Ferasagan mn.

Ferin okkar Ella gekk vel suur, vegirnir voru gir alla lei.

01-IMG_0654

Og tssfjllinn eru svo falleg.

02-IMG_0655

Meira a segja Steingrmur tk vel mti okkur, og um etta leyti er venjulega miklu meiri snjr en nna.

03-IMG_0658

Vi vorum bin a hafa miki fyrir v a skja um ESTA a er visa til Canada, okkur var sagt a eftir ramtin yri ess krafist. En flugvlinni urftum vi a fylla t etta venjulega. Svo kerfi er sennilega ekki komi gang, en vi borguum samt 7b dollara per mann essari umskn. En inn komumst vi og sluppum sem betur fer vi birair. Sast egar vi komum urftum vi a ba klukkutma ti flugvl, en etta gekk betur nna.

04-IMG_0659

Kuldalegt um a litast Keflavk.

05-IMG_0660

Flogi yfir Grnlant, sem er afskaplega fallegt a lta .

06-IMG_0663

Komin yfir til Canada.

07-IMG_0665

J flugstinni Toronto, hr er trendi a allir matslustair eru me IPAD, og a er panta gegnum sma ea neti.

Vi hfum panta htel vegna ess a vi komum sdegis til Toronto, en urftum a fara mjg snemma flug morguninn eftir. Toronto var 7 frost. Okkur hafi veri sagt a a kmi skutla a skja farega. Hteli heitir Comforth inn, airport West. egar skutla me essu nafni kom, hljp g til, en kumaurinn sagi mr a vi vrum ekki essu hteli. a gekk svo um nokkra hr og vi vorum a drepast r kulda og egar sama skutlan hafi komi risvar, gfumt vi upp og tkum leigubl. En fr sthildur sem hafi pakka llu niur, skrifa tossamia og alles, hafi sett tprenta bla me nafni og heimilisfangi htelsins tskuna sem a fara me til Evrpu, svo hn var ekki mekissSvo vi vorum ekki me heimilisfangi, sem betur fer hafi g skrifa nafn htelsins bla. var a n leigubl, a urfti a ba r, v a var bara ekki hgt a pikka upp slkan. Fengum loks leigubl og sndum honum nafni htelinu, en hann vissi ekkert hva a var, greinilega, jja sagi Elli n ekur hann okkur eitthva t buskan og vi sjumst ekki meir. En svo k hann okkur eitthvert htel, og vi frum bara t og inn mttkuna. ar var elskulegur maur mttkunni og egar ljs kom a vi vorum rngu hteli, hringdi hann a rtta, og fkk stafest a vi vrum bku ar. var bara a taka annan leigubl og n me heimilisfangi rtt. Fyrir utan var svo leigubll, ungur skemmtilegur maur sem sagi a hann hefi s okkur koma arna og svo aftur t. etta htel er ekki langt han, bara handan vi horni, en okkur var ori svo kalt a vi sgumst samt vilja a hann skutlai okkur.

Vi vorum bi svng og kld loksins egar vi komum hteli, sem betur fer var matslustaur htelinu, egar vi hfum aeins jafna okkur frum vi svo og fengum okkur fish and ships. Og svo beint rmi, v vi urftum a vakna kl. 3 um nttina til a komast flugvllinn, ar sem vi ttum a fljga til Minneapolis. Skutlan kom svo kl. 3.45 og a var bara troi hana flkinu eins og f, sumir urftu a standa. 'Eg er ekki viss um a a hefi gengi heima, ekki vri leiin lng.

Sem betur fer vorum vi tmanlega, og enginn vri birin, var tkki all svakalegt, g taldi mig vera me svona ESTAvsa, en lentum vandrum ar lka, urftum a fylla t enn eina skrsluna um allt etta me hvar og hvenr og allt a. Vi frum svo gegnum svona 5 - 7 leitarstvar og tkk ur en vi komumst a vlinni.

08-IMG_0669

lei til Mazatln. a var snjr langt niur eftir USU. Eins og g sagi var 7frost Toronto, en Minneapolis var 24 frost.

09-IMG_0671

Vi hjnin vorum a fura okkur essum hringlaga blettum.

10-IMG_0672

Srstaklega hr, getur einhver frtt mig um hva hr er veri a rkta?

11-IMG_0674

En egar vi nlguumst Mexico var ekki lengur snj a sj.

12-IMG_0675

Held einhvernveginn a hr fljgum vi yfir Copper Canyon.

13-IMG_0678

Mazatln og hr komum vi 24hita, ekkert sm mismunur kulda og hita.

14-IMG_0679

Kristn mgkona og Jaime mtt flugvllinn til a taka mti okkur.

15-IMG_0680

etta hafi gengi bara vel rtt fyrir allt, og vi vorum komin.

16-IMG_0682

Hj katlikkum og orthodox er rettndinn eiginlega meiri ht en jlin. koma vitringarnir rr og fra gjafir. a er lka siur a fjlskyldan borar saman og drekkur skkulai og kkur. essar kkur eru spes, vegna ess a inn eim er eitthva, essu dmi engill, en annarsstaar eins og til dmis A_Serbu er mandla ea eitthva slkt. S sem fr engilinn arf a bja llum vi stddum veislu viku sar. Hr er Kristn me yngsta barnabarni sitt, yndislega litla stlku, dttur Jaime Elasar.

17-IMG_0685

Hr eru bar mmurnar stoltar me litlu prinsessuna.

18-IMG_0686

Jaime Elas sker kkuna og n er a sj hver fr engilinn.

19-IMG_0689

Hr m sj nnu eiginkonu Jaime, Rsu Maru systir hans og jaime, Elas og Jaime fairinn, fair nnu og systursonur. Yndislegt kvld Mujo gracias smile

20-IMG_0694

Svo frum vi niur torg, etta er aaltorgi Mazln, allt skreytt ofboslega fallega, en ar sem etta var sasti dagurinn sem skrytingarnar voru, kvum vi a kkja vi og upplifa fegurina.

21-IMG_0696

Hr er sko miki lagt, a get g sagt ykkur.

22-IMG_0697

essi unga kona br til fallegar styttur r laufum r maisplntum. Og gerir svona fallegan klna r lka.

24-IMG_0700

Og ekki vantar jlapakkana svi.

25-IMG_0703

Hr var mikill mannfjldi og margir stu og nutu bi veursins og matarins.

26-IMG_0705

Vi tlum ekki a lta essa tnleika fram hj okkur fara, a er n egar bi a kaupa mia, og allt er uppselt. Hlakka til. En vi vorum lka kvein a fara aftur arna kvldi eftir.

27-IMG_0708

Pati hennar Kristnar, og sjii bara Bouganvillea ea rburablmi hva a er fallegt.

28-IMG_0714

Frum og fengum okkur hdegismat niur vi strndina. Hr eru dfur aalhlutverki, r klruu svipstundu allar leifar af nsta bori, r voru jafnvel svo krfar a stela sykurbrfum sem voru varar sumstaar.

29-IMG_0717

etta er bara yndislegt lf, segi og skrifa.

30-IMG_0718

Rosa Mara og Fernanda komu heimskn, Fernanda er lknir yndisleg stlka eins og au eru ll,

31-IMG_0720

Hr eru r rjr amman, mamman og unglingurinn.

32-IMG_0721

Afinn og unglingurinn.

33-IMG_0729

Ks kvld patinu Jesgtu.

34-IMG_0734

Hr erum vi aftur komin niur torgi, og etta sinn til a f okkur a bora.

35-IMG_0741

Sagi ykkur a, etta er dsamlegt lf.

36-IMG_0743

g og Rosa Mara.

37-IMG_0745

Jaime og Elas, eir n rosalega vel saman, Jaime talar bara heilmikla slensku, svo eir mgarnir geta alveg rst vi.

38-IMG_0748

arna spilai hljmsveit, sennilega fjlskylda, ungur drengur og sennilega mamma hans sngkonan og tveir gtarleikarar, annar sennilega pabbinn og hinn ttinni. En au voru flott.

39-IMG_0754

Maturinn hr er gur, hr er miki um rkjur og ostrur og anna sjvarfang, ar sem Masatln er fyrst og fremt fiskibr, trismninn hafi teki yfir.

40-IMG_0759

Og j, g keypti brur af essari hagleiks konu.

41-IMG_0765

Elli tk essa mynd, var a sp hva eir vru a skoa piltarnir.

42-IMG_0771

J a var auvia matseilinnlaughing

43-IMG_0780

A bora morgunmat. a vantar ekki. vi erum eins og kngaflk hj elskulega flkinu okkar.

44-IMG_0787

Strndin er bara svona tuttugu mntna gangur fr heimili Jaime og Krstnar. a kostar 15o pes a leigja stla og slhlf. Og svo er bkin missandi.

45-IMG_0796

Falleg og hrein strnd sjrinn ylvolgur, bara dsamnlegt.

46-IMG_0811

En a voru meiri veisluhld eftir, fjlskyldan ll kominn Jessgtu. etta er Mark maurinn hennar Rosie, hann og Elli n lka vel saman, enda er Mark frbr drengur og duglegur.

47-IMG_0815

Bi a setja upp bor og stla fyrir veisluna og systurnar spila saman.

48-IMG_0825

Maturinn ekki af verri endanum rkjur og melti, hr eru systurnar og Anna.

49-IMG_0831

hugasamir karlarnir skoa myndir fr slandi og Noregi. ar sem eir allir eiga sameiginlega fjlskyldu.

50-IMG_0838

essi litla dlla er upphald allra fjlskyldunni, hr ef afi a gefa henni pela.

51-IMG_0840

Brosmild og yndisleg fjlskylda og a er bara svo gott a finna a maur tilheyrir henni.

52-IMG_0841

J a er svo sannarlega gott a eiga etta fallega og ga flk a.

En n er g bin a segja a mesta sem dagana hefur drifi fr v a vi lgum af sta. g vona a i hafi noti feralagsins. Hr eru allir farnir a sofa og g sit hr ein Patinu og skrifa etta, fkk mr rlti af Tequila og skemmti mr vel vi a ryfja upp ferasguna.

Ga ntt elskurnar. cool

......


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Gott a vita a allt gekk vel. Gaman a sj myndirnar og nttrulega lesa ferasguna. Kveja a heiman en hr er noran hagll og stinningskaldi. Gngufrt . ta

Inga Bara Thordardottir (IP-tala skr) 10.1.2017 kl. 18:07

2 Smmynd: sthildur Cesil rardttir

Takk Inga mn, j a er allt a v of heitt hr, en maur ltur sig n hafa mislegt hehehe...laughing Joke hr er dsamlegt a vera.

sthildur Cesil rardttir, 10.1.2017 kl. 20:24

3 Smmynd: Jens Gu

Miki sem er gaman a lesa og skoa ennan skemmtilega og frlega ferapistil. Takk fyrir hann.

Jens Gu, 11.1.2017 kl. 01:39

4 Smmynd: sthildur Cesil rardttir

Mn er ngjan Jens minn.

sthildur Cesil rardttir, 11.1.2017 kl. 16:22

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tnlistarspilari

Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Njustu myndir

 • 20171002 121526
 • gasometers-vienna-7[5]
 • 97-019 gasometerc-tg
 • 157719199
 • IMG_4553

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.12.): 18
 • Sl. slarhring: 21
 • Sl. viku: 130
 • Fr upphafi: 1991738

Anna

 • Innlit dag: 17
 • Innlit sl. viku: 109
 • Gestir dag: 17
 • IP-tlur dag: 16

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband