11.1.2017 | 16:49
Kvöldmatur á Tabasveitingastað.
Hér er notalegt og bjart. Hitinn er þetta milli 18°til 28°. Ég fór ekki á ströndina í gær sat bara heima á patíóinu og las, réði krossgátur og var í tölvunni. Reyndar opna ég hana með sorg í hjarta að sjá hvernig komið er fyrir pólitíkinni í landinu okkar. En öll él birtir upp um síðir, og ég hef þá tilvinningu að þessi ríkisstjórn sitji ekki út kjörtímabilið, til þess ber of mikið í milli, og of mikið hefur verið fullyrt og sagt af ýmsum stjórnmálamönnum til þess að þeir geti yfirleitt horft framan í fólk.
En hvað með það. Við ákváðum að fara á tabas bar í gær, þarna var mikið fólk og góður matur. Þar sem ekki er selt vín á staðnum fórum við með rauðvín og bjór með okkur, það er bara þannig, og allir gera þetta. Þjónarnir opna flöskurnar fyrir mann og koma með glös.
Heimilisiðnaðurinn á fullu, Kristín er að búa til band til að hengja upp veggvasa.
Og auðvitað tekur eiginmaðurinn þátt í því. annars bara notaleg kvöldstund fyrir svefninn.
Hér eru svo systkinin að hjálpast að með innstungur.
En við fórum sem sagt út að borða á tabasveitingastað.
Hér er verið að panta matinn, þjónustan var góð þetta er fjölskyldusstaður og amma gamla staulaðist milli borða og var að hjálpa til. En staðurinn var þétt setinn og við fengum síðasta borðið.
Hér er maturinn yfirleitt sterkur, en ég pantað mér steik og hún var bæði mátulega krydduð og mjúk.
Hér er allskonar gúmmelaði.
Eftir matinn fórum við svo rúnt um borgina, hér búa um 400.000 manns, fleiri en á öllu Íslandi. Ókum strandgötuna sem var þétt skipuð ungu fólki að skemmta sér.
Og fórum loks í Dairie Queen og fengum okkur rjómaís með dýfu.
Frábært alveg.
Ég á eftir að senda ykkur myndir af leigubílunum hér sem eru ansi skrautlegir margir.
Hér er til dæmis einn, svo eru allskyns skemmtilegar útgáfur. En nú fer að koma morgunmatur og ég er orðin svöng. að er dekrað við okkur Ella minn af mákonu minni Kristínu og svila. Yndislegt fólk.
Hér er komið allskonar bæðu after bite og moskítófælur, því Þær láta sig ekki vanta.
En eigið góðan dag elskurnar.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 2022840
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Áshildur mín. Gaman að öllum myndunum og fróðleiknum. Þú ert greinilega sólarmegin í tilverunni þessa dagana, og það er gott og gaman að sjá:)
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 12.1.2017 kl. 00:46
Takk Anna mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.1.2017 kl. 00:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.