann svo yfirvegaður og traustvekjandi í þættinum.
Ásdís Sigurðardóttir, 28.5.2007 kl. 14:47
Hann heitir örgla Nósí þessi vóffi.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.5.2007 kl. 16:20
Hvað heitir hann Hrönn??? Mig langar að vita það. Þekkirðu kauða ?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.5.2007 kl. 16:24
Ég fylgist vel með KristniP Ragnheiður mín. Hann er líka bloggvinur mitt. Ég heimsæki þá alla reglulega. En takk fyrir ábendinguna.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.5.2007 kl. 16:25
Hún heitir Bea. Nei ég þekki hana ekki. Voða falleg og á vonandi eftir að standa sig vel.
Er, við nánari íhugun, ekki viss um að þetta hafi verið hún. Veit ekki hvort hún er formlega tekin til starfa. En vel af sér vikið samt sem áður!
Hrönn Sigurðardóttir, 28.5.2007 kl. 17:44
Já þetta var flott hjá voffa hvort sem það var hún eða einhver annar. Takk fyrir upplýsingarnar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.5.2007 kl. 18:37
Voffinn gæti líka heitið Sniffi
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 22:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.