23.1.2017 | 18:48
Morgunverður í El CID.
Í gær var sunnudagur, þá hvíla mexícóar sig eins og flestir. Þeir fara á ströndina með fjölskyldunni og hafa það gott. Þeir eru fjölskylduvænir, glaðir og fallegt fólk. Kurteisir og elskulegir. Þ.a.a.s. venjulega fólkið, ríkisbubbarnir ganga frekar um með höfuðin hnykkt aftur og sjá ekki neinn. Enda eru þeir girtir af í hverfum með tveggja metra háar girðingar í kring. Og verði við hliðin.
Eitt slíkt hverfi er EL CID, sannarlega flott og mikilvægt hverfi, þar er hótel og skipahafnir, 0nnur fyrir stóru lystiskipin frá Kanada og annara landa og svo auðvita ríku karlanna hér. Hin er fyrir venjulega fólkið sem á báta og skútur.
Þjónustan er allstaðar mjög góð og lipur hvar sem maður fer. Fólkið er mikið með bnörnin sín með sér hvar sem það fer á skemmtanir eða út að borða.
Við fórum sem sagt í morgunmat í EL CID, ég var ekki með myndavélina svo Kristín tók nokkrar myndir fyrir mig.
Hér wést yfir stóru höfnina í EL CID. Þessir tveir ná vel saman. Mágarnir.
Bíðum eftir matnum og hér er ljúf tónlist leikin fyrir gesti.
Hér má sjá út yfir höfnina. Engar smá flottur skipafloti.
Við bíðum eftir þjónustunni, við erum í morgunmat á hótelinu sem er afar flott.
Þessar skutlur eru til að aka gesti hótelsins til og frá, hér eru líka leigubílar með svona byggingarlagi, en þeir eru bara tveggja sæta og kallast Pulmonia.
Við fórum svo í ökutúr um borgina og komum á skemmtilegan Mecíkóskan veitingastað niður við ströndina.
Þessi geitungur hélt að hann gæti drukkið úr rauðvínsglasinu, en ég varð að bjarga honum frá druknun í staðinn. Held að hann hafi verið blindfullur allann daginn.
Hér blasir ströndin við.
Hér eru svo mesíkósku fjölskyldurnar að skemmta sér, með músikk og dansi.
Umferðamenningin er svo sér kapítuli út af fyrir sig, hér koma jafnvel saman 6 eða sjö götur og enginn veit hver á réttinn. Bílar eru ekki skoðaði árlega eins og heima, ef þá nokkurn tímann. Og ég er ansi hrædd um að lögreglan væri búin að skipta sér af svona ferðamáta. Mamma í stól og börnin laus á pallinum.
En krakkarnir voru í sjöunda himni, enda sennilega á leið á ströndina með pabba og mömmu.
Hér eru svo allskonar bílar, margir Pallbílar sem eru notaðir á ýmsan hátt m.a. til að flytja fólk, þá eru sæti á pallinum, á einum bíl sá ég sófa aftan á bílnum, mjög sennilega notalegt að sitja þar, ef maður er ekki hræddur um árekstur eða slíkt.
En lífið gengur sinn vanagang, það kemur meira seinna, Elli og Kristín eru búin að hamast í patíóinu saga niður plöntur svo ég er alveg miður mín, en hér vex allt eins og arfi, svo þetta verður allt komið vel á veg aftur fljótlega. Svo erum við líka búin að kaupa falleg sumarblóm og setja í ker, svo þetta er orðið ansi blómlegt.
En eigið góðan dag og kvöld, hér er 6 eða 7 tíma munur svo þegar þið eruð að fara að sofa er ég að vakna og svo framvegis.
........
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 2022143
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.